Nauðlenti í Madríd með sprungið dekk Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. febrúar 2020 17:37 Hér sést hvernig vélin hefur sveimað yfir Madríd. Boeing 767-300 vél kanadíska flugfélagsins Air Canada nauðlenti heilu á höldnu á Barajas-flugvelli í Madríd laust eftir klukkan 19 í kvöld að staðartíma, eða skömmu eftir klukkan 18 að íslenskum tíma. Vélin, sem var á leið frá Madríd til Toronto, tók á loft í dag klukkan 14:30 að spænskum tíma. Um hálftíma eftir flugtak komu í ljós vandræði með vélarbúnað og óskaði flugstjóri vélarinnar þá eftir því að fá að koma aftur inn til Madríd til nauðlendingar. Flugvélin var hins vegar full af eldsneyti sem þurfti að brenna áður en hægt var að lenda vélinni. Hún sveimaði því yfir Madríd í nokkra klukkutíma áður en hún lenti skömmu eftir klukkan sjö. Eitt af tíu dekkjum vélarinnar eyðilagðist við flugtak, sprakk að því er virðist, auk þess sem upp komu vandamál með vinstri hreyfil vélarinnar. Alls voru 128 farþegar um borð. Að því er fram kemur á vef spænska dagblaðsins El País hélt flugstjórinn farþegum vel upplýstum á meðan sveimað var um yfir Madríd. Þá fullvissaði hann þá um að ekkert vandamál yrði að lenda þar sem það vantaði ekki fleiri hjól undir vélina en eitt.Fréttin var uppfærð klukkan 18:32. We’ve seen visual confirmation that #AC837 has touched down safely in Madrid. We’re continuing to resolve the issue affecting some user’s access to our services. We apologize for the inconvenience and appreciate your patience.— Flightradar24 (@flightradar24) February 3, 2020 An Air Canada 767-300 bound for Toronto has been circling its departure airport in Madrid for more than 2 hours, burning fuel as it prepares to land again. The pilot has reportedly told passengers there is a mechanical issue. AC837 is said to have 130 people on board. pic.twitter.com/QM6p8razud— CBC News Alerts (@CBCAlerts) February 3, 2020 Flight #AC837 has been holding for more than 3 hours in order to reduce landing weight. According to @ENAIRE to aircraft plan to land at Madrid Barajas Airport around 19:30 local timehttps://t.co/d1lAaHTqNzpic.twitter.com/0j0rDaiP9o— Flightradar24 (@flightradar24) February 3, 2020 Fréttir af flugi Kanada Spánn Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Fleiri fréttir Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro Sjá meira
Boeing 767-300 vél kanadíska flugfélagsins Air Canada nauðlenti heilu á höldnu á Barajas-flugvelli í Madríd laust eftir klukkan 19 í kvöld að staðartíma, eða skömmu eftir klukkan 18 að íslenskum tíma. Vélin, sem var á leið frá Madríd til Toronto, tók á loft í dag klukkan 14:30 að spænskum tíma. Um hálftíma eftir flugtak komu í ljós vandræði með vélarbúnað og óskaði flugstjóri vélarinnar þá eftir því að fá að koma aftur inn til Madríd til nauðlendingar. Flugvélin var hins vegar full af eldsneyti sem þurfti að brenna áður en hægt var að lenda vélinni. Hún sveimaði því yfir Madríd í nokkra klukkutíma áður en hún lenti skömmu eftir klukkan sjö. Eitt af tíu dekkjum vélarinnar eyðilagðist við flugtak, sprakk að því er virðist, auk þess sem upp komu vandamál með vinstri hreyfil vélarinnar. Alls voru 128 farþegar um borð. Að því er fram kemur á vef spænska dagblaðsins El País hélt flugstjórinn farþegum vel upplýstum á meðan sveimað var um yfir Madríd. Þá fullvissaði hann þá um að ekkert vandamál yrði að lenda þar sem það vantaði ekki fleiri hjól undir vélina en eitt.Fréttin var uppfærð klukkan 18:32. We’ve seen visual confirmation that #AC837 has touched down safely in Madrid. We’re continuing to resolve the issue affecting some user’s access to our services. We apologize for the inconvenience and appreciate your patience.— Flightradar24 (@flightradar24) February 3, 2020 An Air Canada 767-300 bound for Toronto has been circling its departure airport in Madrid for more than 2 hours, burning fuel as it prepares to land again. The pilot has reportedly told passengers there is a mechanical issue. AC837 is said to have 130 people on board. pic.twitter.com/QM6p8razud— CBC News Alerts (@CBCAlerts) February 3, 2020 Flight #AC837 has been holding for more than 3 hours in order to reduce landing weight. According to @ENAIRE to aircraft plan to land at Madrid Barajas Airport around 19:30 local timehttps://t.co/d1lAaHTqNzpic.twitter.com/0j0rDaiP9o— Flightradar24 (@flightradar24) February 3, 2020
Fréttir af flugi Kanada Spánn Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Fleiri fréttir Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro Sjá meira