Í beinni í dag: Lukaku, Zlatan, golf og úrslitakeppnin í NFL Anton Ingi Leifsson skrifar 11. janúar 2020 06:00 Brot af því besta í dag. vísir/getty/samsett Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í allan dag. Dagurinn hefst strax klukkan níu er Opna Suður-Afríkumótið í golfi fer fram en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. PGA mótið Sony Open fer fram í Havaí einnig um helgina en útsending þaðan hefst á miðnætti. Shaping the approach around the tree. Not a problem for Brendon Todd.#LiveUnderParpic.twitter.com/JN7vrYI7IP— PGA TOUR (@PGATOUR) January 10, 2020 Þrír leikir verð svo á dagskrá í ítalska boltanum í dag. Cagliari fær AC Milan í heimsókn og spurningin er hvort að Zlatan Ibrahimovic verði kominn í byrjunarlið Mílanóliðsins. Stórleikur dagsins er þó klukkan 19.40 er Inter og Atalanta mætast. Inter jafnt Juventus á toppnum en Atalanta í 5. sætinu. “I try to learn from everything @Ibra_official tells me.”@RafaeLeao7 is excited by the newest arrival at Milanello "Cerco di applicare gli insegnamenti di Ibra sul campo". L'intervista di Rafael Leão a Milan TV#SempreMilanpic.twitter.com/zv2b1zaCjl— AC Milan (@acmilan) January 9, 2020 Úrslitakeppni NFL-deildarinnar heldur áfram en tveir ansi áhugaverðir leikir eru á dagskránni í dag. Allar beinu útsendingar Stöðvar 2 næstu daga má sjá hér.Beinar útsendingar dagsins: 09.00 South Africa Open (Stöð 2 Golf) 12.25 Brentford - QPR (Stöð 2 Sport) 13.55 Cagliari - AC Milan (Stöð 2 Sport 2) 16.55 Lazio - Napoli (Stöð 2 Sport) 19.40 Inter - Atalanta (Stöð 2 Sport 2) 21.20 San Francisco 49ers - Minnesota Vikings (Stöð 2 Sport) 00.00 Sony Open in Hawaii 01.05 Baltimore Ravens - Tennessee Titans (Stöð 2 Sport) Enski boltinn Golf Ítalski boltinn NFL Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Gamli maðurinn lét Littler svitna Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Searle úr leik en Aspinall kláraði sitt „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Sjá meira
Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í allan dag. Dagurinn hefst strax klukkan níu er Opna Suður-Afríkumótið í golfi fer fram en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. PGA mótið Sony Open fer fram í Havaí einnig um helgina en útsending þaðan hefst á miðnætti. Shaping the approach around the tree. Not a problem for Brendon Todd.#LiveUnderParpic.twitter.com/JN7vrYI7IP— PGA TOUR (@PGATOUR) January 10, 2020 Þrír leikir verð svo á dagskrá í ítalska boltanum í dag. Cagliari fær AC Milan í heimsókn og spurningin er hvort að Zlatan Ibrahimovic verði kominn í byrjunarlið Mílanóliðsins. Stórleikur dagsins er þó klukkan 19.40 er Inter og Atalanta mætast. Inter jafnt Juventus á toppnum en Atalanta í 5. sætinu. “I try to learn from everything @Ibra_official tells me.”@RafaeLeao7 is excited by the newest arrival at Milanello "Cerco di applicare gli insegnamenti di Ibra sul campo". L'intervista di Rafael Leão a Milan TV#SempreMilanpic.twitter.com/zv2b1zaCjl— AC Milan (@acmilan) January 9, 2020 Úrslitakeppni NFL-deildarinnar heldur áfram en tveir ansi áhugaverðir leikir eru á dagskránni í dag. Allar beinu útsendingar Stöðvar 2 næstu daga má sjá hér.Beinar útsendingar dagsins: 09.00 South Africa Open (Stöð 2 Golf) 12.25 Brentford - QPR (Stöð 2 Sport) 13.55 Cagliari - AC Milan (Stöð 2 Sport 2) 16.55 Lazio - Napoli (Stöð 2 Sport) 19.40 Inter - Atalanta (Stöð 2 Sport 2) 21.20 San Francisco 49ers - Minnesota Vikings (Stöð 2 Sport) 00.00 Sony Open in Hawaii 01.05 Baltimore Ravens - Tennessee Titans (Stöð 2 Sport)
Enski boltinn Golf Ítalski boltinn NFL Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Gamli maðurinn lét Littler svitna Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Searle úr leik en Aspinall kláraði sitt „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Sjá meira