„Into the Wild-rútunni“ líklega komið fyrir á safni í Fairbanks Atli Ísleifsson skrifar 8. ágúst 2020 11:47 Rútan, sem er frá fimmta áratug síðustu aldar og var um tíma notuð til að hýsa námuverkamenn í óbyggðunum, var flutt á brott með þyrlu bandaríska hersins um miðjan júní. Alaska National Guard Public Affairs Líklegt þykir að rútan sem skrifað var um í bókinni Into the Wild og kom sömuleiðis við sögu í samnefndri kvikmynd Sean Penn frá árinu 2007, verði komið fyrir á Safni Norðursins í borginni Fairbanks í Alaska. Rútan var fjarlægð úr óbyggðum Alaska fyrr í sumar þar sem ítrekað hafi þurft að bjarga göngumönnum á Stampede-gönguleiðinni sem hafi reynt að komast að rútunni þar sem hún stóð við Teklanika-ána. Auðlindaráðuneyti Alaska greindi frá því í tilkynningu fyrir rúmri viku að til standi að hefja viðræður við fulltrúa Safns Norðursins um að finna rútunni varanleg heimkynni þar. Safn Norðursins (e. Museum of the North) er að finna á lóð Háskólans í Alaska í Fairbanks. Rútan, sem er frá fimmta áratug síðustu aldar og var um tíma notuð til að hýsa námuverkamenn í óbyggðunum, var flutt á brott með þyrlu bandaríska hersins um miðjan júní. Rútan varð fræg í kjölfar þess að ævintýramaðurinn Chris McCandless fór að rútinni og dvaldi í henni sumarið 1992. Hann dó af völdum vannæringar eftir 114 daga í óbyggðunum. Saga McCandless var sögð í bók Jon Krakauer, Into the Wild, frá árinu 1996 og var síðar gerð að kvikmynd árið 2007 þar sem Emile Hirsch fór með hlutverk McCandless. Áður hefur verið sagt frá því að björgunarlið hafi fimmtán sinnum verið kallað út vegna göngufólks sem hafi þurft á aðstoð að halda á leið sinni að rútunni á árunum 2009 til 2017. Þá hafi tveir göngumenn hafa dáið á leið sinni að rútunni – annars vegar 2010 og hins vegar 2019. Bíó og sjónvarp Bandaríkin Söfn Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Fleiri fréttir Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Sjá meira
Líklegt þykir að rútan sem skrifað var um í bókinni Into the Wild og kom sömuleiðis við sögu í samnefndri kvikmynd Sean Penn frá árinu 2007, verði komið fyrir á Safni Norðursins í borginni Fairbanks í Alaska. Rútan var fjarlægð úr óbyggðum Alaska fyrr í sumar þar sem ítrekað hafi þurft að bjarga göngumönnum á Stampede-gönguleiðinni sem hafi reynt að komast að rútunni þar sem hún stóð við Teklanika-ána. Auðlindaráðuneyti Alaska greindi frá því í tilkynningu fyrir rúmri viku að til standi að hefja viðræður við fulltrúa Safns Norðursins um að finna rútunni varanleg heimkynni þar. Safn Norðursins (e. Museum of the North) er að finna á lóð Háskólans í Alaska í Fairbanks. Rútan, sem er frá fimmta áratug síðustu aldar og var um tíma notuð til að hýsa námuverkamenn í óbyggðunum, var flutt á brott með þyrlu bandaríska hersins um miðjan júní. Rútan varð fræg í kjölfar þess að ævintýramaðurinn Chris McCandless fór að rútinni og dvaldi í henni sumarið 1992. Hann dó af völdum vannæringar eftir 114 daga í óbyggðunum. Saga McCandless var sögð í bók Jon Krakauer, Into the Wild, frá árinu 1996 og var síðar gerð að kvikmynd árið 2007 þar sem Emile Hirsch fór með hlutverk McCandless. Áður hefur verið sagt frá því að björgunarlið hafi fimmtán sinnum verið kallað út vegna göngufólks sem hafi þurft á aðstoð að halda á leið sinni að rútunni á árunum 2009 til 2017. Þá hafi tveir göngumenn hafa dáið á leið sinni að rútunni – annars vegar 2010 og hins vegar 2019.
Bíó og sjónvarp Bandaríkin Söfn Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Fleiri fréttir Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Sjá meira