„Gera honum þetta mikið auðveldara með því að kalla í alla litlu strákana“ Sindri Sverrisson skrifar 21. júlí 2020 15:00 Einar Karl Ingvarsson gerði gæfumuninn fyrir Val gegn Breiðabliki. VÍSIR/VILHELM „Mér fannst skrýtið í gær að Anton Ari væri ekki nær boltanum. Mér finnst skrýtið í dag að hann hafi verið eitthvað nálægt þessu horni, miðað við spyrnuna,“ sagði Gummi Ben þegar sérfræðingarnir í Pepsi Max-stúkunni rýndu í magnað aukaspyrnumark Einars Karls Ingvarssonar. Einar Karl tryggði með aukaspyrnu sinni Valsmönnum þrjú dýrmæt stig gegn Breiðabliki. Blikar stilltu þeim Kristni Steindórssyni, Höskuldi Gunnlaugssyni og Kwame Quee upp í varnarvegg gegn Einari Karli og Gummi velti upp þeirri spurningu hvort að ekki hefði þurft að hafa hávaxnari leikmenn í veggnum: „Er það ekki? Viltu ekki fá aðeins meiri hæð þarna þegar það er raunveruleg hætta á að snúa boltann yfir vegginn? Þá viltu hækka hann um tíu sentímetra ef þú mögulega getur. En svo skilur maður líka þá sem vilja hafa stóru strákana inni í teig til að dekka,“ sagði Atli Viðar Björnsson „Tilgangurinn með veggnum hlýtur að vera að láta hann verja – koma í veg fyrir að skotið sé yfir hann. Þarna gera þeir honum [Einari Karli] þetta mikið auðveldara með því að kalla í alla litlu strákana og láta þá vera í vegg,“ sagði Atli Viðar. Tómas Ingi Tómasson velti vöngum yfir því hvort það hefði ekki mátt láta varnarvegginn hoppa, eða hafa þar hærri menn: „En þessi aukaspyrna er svo geggjuð að ég held að við eigum bara að láta vegginn vera,“ sagði Tómas Ingi. Klippa: Pepsi Max stúkan - Aukaspyrna Einars frá öllum hliðum Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Valur Breiðablik Íslenski boltinn Tengdar fréttir Segir Brynjólf stálheppinn að hafa klárað leikinn gegn Val Farið var yfir frammistöðu Brynjólfs Andersen Willumssonar í Pepsi Max stúkunni og vafaatriðin sem hann var viðloðandi. 21. júlí 2020 12:30 Segja Blika ekki hafa átt að fá fleiri víti: „Einu mistök Ívars eru að gefa ekki horn“ Breiðablik skoraði eina mark sitt í 2-1 tapinu gegn Val úr vítaspyrnu en vildi fá að minnsta kosti tvær vítaspyrnur til viðbótar í leiknum. Sérfræðingar Pepsi Max-stúkunnar voru sammála mati dómara leiksins en atvikin umdeildu má sjá í greininni. 21. júlí 2020 11:30 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
„Mér fannst skrýtið í gær að Anton Ari væri ekki nær boltanum. Mér finnst skrýtið í dag að hann hafi verið eitthvað nálægt þessu horni, miðað við spyrnuna,“ sagði Gummi Ben þegar sérfræðingarnir í Pepsi Max-stúkunni rýndu í magnað aukaspyrnumark Einars Karls Ingvarssonar. Einar Karl tryggði með aukaspyrnu sinni Valsmönnum þrjú dýrmæt stig gegn Breiðabliki. Blikar stilltu þeim Kristni Steindórssyni, Höskuldi Gunnlaugssyni og Kwame Quee upp í varnarvegg gegn Einari Karli og Gummi velti upp þeirri spurningu hvort að ekki hefði þurft að hafa hávaxnari leikmenn í veggnum: „Er það ekki? Viltu ekki fá aðeins meiri hæð þarna þegar það er raunveruleg hætta á að snúa boltann yfir vegginn? Þá viltu hækka hann um tíu sentímetra ef þú mögulega getur. En svo skilur maður líka þá sem vilja hafa stóru strákana inni í teig til að dekka,“ sagði Atli Viðar Björnsson „Tilgangurinn með veggnum hlýtur að vera að láta hann verja – koma í veg fyrir að skotið sé yfir hann. Þarna gera þeir honum [Einari Karli] þetta mikið auðveldara með því að kalla í alla litlu strákana og láta þá vera í vegg,“ sagði Atli Viðar. Tómas Ingi Tómasson velti vöngum yfir því hvort það hefði ekki mátt láta varnarvegginn hoppa, eða hafa þar hærri menn: „En þessi aukaspyrna er svo geggjuð að ég held að við eigum bara að láta vegginn vera,“ sagði Tómas Ingi. Klippa: Pepsi Max stúkan - Aukaspyrna Einars frá öllum hliðum
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Valur Breiðablik Íslenski boltinn Tengdar fréttir Segir Brynjólf stálheppinn að hafa klárað leikinn gegn Val Farið var yfir frammistöðu Brynjólfs Andersen Willumssonar í Pepsi Max stúkunni og vafaatriðin sem hann var viðloðandi. 21. júlí 2020 12:30 Segja Blika ekki hafa átt að fá fleiri víti: „Einu mistök Ívars eru að gefa ekki horn“ Breiðablik skoraði eina mark sitt í 2-1 tapinu gegn Val úr vítaspyrnu en vildi fá að minnsta kosti tvær vítaspyrnur til viðbótar í leiknum. Sérfræðingar Pepsi Max-stúkunnar voru sammála mati dómara leiksins en atvikin umdeildu má sjá í greininni. 21. júlí 2020 11:30 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Segir Brynjólf stálheppinn að hafa klárað leikinn gegn Val Farið var yfir frammistöðu Brynjólfs Andersen Willumssonar í Pepsi Max stúkunni og vafaatriðin sem hann var viðloðandi. 21. júlí 2020 12:30
Segja Blika ekki hafa átt að fá fleiri víti: „Einu mistök Ívars eru að gefa ekki horn“ Breiðablik skoraði eina mark sitt í 2-1 tapinu gegn Val úr vítaspyrnu en vildi fá að minnsta kosti tvær vítaspyrnur til viðbótar í leiknum. Sérfræðingar Pepsi Max-stúkunnar voru sammála mati dómara leiksins en atvikin umdeildu má sjá í greininni. 21. júlí 2020 11:30