„Gera honum þetta mikið auðveldara með því að kalla í alla litlu strákana“ Sindri Sverrisson skrifar 21. júlí 2020 15:00 Einar Karl Ingvarsson gerði gæfumuninn fyrir Val gegn Breiðabliki. VÍSIR/VILHELM „Mér fannst skrýtið í gær að Anton Ari væri ekki nær boltanum. Mér finnst skrýtið í dag að hann hafi verið eitthvað nálægt þessu horni, miðað við spyrnuna,“ sagði Gummi Ben þegar sérfræðingarnir í Pepsi Max-stúkunni rýndu í magnað aukaspyrnumark Einars Karls Ingvarssonar. Einar Karl tryggði með aukaspyrnu sinni Valsmönnum þrjú dýrmæt stig gegn Breiðabliki. Blikar stilltu þeim Kristni Steindórssyni, Höskuldi Gunnlaugssyni og Kwame Quee upp í varnarvegg gegn Einari Karli og Gummi velti upp þeirri spurningu hvort að ekki hefði þurft að hafa hávaxnari leikmenn í veggnum: „Er það ekki? Viltu ekki fá aðeins meiri hæð þarna þegar það er raunveruleg hætta á að snúa boltann yfir vegginn? Þá viltu hækka hann um tíu sentímetra ef þú mögulega getur. En svo skilur maður líka þá sem vilja hafa stóru strákana inni í teig til að dekka,“ sagði Atli Viðar Björnsson „Tilgangurinn með veggnum hlýtur að vera að láta hann verja – koma í veg fyrir að skotið sé yfir hann. Þarna gera þeir honum [Einari Karli] þetta mikið auðveldara með því að kalla í alla litlu strákana og láta þá vera í vegg,“ sagði Atli Viðar. Tómas Ingi Tómasson velti vöngum yfir því hvort það hefði ekki mátt láta varnarvegginn hoppa, eða hafa þar hærri menn: „En þessi aukaspyrna er svo geggjuð að ég held að við eigum bara að láta vegginn vera,“ sagði Tómas Ingi. Klippa: Pepsi Max stúkan - Aukaspyrna Einars frá öllum hliðum Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Valur Breiðablik Íslenski boltinn Tengdar fréttir Segir Brynjólf stálheppinn að hafa klárað leikinn gegn Val Farið var yfir frammistöðu Brynjólfs Andersen Willumssonar í Pepsi Max stúkunni og vafaatriðin sem hann var viðloðandi. 21. júlí 2020 12:30 Segja Blika ekki hafa átt að fá fleiri víti: „Einu mistök Ívars eru að gefa ekki horn“ Breiðablik skoraði eina mark sitt í 2-1 tapinu gegn Val úr vítaspyrnu en vildi fá að minnsta kosti tvær vítaspyrnur til viðbótar í leiknum. Sérfræðingar Pepsi Max-stúkunnar voru sammála mati dómara leiksins en atvikin umdeildu má sjá í greininni. 21. júlí 2020 11:30 Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Sjá meira
„Mér fannst skrýtið í gær að Anton Ari væri ekki nær boltanum. Mér finnst skrýtið í dag að hann hafi verið eitthvað nálægt þessu horni, miðað við spyrnuna,“ sagði Gummi Ben þegar sérfræðingarnir í Pepsi Max-stúkunni rýndu í magnað aukaspyrnumark Einars Karls Ingvarssonar. Einar Karl tryggði með aukaspyrnu sinni Valsmönnum þrjú dýrmæt stig gegn Breiðabliki. Blikar stilltu þeim Kristni Steindórssyni, Höskuldi Gunnlaugssyni og Kwame Quee upp í varnarvegg gegn Einari Karli og Gummi velti upp þeirri spurningu hvort að ekki hefði þurft að hafa hávaxnari leikmenn í veggnum: „Er það ekki? Viltu ekki fá aðeins meiri hæð þarna þegar það er raunveruleg hætta á að snúa boltann yfir vegginn? Þá viltu hækka hann um tíu sentímetra ef þú mögulega getur. En svo skilur maður líka þá sem vilja hafa stóru strákana inni í teig til að dekka,“ sagði Atli Viðar Björnsson „Tilgangurinn með veggnum hlýtur að vera að láta hann verja – koma í veg fyrir að skotið sé yfir hann. Þarna gera þeir honum [Einari Karli] þetta mikið auðveldara með því að kalla í alla litlu strákana og láta þá vera í vegg,“ sagði Atli Viðar. Tómas Ingi Tómasson velti vöngum yfir því hvort það hefði ekki mátt láta varnarvegginn hoppa, eða hafa þar hærri menn: „En þessi aukaspyrna er svo geggjuð að ég held að við eigum bara að láta vegginn vera,“ sagði Tómas Ingi. Klippa: Pepsi Max stúkan - Aukaspyrna Einars frá öllum hliðum
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Valur Breiðablik Íslenski boltinn Tengdar fréttir Segir Brynjólf stálheppinn að hafa klárað leikinn gegn Val Farið var yfir frammistöðu Brynjólfs Andersen Willumssonar í Pepsi Max stúkunni og vafaatriðin sem hann var viðloðandi. 21. júlí 2020 12:30 Segja Blika ekki hafa átt að fá fleiri víti: „Einu mistök Ívars eru að gefa ekki horn“ Breiðablik skoraði eina mark sitt í 2-1 tapinu gegn Val úr vítaspyrnu en vildi fá að minnsta kosti tvær vítaspyrnur til viðbótar í leiknum. Sérfræðingar Pepsi Max-stúkunnar voru sammála mati dómara leiksins en atvikin umdeildu má sjá í greininni. 21. júlí 2020 11:30 Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Sjá meira
Segir Brynjólf stálheppinn að hafa klárað leikinn gegn Val Farið var yfir frammistöðu Brynjólfs Andersen Willumssonar í Pepsi Max stúkunni og vafaatriðin sem hann var viðloðandi. 21. júlí 2020 12:30
Segja Blika ekki hafa átt að fá fleiri víti: „Einu mistök Ívars eru að gefa ekki horn“ Breiðablik skoraði eina mark sitt í 2-1 tapinu gegn Val úr vítaspyrnu en vildi fá að minnsta kosti tvær vítaspyrnur til viðbótar í leiknum. Sérfræðingar Pepsi Max-stúkunnar voru sammála mati dómara leiksins en atvikin umdeildu má sjá í greininni. 21. júlí 2020 11:30