„Gera honum þetta mikið auðveldara með því að kalla í alla litlu strákana“ Sindri Sverrisson skrifar 21. júlí 2020 15:00 Einar Karl Ingvarsson gerði gæfumuninn fyrir Val gegn Breiðabliki. VÍSIR/VILHELM „Mér fannst skrýtið í gær að Anton Ari væri ekki nær boltanum. Mér finnst skrýtið í dag að hann hafi verið eitthvað nálægt þessu horni, miðað við spyrnuna,“ sagði Gummi Ben þegar sérfræðingarnir í Pepsi Max-stúkunni rýndu í magnað aukaspyrnumark Einars Karls Ingvarssonar. Einar Karl tryggði með aukaspyrnu sinni Valsmönnum þrjú dýrmæt stig gegn Breiðabliki. Blikar stilltu þeim Kristni Steindórssyni, Höskuldi Gunnlaugssyni og Kwame Quee upp í varnarvegg gegn Einari Karli og Gummi velti upp þeirri spurningu hvort að ekki hefði þurft að hafa hávaxnari leikmenn í veggnum: „Er það ekki? Viltu ekki fá aðeins meiri hæð þarna þegar það er raunveruleg hætta á að snúa boltann yfir vegginn? Þá viltu hækka hann um tíu sentímetra ef þú mögulega getur. En svo skilur maður líka þá sem vilja hafa stóru strákana inni í teig til að dekka,“ sagði Atli Viðar Björnsson „Tilgangurinn með veggnum hlýtur að vera að láta hann verja – koma í veg fyrir að skotið sé yfir hann. Þarna gera þeir honum [Einari Karli] þetta mikið auðveldara með því að kalla í alla litlu strákana og láta þá vera í vegg,“ sagði Atli Viðar. Tómas Ingi Tómasson velti vöngum yfir því hvort það hefði ekki mátt láta varnarvegginn hoppa, eða hafa þar hærri menn: „En þessi aukaspyrna er svo geggjuð að ég held að við eigum bara að láta vegginn vera,“ sagði Tómas Ingi. Klippa: Pepsi Max stúkan - Aukaspyrna Einars frá öllum hliðum Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Valur Breiðablik Íslenski boltinn Tengdar fréttir Segir Brynjólf stálheppinn að hafa klárað leikinn gegn Val Farið var yfir frammistöðu Brynjólfs Andersen Willumssonar í Pepsi Max stúkunni og vafaatriðin sem hann var viðloðandi. 21. júlí 2020 12:30 Segja Blika ekki hafa átt að fá fleiri víti: „Einu mistök Ívars eru að gefa ekki horn“ Breiðablik skoraði eina mark sitt í 2-1 tapinu gegn Val úr vítaspyrnu en vildi fá að minnsta kosti tvær vítaspyrnur til viðbótar í leiknum. Sérfræðingar Pepsi Max-stúkunnar voru sammála mati dómara leiksins en atvikin umdeildu má sjá í greininni. 21. júlí 2020 11:30 Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Fleiri fréttir Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Sjá meira
„Mér fannst skrýtið í gær að Anton Ari væri ekki nær boltanum. Mér finnst skrýtið í dag að hann hafi verið eitthvað nálægt þessu horni, miðað við spyrnuna,“ sagði Gummi Ben þegar sérfræðingarnir í Pepsi Max-stúkunni rýndu í magnað aukaspyrnumark Einars Karls Ingvarssonar. Einar Karl tryggði með aukaspyrnu sinni Valsmönnum þrjú dýrmæt stig gegn Breiðabliki. Blikar stilltu þeim Kristni Steindórssyni, Höskuldi Gunnlaugssyni og Kwame Quee upp í varnarvegg gegn Einari Karli og Gummi velti upp þeirri spurningu hvort að ekki hefði þurft að hafa hávaxnari leikmenn í veggnum: „Er það ekki? Viltu ekki fá aðeins meiri hæð þarna þegar það er raunveruleg hætta á að snúa boltann yfir vegginn? Þá viltu hækka hann um tíu sentímetra ef þú mögulega getur. En svo skilur maður líka þá sem vilja hafa stóru strákana inni í teig til að dekka,“ sagði Atli Viðar Björnsson „Tilgangurinn með veggnum hlýtur að vera að láta hann verja – koma í veg fyrir að skotið sé yfir hann. Þarna gera þeir honum [Einari Karli] þetta mikið auðveldara með því að kalla í alla litlu strákana og láta þá vera í vegg,“ sagði Atli Viðar. Tómas Ingi Tómasson velti vöngum yfir því hvort það hefði ekki mátt láta varnarvegginn hoppa, eða hafa þar hærri menn: „En þessi aukaspyrna er svo geggjuð að ég held að við eigum bara að láta vegginn vera,“ sagði Tómas Ingi. Klippa: Pepsi Max stúkan - Aukaspyrna Einars frá öllum hliðum
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Valur Breiðablik Íslenski boltinn Tengdar fréttir Segir Brynjólf stálheppinn að hafa klárað leikinn gegn Val Farið var yfir frammistöðu Brynjólfs Andersen Willumssonar í Pepsi Max stúkunni og vafaatriðin sem hann var viðloðandi. 21. júlí 2020 12:30 Segja Blika ekki hafa átt að fá fleiri víti: „Einu mistök Ívars eru að gefa ekki horn“ Breiðablik skoraði eina mark sitt í 2-1 tapinu gegn Val úr vítaspyrnu en vildi fá að minnsta kosti tvær vítaspyrnur til viðbótar í leiknum. Sérfræðingar Pepsi Max-stúkunnar voru sammála mati dómara leiksins en atvikin umdeildu má sjá í greininni. 21. júlí 2020 11:30 Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Fleiri fréttir Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Sjá meira
Segir Brynjólf stálheppinn að hafa klárað leikinn gegn Val Farið var yfir frammistöðu Brynjólfs Andersen Willumssonar í Pepsi Max stúkunni og vafaatriðin sem hann var viðloðandi. 21. júlí 2020 12:30
Segja Blika ekki hafa átt að fá fleiri víti: „Einu mistök Ívars eru að gefa ekki horn“ Breiðablik skoraði eina mark sitt í 2-1 tapinu gegn Val úr vítaspyrnu en vildi fá að minnsta kosti tvær vítaspyrnur til viðbótar í leiknum. Sérfræðingar Pepsi Max-stúkunnar voru sammála mati dómara leiksins en atvikin umdeildu má sjá í greininni. 21. júlí 2020 11:30