Mourinho telur sig geta unnið titla með Spurs: „Hvað tók það Klopp langan tíma?“ Ísak Hallmundarson skrifar 11. júlí 2020 12:00 Jose Mourinho er bjartsýnn. getty/Tottenham Hotspur FC Jose Mourinho, þjálfari Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, er vongóður um að geta unnið titla með liðinu og telur félagið ekki þurfa að ráðast í stórar fjárfestingar í sumar. Mourinho tók við Spurs í nóvember og er með þriggja ára samning við félagið. Hann hefur fulla trú á því að hann geti skilað félaginu sínum fyrsta bikar síðan liðið vann enska deildarbikarinn árið 2008. „Hversu langan tíma tók það fyrir Klopp og Liverpool að vinna titil?“ „Fjögur ár, fjórar leiktíðir. Þeir keyptu einn besta markmann heims, einn besta varnarmann heims og svo framvegis og framvegis,“ sagði Portúgalinn. „Ég hef einbeitinguna á þriggja ára samningi mínum. Ég trúi því að á þeim tíma munum við vinna titla. Ef við gerum það ekki og liðið vinnur titla eftir að ég er farinn, samgleðst ég þeim.“ „Ég vinn fyrir félagið, ekki sjálfan mig. Mögulega er ég á þeim stað á ferlinum að ég horfi minna á sjálfan mig og afrek mín og meira á klúbbinn. Ég er bjartsýnn því ég hef lagt vinnu í þetta frá fyrsta degi. Við munum gera einhverjar breytingar á leikmannahópnum en við þurfum ekki að eyða jafnmiklu og síðasta sumar,“ sagði Mourinho að lokum. Tottenham komst í úrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrra þar sem liðið laut í lægra haldi fyrir Liverpool, en eins og stendur er liðið í 9. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og ef það verður niðurstaðan væri það versti árangur liðsins síðan árið 2009, þegar Tottenham endaði í 8. sæti. Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Sjá meira
Jose Mourinho, þjálfari Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, er vongóður um að geta unnið titla með liðinu og telur félagið ekki þurfa að ráðast í stórar fjárfestingar í sumar. Mourinho tók við Spurs í nóvember og er með þriggja ára samning við félagið. Hann hefur fulla trú á því að hann geti skilað félaginu sínum fyrsta bikar síðan liðið vann enska deildarbikarinn árið 2008. „Hversu langan tíma tók það fyrir Klopp og Liverpool að vinna titil?“ „Fjögur ár, fjórar leiktíðir. Þeir keyptu einn besta markmann heims, einn besta varnarmann heims og svo framvegis og framvegis,“ sagði Portúgalinn. „Ég hef einbeitinguna á þriggja ára samningi mínum. Ég trúi því að á þeim tíma munum við vinna titla. Ef við gerum það ekki og liðið vinnur titla eftir að ég er farinn, samgleðst ég þeim.“ „Ég vinn fyrir félagið, ekki sjálfan mig. Mögulega er ég á þeim stað á ferlinum að ég horfi minna á sjálfan mig og afrek mín og meira á klúbbinn. Ég er bjartsýnn því ég hef lagt vinnu í þetta frá fyrsta degi. Við munum gera einhverjar breytingar á leikmannahópnum en við þurfum ekki að eyða jafnmiklu og síðasta sumar,“ sagði Mourinho að lokum. Tottenham komst í úrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrra þar sem liðið laut í lægra haldi fyrir Liverpool, en eins og stendur er liðið í 9. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og ef það verður niðurstaðan væri það versti árangur liðsins síðan árið 2009, þegar Tottenham endaði í 8. sæti.
Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti