Kristófer Konráðsson: Vil fá Blika í næsta leik Andri Már Eggertsson skrifar 24. júní 2020 22:55 Kristófer var hress eftir leik. Vísir/Stjarnan Í Garðabænum fór fram leikur í 32 liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Stjarnan fékk Leikni Fáskrúðsfjörð í heimsókn eftir að þeir tryggðu sér áfram með 3-1 sigri á Einherja í síðustu umferð bikarsins. Kristófer Konráðsson spilaði sinn fyrsta byrjunarliðs leik á þessu tímabili með Stjörnunni hann nýtti tækifærið vel og skoraði gott mark í 3-0 sigri. „Í þessum leikjum þarf maður bara að vera þolinmóður. Við fengum fullt af færum og nokkur sem enduði í slánni, liðið lét það fara svoldið í taugarnar á sér fannst mér. Þetta var þolinmæðis vinna að brjóta þá en það gerðist eftir klukku tíma leik og var ég ánægður með það,” sagði Kristófer. Kristófer kom til Stjörnunar fyrir tímabilið frá KFG sem hann lék með síðasta sumar ásamt því að vera í skóla í Bandaríkjunum. Hann fékk að byrja leikinn í dag og var ánægður með sína frammistöðu. „ Ég er sáttur með minn leik sérstaklega seinni hálfleik þegar við náðum að brjóta þá niður létum við boltann ganga vel sem við ræddum um í hálfleik að ef við gerðum þetta einfalt þá kæmu mörkin sem það gerði og skilaði ég mínu vel í dag,” sagði Kristófer. Kristófer hrósaði liði Leiknis fyrir dugnað og kraft. Markmaður þeirra stóð vaktina vel ásamt fleiri leikmönnum sem voru sprækir og ætluðu ekki að gefa neinn afslátt í leik kvöldsins. Ef Kristófer fengi að velja mótherja næstu umferðar óskaði hann eftir Breiðablik að fá Blika á heimavelli eru alltaf skemmtilegustu leikirnir sagði Kristófer sem hefur greinilega litla trú á að Keflavík leggi þá af velli á morgunn. Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Stjarnan Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Björn Lúkas kominn í 8-manna úrslit á HM í MMA Sport Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Ingi Þór: Þetta var stór dómur sem fór með leikinn Körfubolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Í Garðabænum fór fram leikur í 32 liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Stjarnan fékk Leikni Fáskrúðsfjörð í heimsókn eftir að þeir tryggðu sér áfram með 3-1 sigri á Einherja í síðustu umferð bikarsins. Kristófer Konráðsson spilaði sinn fyrsta byrjunarliðs leik á þessu tímabili með Stjörnunni hann nýtti tækifærið vel og skoraði gott mark í 3-0 sigri. „Í þessum leikjum þarf maður bara að vera þolinmóður. Við fengum fullt af færum og nokkur sem enduði í slánni, liðið lét það fara svoldið í taugarnar á sér fannst mér. Þetta var þolinmæðis vinna að brjóta þá en það gerðist eftir klukku tíma leik og var ég ánægður með það,” sagði Kristófer. Kristófer kom til Stjörnunar fyrir tímabilið frá KFG sem hann lék með síðasta sumar ásamt því að vera í skóla í Bandaríkjunum. Hann fékk að byrja leikinn í dag og var ánægður með sína frammistöðu. „ Ég er sáttur með minn leik sérstaklega seinni hálfleik þegar við náðum að brjóta þá niður létum við boltann ganga vel sem við ræddum um í hálfleik að ef við gerðum þetta einfalt þá kæmu mörkin sem það gerði og skilaði ég mínu vel í dag,” sagði Kristófer. Kristófer hrósaði liði Leiknis fyrir dugnað og kraft. Markmaður þeirra stóð vaktina vel ásamt fleiri leikmönnum sem voru sprækir og ætluðu ekki að gefa neinn afslátt í leik kvöldsins. Ef Kristófer fengi að velja mótherja næstu umferðar óskaði hann eftir Breiðablik að fá Blika á heimavelli eru alltaf skemmtilegustu leikirnir sagði Kristófer sem hefur greinilega litla trú á að Keflavík leggi þá af velli á morgunn.
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Stjarnan Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Björn Lúkas kominn í 8-manna úrslit á HM í MMA Sport Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Ingi Þór: Þetta var stór dómur sem fór með leikinn Körfubolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira