Sagði Lebron og Durant að „halda kjafti og drippla“ en að Brees „hefði rétt á sinni skoðun“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júní 2020 10:30 LeBron James og Kevin Durant eru mótherjar inn á vellinum en samherjar utan hans. Ezra Shaw/Getty Images Mikill munur er á viðbrögðum Laura Ingraham, þáttastjórnanda á Fox News, við ummælum Drew Brees og því þegar LeBron James og Kevin Durant ræddu við hana fyrir tveimur árum síðan. Eins og Vísir hefur greint frá lét Drew Brees, hinn 41 árs gamli leikstjórnandi New Orleans Saints í NFL-deildinni, ummæli falla sem féllu í grýttan jarðveg. Svo vægt sé tekið til orða. Brees hefur nú beðist afsökunar á ummælum sínum. Fjallað var um ummælin á sjónvarpsstöðinni Fox News. Þar vakti athygli að fréttaþulan Laura Ingraham varði Brees og sagði að „hann hefði rétt á sinni skoðun.“ Aðeins tvö eru síðan Laura sagði LeBron James og Kevin Durant, tveimur af bestu körfuboltamönnum NBA-deildarinnar undanfarin ár, að „halda kjafti og drippla“ þegar þeir ræddu pólitísk málefni í þættinum hennar. „Hann má tjá sig um skoðanir sínar varðandi það að taka hné og hversu mikilvægur bandaríski fáninn er fyrir honum. Hann er manneskja og þetta snýst um meira en aðeins [bandarískan] fótbolta,“ sagði Ingraham í þætti sínum The Ingraham Angle á miðvikudagskvöld. LeBron tjáði sig um málið á Twitter. „Ef þið hafið ekki enn áttað ykkur á því af hverju mótmælin eru í gangi og af hverju við erum að haga okkur eins og við erum haga okkur þá þá er það af því við erum svo andskoti þreytt á þessari meðferð sem þið sjáið hér. Getum við brotið þetta niður fyrir ykkur á einfaldari hátt en í þessu myndandi,“ segir LeBron en téð myndband má sjá í Twitter-færslu hans hér að neðan. Þar sést munurinn á því þegar Ingraham talar við þá LeBron og Durant annarsvegar og svo þegar hún ræðir við Brees. If you still haven t figured out why the protesting is going on. Why we re acting as we are is because we are simply F-N tired of this treatment right here! Can we break it down for you any simpler than this right here???? . And to my people don t worry I won t stop until I see https://t.co/e4pJ0PvwJj— LeBron James (@KingJames) June 4, 2020 Í gærkvöld, fimmtudag, ræddi Ingraham málið í þætti sínum. Þar sagði hún að aðstæður í kringum ummæli hennar árið 2018 og nýverið væru ekki eins og því væri ekki hægt að bera málin saman. „Allir Bandaríkjamenn hafa rétt á að tjá sig um það sem liggur þeim á hjarta. Við þurfum að eiga betri og meiri samskipti ef við ætlum okkur að jafna okkur sem þjóð. Við þurfum meiri virðingu,“ sagði Ingraham að lokum. USA Today tók saman. We will never just "shut up and dribble" #blacklivesmatter pic.twitter.com/98tUB3IxjM— UNINTERRUPTED (@uninterrupted) June 4, 2020 Körfubolti NBA NFL Tengdar fréttir NFL stjarnan baðst afsökunar í kjölfar ummæla sem gerðu allt brjálað Einn virtasti leikstjórnandi NFL-deildarinnar gerði allt brjálað með ummælum sínum um bandaríska fánann og þjóðsönginn. 5. júní 2020 08:00 Einn reynslumesti leikmaður NFL-deildarinnar fær mikla gagnrýni fyrir ummæli sín Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints í NFL-deildinni, fékk að heyra það á samfélagsmiðlum eftir ummæli ummæli um óeirðirnar í Bandaríkjunum. LeBron James, Aaron Rodgers, Michael Thomas og fleiri eru þar á meðal. 4. júní 2020 08:30 Búið að staðfesta breytt fyrirkomulag NBA | 22 lið mæta til leiks í Disney World Sökum kórónufaraldursins mun tímabil NBA-deildarinnar í körfubolta enda með töluvert öðru sniði en venja er. 5. júní 2020 07:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Sjá meira
Mikill munur er á viðbrögðum Laura Ingraham, þáttastjórnanda á Fox News, við ummælum Drew Brees og því þegar LeBron James og Kevin Durant ræddu við hana fyrir tveimur árum síðan. Eins og Vísir hefur greint frá lét Drew Brees, hinn 41 árs gamli leikstjórnandi New Orleans Saints í NFL-deildinni, ummæli falla sem féllu í grýttan jarðveg. Svo vægt sé tekið til orða. Brees hefur nú beðist afsökunar á ummælum sínum. Fjallað var um ummælin á sjónvarpsstöðinni Fox News. Þar vakti athygli að fréttaþulan Laura Ingraham varði Brees og sagði að „hann hefði rétt á sinni skoðun.“ Aðeins tvö eru síðan Laura sagði LeBron James og Kevin Durant, tveimur af bestu körfuboltamönnum NBA-deildarinnar undanfarin ár, að „halda kjafti og drippla“ þegar þeir ræddu pólitísk málefni í þættinum hennar. „Hann má tjá sig um skoðanir sínar varðandi það að taka hné og hversu mikilvægur bandaríski fáninn er fyrir honum. Hann er manneskja og þetta snýst um meira en aðeins [bandarískan] fótbolta,“ sagði Ingraham í þætti sínum The Ingraham Angle á miðvikudagskvöld. LeBron tjáði sig um málið á Twitter. „Ef þið hafið ekki enn áttað ykkur á því af hverju mótmælin eru í gangi og af hverju við erum að haga okkur eins og við erum haga okkur þá þá er það af því við erum svo andskoti þreytt á þessari meðferð sem þið sjáið hér. Getum við brotið þetta niður fyrir ykkur á einfaldari hátt en í þessu myndandi,“ segir LeBron en téð myndband má sjá í Twitter-færslu hans hér að neðan. Þar sést munurinn á því þegar Ingraham talar við þá LeBron og Durant annarsvegar og svo þegar hún ræðir við Brees. If you still haven t figured out why the protesting is going on. Why we re acting as we are is because we are simply F-N tired of this treatment right here! Can we break it down for you any simpler than this right here???? . And to my people don t worry I won t stop until I see https://t.co/e4pJ0PvwJj— LeBron James (@KingJames) June 4, 2020 Í gærkvöld, fimmtudag, ræddi Ingraham málið í þætti sínum. Þar sagði hún að aðstæður í kringum ummæli hennar árið 2018 og nýverið væru ekki eins og því væri ekki hægt að bera málin saman. „Allir Bandaríkjamenn hafa rétt á að tjá sig um það sem liggur þeim á hjarta. Við þurfum að eiga betri og meiri samskipti ef við ætlum okkur að jafna okkur sem þjóð. Við þurfum meiri virðingu,“ sagði Ingraham að lokum. USA Today tók saman. We will never just "shut up and dribble" #blacklivesmatter pic.twitter.com/98tUB3IxjM— UNINTERRUPTED (@uninterrupted) June 4, 2020
Körfubolti NBA NFL Tengdar fréttir NFL stjarnan baðst afsökunar í kjölfar ummæla sem gerðu allt brjálað Einn virtasti leikstjórnandi NFL-deildarinnar gerði allt brjálað með ummælum sínum um bandaríska fánann og þjóðsönginn. 5. júní 2020 08:00 Einn reynslumesti leikmaður NFL-deildarinnar fær mikla gagnrýni fyrir ummæli sín Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints í NFL-deildinni, fékk að heyra það á samfélagsmiðlum eftir ummæli ummæli um óeirðirnar í Bandaríkjunum. LeBron James, Aaron Rodgers, Michael Thomas og fleiri eru þar á meðal. 4. júní 2020 08:30 Búið að staðfesta breytt fyrirkomulag NBA | 22 lið mæta til leiks í Disney World Sökum kórónufaraldursins mun tímabil NBA-deildarinnar í körfubolta enda með töluvert öðru sniði en venja er. 5. júní 2020 07:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Sjá meira
NFL stjarnan baðst afsökunar í kjölfar ummæla sem gerðu allt brjálað Einn virtasti leikstjórnandi NFL-deildarinnar gerði allt brjálað með ummælum sínum um bandaríska fánann og þjóðsönginn. 5. júní 2020 08:00
Einn reynslumesti leikmaður NFL-deildarinnar fær mikla gagnrýni fyrir ummæli sín Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints í NFL-deildinni, fékk að heyra það á samfélagsmiðlum eftir ummæli ummæli um óeirðirnar í Bandaríkjunum. LeBron James, Aaron Rodgers, Michael Thomas og fleiri eru þar á meðal. 4. júní 2020 08:30
Búið að staðfesta breytt fyrirkomulag NBA | 22 lið mæta til leiks í Disney World Sökum kórónufaraldursins mun tímabil NBA-deildarinnar í körfubolta enda með töluvert öðru sniði en venja er. 5. júní 2020 07:30