Alfreð Þorsteinsson er látinn Atli Ísleifsson skrifar 28. maí 2020 14:22 Alfreð Þorsteinsson kveður starfsmenn OR 19. júní 2006. Alfreð var stjórnarformaður OR á árunum 1994 til 2006. SMP/OR Alfreð Þorsteinsson, fyrrverandi borgarfulltrúi og stjórnarformaður Orkuveitunnar, er látinn, 76 ára að aldri. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Fram, en Alfreð var heiðursfélagi í félaginu. Segir að hann hafi andast í nótt. Alfreð var lengi virkur í starfi Framsóknarflokksins og varð varaborgarfulltrúi árið 1970 og svo borgarfulltrúi á árunum 1971 til 1978. Hann tók aftur sæti í borgarstjórn árið 1994 eftir kosningasigur Reykjavíkurlistans og átti hann þar sæti öll þau þrjú kjörtímabil sem listinn bauð fram. Alfreð dró sig svo í hlé fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2006. Árið 1994 tók hann við formennsku í stjórn veitustofnana borgarinnar og undir hans stjórn voru Rafmagnsveitan og Hitaveitan sameinuð undir merkjum Orkuveitu Reykjavíkur. Alfreð Þorsteinsson við vígsla spennistöðvarinnar við Rauðhóla 30. mars 2006.SMP/OR Á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Fram segir að Alfreð hafi lengi verið áberandi í störfum félagsins. Tók hann þannig við við formennsku knattspyrnudeildar félagsins 21 árs gamall. Hann var kjörinn formaður Fram árið 1972 og gegndi stöðunni til ársins 1976. Hann tók svo aftur við formennsku í félaginu 1989 og gegndi henni til ársins 1994. Alfreð var útnefndur heiðursfélagi Fram á 90 ára afmæli félagsins árið 1998. Alfreð lætur eftir sig eiginkonuna Guðnýju Kristjánsdóttur og dæturnar Lilju Dögg Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra og Lindu Rós Alfreðsdóttur, sérfræðing í félagsmálaráðuneytinu. Barnabörn Alfreðs og Guðnýjar eru þrjú. Framsóknarflokkurinn Andlát Orkumál Borgarstjórn Reykjavík Fram Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Sjá meira
Alfreð Þorsteinsson, fyrrverandi borgarfulltrúi og stjórnarformaður Orkuveitunnar, er látinn, 76 ára að aldri. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Fram, en Alfreð var heiðursfélagi í félaginu. Segir að hann hafi andast í nótt. Alfreð var lengi virkur í starfi Framsóknarflokksins og varð varaborgarfulltrúi árið 1970 og svo borgarfulltrúi á árunum 1971 til 1978. Hann tók aftur sæti í borgarstjórn árið 1994 eftir kosningasigur Reykjavíkurlistans og átti hann þar sæti öll þau þrjú kjörtímabil sem listinn bauð fram. Alfreð dró sig svo í hlé fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2006. Árið 1994 tók hann við formennsku í stjórn veitustofnana borgarinnar og undir hans stjórn voru Rafmagnsveitan og Hitaveitan sameinuð undir merkjum Orkuveitu Reykjavíkur. Alfreð Þorsteinsson við vígsla spennistöðvarinnar við Rauðhóla 30. mars 2006.SMP/OR Á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Fram segir að Alfreð hafi lengi verið áberandi í störfum félagsins. Tók hann þannig við við formennsku knattspyrnudeildar félagsins 21 árs gamall. Hann var kjörinn formaður Fram árið 1972 og gegndi stöðunni til ársins 1976. Hann tók svo aftur við formennsku í félaginu 1989 og gegndi henni til ársins 1994. Alfreð var útnefndur heiðursfélagi Fram á 90 ára afmæli félagsins árið 1998. Alfreð lætur eftir sig eiginkonuna Guðnýju Kristjánsdóttur og dæturnar Lilju Dögg Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra og Lindu Rós Alfreðsdóttur, sérfræðing í félagsmálaráðuneytinu. Barnabörn Alfreðs og Guðnýjar eru þrjú.
Framsóknarflokkurinn Andlát Orkumál Borgarstjórn Reykjavík Fram Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Sjá meira