Hvernig fást 80 milljónir króna fyrir skópar? Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2020 20:00 Michael Jordan er enn í guða tölu hjá mörgum þrátt fyrir að síðustu keppnisskórnir hafi farið á hilluna fyrir sautján árum. Hér má sjá skóna sem seldust á uppboði fyrir metfé. SAMSETT MYND/GETTY Skósafnarinn Jordy Geller hafði rétt fyrir sér þegar hann taldi að nú gæti verið rétti tíminn til að selja par af Nike-skóm sem Michael Jordan notaði á fyrsta tímabili sínu í NBA-deildinni í körfubolta. Um er að ræða Air Jordan 1 körfuboltaskó, fyrstu tegundina sem að Nike framleiddi sérstaklega í samstarfi við Jordan. Í kjölfarið á gríðarlegum vinsældum The Last Dance þáttanna, sem fjalla um Jordan og Chicago Bulls-liðið á gullaldarárum þess undir lok síðustu aldar, ákvað Geller að setja skóna á uppboð. Skórnir eru áritaðir af Jordan og í nýju Jordan-æði sem nú virðist vera í gangi var því ljóst að hægt yrði að fá hátt verð fyrir parið. Nú eru skórnir seldir á heil 560 þúsund Bandaríkjadala, eða jafnvirði um 82 milljóna króna. Ekki fylgir sögunni hvað Geller greiddi fyrir skóna þegar hann keypti þá árið 2012, en samkvæmt Action Network er um að ræða hæsta verð sem greitt hefur verið á uppboði fyrir strigaskó. Ekki liggur ljóst fyrir hver kaupandinn er. NBA Lífið Tengdar fréttir Leikstjóri „The Last Dance“ ætlaði sér ekki að vera vinur Jordan Michael Jordan er einn af framleiðendum „The Last Dance“ en leyfði leikstjóranum og aðstoðarmönnum hans að vinna sína vinnu í friði. 14. maí 2020 17:00 Lineker spilaði golf með Michael Jordan og Samuel L. Jackson Það virðast margir eiga góða golfsögu af Michael Jordan og einn af þeim er sjónvarpsmaðurinn og knattspyrnugoðsögnin Gary Lineker sem rifjaði upp eina slíka eftir að hafa horft á nýjasta þáttinn af „The Last Dance“. 13. maí 2020 17:00 Jordan táraðist í lokin á þætti sjö af „The Last Dance“ Endirinn á þætti sjö af „The Last Dance“ hefur vakið upp viðbrögð hjá mörgum enda fengu áhorfendur þar að sjá sannar tilfinningar hjá Michael Jordan sjálfum. 12. maí 2020 11:00 Hringdi upp á völl og spurði hvort að Jordan væri sýndur: „Bilun hversu mikill Jordan maður ég var“ Teitur Örlygsson segir að Michael Jordan sé sinn uppáhalds körfuboltamaður allra tíma. Teitur fann ýmsar leiðir til þess að fylgjast með Jordan á sínum yngri árum. 10. maí 2020 15:00 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira
Skósafnarinn Jordy Geller hafði rétt fyrir sér þegar hann taldi að nú gæti verið rétti tíminn til að selja par af Nike-skóm sem Michael Jordan notaði á fyrsta tímabili sínu í NBA-deildinni í körfubolta. Um er að ræða Air Jordan 1 körfuboltaskó, fyrstu tegundina sem að Nike framleiddi sérstaklega í samstarfi við Jordan. Í kjölfarið á gríðarlegum vinsældum The Last Dance þáttanna, sem fjalla um Jordan og Chicago Bulls-liðið á gullaldarárum þess undir lok síðustu aldar, ákvað Geller að setja skóna á uppboð. Skórnir eru áritaðir af Jordan og í nýju Jordan-æði sem nú virðist vera í gangi var því ljóst að hægt yrði að fá hátt verð fyrir parið. Nú eru skórnir seldir á heil 560 þúsund Bandaríkjadala, eða jafnvirði um 82 milljóna króna. Ekki fylgir sögunni hvað Geller greiddi fyrir skóna þegar hann keypti þá árið 2012, en samkvæmt Action Network er um að ræða hæsta verð sem greitt hefur verið á uppboði fyrir strigaskó. Ekki liggur ljóst fyrir hver kaupandinn er.
NBA Lífið Tengdar fréttir Leikstjóri „The Last Dance“ ætlaði sér ekki að vera vinur Jordan Michael Jordan er einn af framleiðendum „The Last Dance“ en leyfði leikstjóranum og aðstoðarmönnum hans að vinna sína vinnu í friði. 14. maí 2020 17:00 Lineker spilaði golf með Michael Jordan og Samuel L. Jackson Það virðast margir eiga góða golfsögu af Michael Jordan og einn af þeim er sjónvarpsmaðurinn og knattspyrnugoðsögnin Gary Lineker sem rifjaði upp eina slíka eftir að hafa horft á nýjasta þáttinn af „The Last Dance“. 13. maí 2020 17:00 Jordan táraðist í lokin á þætti sjö af „The Last Dance“ Endirinn á þætti sjö af „The Last Dance“ hefur vakið upp viðbrögð hjá mörgum enda fengu áhorfendur þar að sjá sannar tilfinningar hjá Michael Jordan sjálfum. 12. maí 2020 11:00 Hringdi upp á völl og spurði hvort að Jordan væri sýndur: „Bilun hversu mikill Jordan maður ég var“ Teitur Örlygsson segir að Michael Jordan sé sinn uppáhalds körfuboltamaður allra tíma. Teitur fann ýmsar leiðir til þess að fylgjast með Jordan á sínum yngri árum. 10. maí 2020 15:00 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira
Leikstjóri „The Last Dance“ ætlaði sér ekki að vera vinur Jordan Michael Jordan er einn af framleiðendum „The Last Dance“ en leyfði leikstjóranum og aðstoðarmönnum hans að vinna sína vinnu í friði. 14. maí 2020 17:00
Lineker spilaði golf með Michael Jordan og Samuel L. Jackson Það virðast margir eiga góða golfsögu af Michael Jordan og einn af þeim er sjónvarpsmaðurinn og knattspyrnugoðsögnin Gary Lineker sem rifjaði upp eina slíka eftir að hafa horft á nýjasta þáttinn af „The Last Dance“. 13. maí 2020 17:00
Jordan táraðist í lokin á þætti sjö af „The Last Dance“ Endirinn á þætti sjö af „The Last Dance“ hefur vakið upp viðbrögð hjá mörgum enda fengu áhorfendur þar að sjá sannar tilfinningar hjá Michael Jordan sjálfum. 12. maí 2020 11:00
Hringdi upp á völl og spurði hvort að Jordan væri sýndur: „Bilun hversu mikill Jordan maður ég var“ Teitur Örlygsson segir að Michael Jordan sé sinn uppáhalds körfuboltamaður allra tíma. Teitur fann ýmsar leiðir til þess að fylgjast með Jordan á sínum yngri árum. 10. maí 2020 15:00