Dagskráin í dag: Kvöldið í Istanbúl, þegar Terry rann, Guðjón Þórðar og margt fleira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. apríl 2020 07:00 Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu frá því fyrri 15 árum er á dagskránni í dag. Liverpool stuðningsmönnum til mikillar gleði. EPA/KERIM OKTEN Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport verða knattspyrnustjörnur framtíðarinnar í fyrirrúmi en sýndir verða þættir í umsjón Guðjóns Guðmundssonar þar sem hann skoðar hin ýmsu yngri flokka mót hér á landi. Þar má nefna Rey Cup, Símamótið, Pæjumótið og mörg önnur. Þá verður farið yfir Sportið í kvöld sem sýndir voru í vikunni og þar á meðal eru viðtöl við Guðjón Þórðarson, Jón Arnór Stefánsson og Margréti Láru Viðarsdóttur. Þá verða sýndir þættirnir Goðsagnir þar sem farið er yfir nokkra af mögnuðustu knattspyrnumönnum Íslandssögunnar. Stöð 2 Sport 2 Það er sannkallað körfubolta þema á Stöð 2 Sport 2 í dag. Heimildamyndin Ölli er á dagskrá sem og viðtöl við Martin Hermannsson, leikmann Alba Berlín í Þýskalandi. Þá er viðtal við Kobe heitinn Bryant einnig á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Sögufrægur leikur Liverpool og AC Milan í úrslitum Meistaradeildar Evrópu árið 2005 er á Stöð 2 Sport 3 ásamt leik Manchester United og Chelsea þremur árum síðar. Úrslitarimma Hauka og Selfoss í Olís deild karla frá 2019 er einnig á dagskrá. Stöð 2 eSport Counter strike, landsleikur í eFótbolta og KARDS World Championship Finals er í boði fyrir íþrótta- og tölvufíkla. Stöð 2 Golf Hápunktar frá PGA 2020 er á dagskrá ásamt því að David Feherty heimsækir Samuel L. Jackson en leikarinn er forfallinn golfari. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Íþróttir Fótbolti Meistaradeild Evrópu Olís-deild karla Golf Rafíþróttir Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport verða knattspyrnustjörnur framtíðarinnar í fyrirrúmi en sýndir verða þættir í umsjón Guðjóns Guðmundssonar þar sem hann skoðar hin ýmsu yngri flokka mót hér á landi. Þar má nefna Rey Cup, Símamótið, Pæjumótið og mörg önnur. Þá verður farið yfir Sportið í kvöld sem sýndir voru í vikunni og þar á meðal eru viðtöl við Guðjón Þórðarson, Jón Arnór Stefánsson og Margréti Láru Viðarsdóttur. Þá verða sýndir þættirnir Goðsagnir þar sem farið er yfir nokkra af mögnuðustu knattspyrnumönnum Íslandssögunnar. Stöð 2 Sport 2 Það er sannkallað körfubolta þema á Stöð 2 Sport 2 í dag. Heimildamyndin Ölli er á dagskrá sem og viðtöl við Martin Hermannsson, leikmann Alba Berlín í Þýskalandi. Þá er viðtal við Kobe heitinn Bryant einnig á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Sögufrægur leikur Liverpool og AC Milan í úrslitum Meistaradeildar Evrópu árið 2005 er á Stöð 2 Sport 3 ásamt leik Manchester United og Chelsea þremur árum síðar. Úrslitarimma Hauka og Selfoss í Olís deild karla frá 2019 er einnig á dagskrá. Stöð 2 eSport Counter strike, landsleikur í eFótbolta og KARDS World Championship Finals er í boði fyrir íþrótta- og tölvufíkla. Stöð 2 Golf Hápunktar frá PGA 2020 er á dagskrá ásamt því að David Feherty heimsækir Samuel L. Jackson en leikarinn er forfallinn golfari. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íþróttir Fótbolti Meistaradeild Evrópu Olís-deild karla Golf Rafíþróttir Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira