Lampard ósáttur með Mourinho: Að setja spurningarmerki við heiðarleika hans eru vonbrigði Anton Ingi Leifsson skrifar 24. desember 2019 14:00 Rudiger liggur eftir og Son baðar út höndum. vísir/getty Frank Lampard, stjóri Chelsea, var ekki sáttur með ummæli Jose Mourinho, stjóra Tottenham, eftir leik Chelsea og Tottenham um helgina en Chelsea vann 2-0 sigur. Son Heung-min fékk að líta rauða spjaldið fyrir að hafa sparkað í Antonio Rudiger í síðari hálfleik en eftir góða skoðun í VARsjánni fór rauða spjaldið á loft. Mourinho var ekki sáttur með leiklistartilburði Rudiger er hann kastaði sér niður og sagði eftir leikinn að hann vonaðist til að hann myndi jafna sig af rifbeinssbrotinu. Kaldhæðinn Mourinho en Lampard var ekki á sama máli. „Að setja spurningarmerki um heiðarleika hans á þessu augnabliki eru vonbrigði fyrir mér. Ég held að það sé óumdeilt að atvikið með Son var rautt spjald,“ sagði Lampard. „Ég sagði eftir leikinn að þetta hafi ekki verið gróft rautt spjald en þetta var eðlilega rautt spjald í heiminum sem við erum í dag. VAR tók nokkrar mínútur í að skoða þetta og þeir sáu þetta fullkomlega.“ 'To question his integrity is disappointing' Frank Lampard slams old boss Jose Mourinho for his sarcastic ‘broken ribs’ comments about Antonio Rudiger after Heung-Min Son red cardhttps://t.co/8RvVDpGDitpic.twitter.com/E7xX4DGlT8— MailOnline Sport (@MailSport) December 24, 2019 „Þetta var augljóst. Ég myndi ekki setja spurningarmerki um heiðarlega Toni. Ef þetta er orðið spurningarmerki um að fólk standi eða láti sig falla í ensku úrvalsdeildinni þá fannst mér vera nokkur atriði á síðustu mínútunum sem leikmenn Tottenham reyndu að fiska víti.“ Sigurinn var mikilvægur fyrir Chelsea sem hafði verið í örlitlum vandræðum upp á síðkastið en þeir mæta Southampton á öðrum degi jóla. Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham áfrýjar banni Son Tottenham hefur áfrýjað rauða spjaldið sem Son Heung-min fékk í tapinu fyrir Chelsea. 23. desember 2019 19:30 Son í hóp með Lee Cattermole Suður-Kóreu maðurinn er ekki sá saklausasti innan vallar. 23. desember 2019 11:30 Chelsea hafði betur í Lundúnarslagnum Jose Mourinho þurfti að lúta í lægra haldi fyrir sínum gömlu lærisveinum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22. desember 2019 18:15 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Frank Lampard, stjóri Chelsea, var ekki sáttur með ummæli Jose Mourinho, stjóra Tottenham, eftir leik Chelsea og Tottenham um helgina en Chelsea vann 2-0 sigur. Son Heung-min fékk að líta rauða spjaldið fyrir að hafa sparkað í Antonio Rudiger í síðari hálfleik en eftir góða skoðun í VARsjánni fór rauða spjaldið á loft. Mourinho var ekki sáttur með leiklistartilburði Rudiger er hann kastaði sér niður og sagði eftir leikinn að hann vonaðist til að hann myndi jafna sig af rifbeinssbrotinu. Kaldhæðinn Mourinho en Lampard var ekki á sama máli. „Að setja spurningarmerki um heiðarleika hans á þessu augnabliki eru vonbrigði fyrir mér. Ég held að það sé óumdeilt að atvikið með Son var rautt spjald,“ sagði Lampard. „Ég sagði eftir leikinn að þetta hafi ekki verið gróft rautt spjald en þetta var eðlilega rautt spjald í heiminum sem við erum í dag. VAR tók nokkrar mínútur í að skoða þetta og þeir sáu þetta fullkomlega.“ 'To question his integrity is disappointing' Frank Lampard slams old boss Jose Mourinho for his sarcastic ‘broken ribs’ comments about Antonio Rudiger after Heung-Min Son red cardhttps://t.co/8RvVDpGDitpic.twitter.com/E7xX4DGlT8— MailOnline Sport (@MailSport) December 24, 2019 „Þetta var augljóst. Ég myndi ekki setja spurningarmerki um heiðarlega Toni. Ef þetta er orðið spurningarmerki um að fólk standi eða láti sig falla í ensku úrvalsdeildinni þá fannst mér vera nokkur atriði á síðustu mínútunum sem leikmenn Tottenham reyndu að fiska víti.“ Sigurinn var mikilvægur fyrir Chelsea sem hafði verið í örlitlum vandræðum upp á síðkastið en þeir mæta Southampton á öðrum degi jóla.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham áfrýjar banni Son Tottenham hefur áfrýjað rauða spjaldið sem Son Heung-min fékk í tapinu fyrir Chelsea. 23. desember 2019 19:30 Son í hóp með Lee Cattermole Suður-Kóreu maðurinn er ekki sá saklausasti innan vallar. 23. desember 2019 11:30 Chelsea hafði betur í Lundúnarslagnum Jose Mourinho þurfti að lúta í lægra haldi fyrir sínum gömlu lærisveinum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22. desember 2019 18:15 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Tottenham áfrýjar banni Son Tottenham hefur áfrýjað rauða spjaldið sem Son Heung-min fékk í tapinu fyrir Chelsea. 23. desember 2019 19:30
Son í hóp með Lee Cattermole Suður-Kóreu maðurinn er ekki sá saklausasti innan vallar. 23. desember 2019 11:30
Chelsea hafði betur í Lundúnarslagnum Jose Mourinho þurfti að lúta í lægra haldi fyrir sínum gömlu lærisveinum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22. desember 2019 18:15