Myndataka ársins í bandarískum íþróttum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2019 15:00 Cordarrelle Patterson. Getty/Nuccio DiNuzzo Cordarrelle Patterson skoraði geggjað snertimark í NFL-deildinni í gær eftir 102 jarda sprett upp allan völlinn en þetta hlaup hans með boltann náðist einstaklega vel á eina myndavél á vellinum. Bandaríkjamenn voru fyrstir til að setja upp svokallað skývél á íþróttakappleikjum sínum og þær vélar bjóða oft sjónvarpsáhorfandanum að komast mjög nálægt því sem er að gerast inn á vellinum. Myndatökumennirnir hafa lært betur og betur á að fara nálægt með vélarnar án þess að trufla það sem er í gangi inn á vellinum.Honestly an awesome touchdown and an awesome use of the skycam. (via @NFL)pic.twitter.com/pkgJJKnnoB — The Ringer (@ringer) October 20, 2019Skývélin gerði frábæra hluta í gær þegar Cordarrelle Patterson skoraði eftirminnilegt snertimark eftir að hafa hlaupið upp allan völlinn. Cordarrelle Patterson er leikmaður Chicago Bears og skoraði fyrstu stig síns í leiknum á móti New Orleans Saints. New Orleans Saints endaði á að vinna leikinn en Patterson átti eftirminnilegustu tilþrifin. Hér fyrir neðan má sjá hvernig snertimarkið hans sást í skývélinni og það er ekkert skrítið þótt að einhverjir séu farnir að tala um myndatöku ársins í bandarískum íþróttum.Cordarrelle Patterson goes 102 yards to the HOUSE. His 7th career kickoff return touchdown. #NOvsCHI@ceeflashpee84 : FOX : NFL app // Yahoo Sports app Watch free on mobile: https://t.co/wAXJCleXiUpic.twitter.com/IJAGIlZaUY — NFL (@NFL) October 20, 2019 NFL Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Fleiri fréttir Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Cordarrelle Patterson skoraði geggjað snertimark í NFL-deildinni í gær eftir 102 jarda sprett upp allan völlinn en þetta hlaup hans með boltann náðist einstaklega vel á eina myndavél á vellinum. Bandaríkjamenn voru fyrstir til að setja upp svokallað skývél á íþróttakappleikjum sínum og þær vélar bjóða oft sjónvarpsáhorfandanum að komast mjög nálægt því sem er að gerast inn á vellinum. Myndatökumennirnir hafa lært betur og betur á að fara nálægt með vélarnar án þess að trufla það sem er í gangi inn á vellinum.Honestly an awesome touchdown and an awesome use of the skycam. (via @NFL)pic.twitter.com/pkgJJKnnoB — The Ringer (@ringer) October 20, 2019Skývélin gerði frábæra hluta í gær þegar Cordarrelle Patterson skoraði eftirminnilegt snertimark eftir að hafa hlaupið upp allan völlinn. Cordarrelle Patterson er leikmaður Chicago Bears og skoraði fyrstu stig síns í leiknum á móti New Orleans Saints. New Orleans Saints endaði á að vinna leikinn en Patterson átti eftirminnilegustu tilþrifin. Hér fyrir neðan má sjá hvernig snertimarkið hans sást í skývélinni og það er ekkert skrítið þótt að einhverjir séu farnir að tala um myndatöku ársins í bandarískum íþróttum.Cordarrelle Patterson goes 102 yards to the HOUSE. His 7th career kickoff return touchdown. #NOvsCHI@ceeflashpee84 : FOX : NFL app // Yahoo Sports app Watch free on mobile: https://t.co/wAXJCleXiUpic.twitter.com/IJAGIlZaUY — NFL (@NFL) October 20, 2019
NFL Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Fleiri fréttir Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti