Niners er ósigrandi og Kansas tapaði aftur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. október 2019 10:00 Jimmy Garoppolo, leikstjórnandi 49ers, skorar í nótt. vísir/getty Það var nóg af óvæntum úrslitum í NFL-deildinni í gær og San Francisco 49ers sannaði fyrir öllum að þar er á ferðinni alvöru lið á nýjan leik. San Francisco er nú búið að vinna alla fimm leiki sína í deildinni en í gær skellti liðið LA Rams á útivelli og það sannfærandi. Liðið var að senda út skýr skilaboð með þessum flotta sigri.FINAL: The @49ers defeat the Rams to move to 5-0! #SFvsLAR#GoNinerspic.twitter.com/aQJzrLbxCa — NFL (@NFL) October 13, 2019 Óvæntustu úrslit gærkvöldsins var líklega sigur NY Jets á Dallas Cowboys. Leikstjórnandi Jets, Sam Darnold, snéri aftur eftir að hafa verið að glíma við einkirningasótt síðustu vikur. Hann spilaði vel en vörn Jets var líka frábær og átti svör við flestu sem Kúrekarnir buðu upp á. Þessi úrslit mikill skellur fyrir Cowboys og margir sem kölluðu eftir því að Jason Garrett yrði rekinn sem þjálfari liðsins eftir leikinn.FINAL: The @nyjets win in Sam Darnold's return! #TakeFlight#DALvsNYJpic.twitter.com/TqcZV8KUAD — NFL (@NFL) October 13, 2019 Það biðu margir spenntir eftir leik Kansas og Houston því þar voru að mætast tveir af bestu leikstjórnendum deildarinnar, Patrick Mahomes og DeShaun Watson. Houston gerði sér lítið fyrir og sótti sigur á Arrowhead þar sem Watson var frábær. Þetta var annað tap Kansas í röð og brestir að koma í ljós á liði sem virkaði ósigrandi í upphafi leiktíðar. Houston er aftur á móti á hraðri uppleið.FINAL: @deshaunwatson and the @HoustonTexans take down the Chiefs! #HOUvsKC#WeAreTexanspic.twitter.com/skglzc1OhW — NFL (@NFL) October 13, 2019Úrslit: Tampa Bay-Carolina 26-37 Minnesota-Philadelphia 38-20 Miami-Washington 16-17 Kansas City-Houston 24-31 Jacksonville-New Orleans 6-13 Cleveland-Seattle 28-32 Baltimore-Cincinnati 23-17 LA Rams-San Francisco 7-20 Arizona-Atlanta 33-34 NY Jets-Dallas 24-22 Denver-Tennessee 16-0 LA Chargers-Pittsburgh 17-24Í nótt: Green Bay - DetroitStaðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sjá meira
Það var nóg af óvæntum úrslitum í NFL-deildinni í gær og San Francisco 49ers sannaði fyrir öllum að þar er á ferðinni alvöru lið á nýjan leik. San Francisco er nú búið að vinna alla fimm leiki sína í deildinni en í gær skellti liðið LA Rams á útivelli og það sannfærandi. Liðið var að senda út skýr skilaboð með þessum flotta sigri.FINAL: The @49ers defeat the Rams to move to 5-0! #SFvsLAR#GoNinerspic.twitter.com/aQJzrLbxCa — NFL (@NFL) October 13, 2019 Óvæntustu úrslit gærkvöldsins var líklega sigur NY Jets á Dallas Cowboys. Leikstjórnandi Jets, Sam Darnold, snéri aftur eftir að hafa verið að glíma við einkirningasótt síðustu vikur. Hann spilaði vel en vörn Jets var líka frábær og átti svör við flestu sem Kúrekarnir buðu upp á. Þessi úrslit mikill skellur fyrir Cowboys og margir sem kölluðu eftir því að Jason Garrett yrði rekinn sem þjálfari liðsins eftir leikinn.FINAL: The @nyjets win in Sam Darnold's return! #TakeFlight#DALvsNYJpic.twitter.com/TqcZV8KUAD — NFL (@NFL) October 13, 2019 Það biðu margir spenntir eftir leik Kansas og Houston því þar voru að mætast tveir af bestu leikstjórnendum deildarinnar, Patrick Mahomes og DeShaun Watson. Houston gerði sér lítið fyrir og sótti sigur á Arrowhead þar sem Watson var frábær. Þetta var annað tap Kansas í röð og brestir að koma í ljós á liði sem virkaði ósigrandi í upphafi leiktíðar. Houston er aftur á móti á hraðri uppleið.FINAL: @deshaunwatson and the @HoustonTexans take down the Chiefs! #HOUvsKC#WeAreTexanspic.twitter.com/skglzc1OhW — NFL (@NFL) October 13, 2019Úrslit: Tampa Bay-Carolina 26-37 Minnesota-Philadelphia 38-20 Miami-Washington 16-17 Kansas City-Houston 24-31 Jacksonville-New Orleans 6-13 Cleveland-Seattle 28-32 Baltimore-Cincinnati 23-17 LA Rams-San Francisco 7-20 Arizona-Atlanta 33-34 NY Jets-Dallas 24-22 Denver-Tennessee 16-0 LA Chargers-Pittsburgh 17-24Í nótt: Green Bay - DetroitStaðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sjá meira