Segir Uber mögulega geta hafið starfsemi hér í vetur Samúel Karl Ólason skrifar 7. október 2019 19:49 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Vísir/Vilhelm Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, segir farveituna Uber geta mögulega hafið starfsemi hér á Íslandi í vetur. Frumvarp sem hafi verið í smíðum um nokkuð skeið verði lagt fyrir þingið á næstu mánuðum. Þetta sagði ráðherrann í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Sigurður sagði að ef Uber uppfylli skilyrði frumvarpsins, og það verði að lögum, gæti fyrirtækið hafi starfsemi. Hann sagðist þó ekki hafa heyrt af áhuga fyrirtækisins að hefja rekstur hér á landi. Slíkt hefði ekki borist á borðið hans. Í sumar bárust fregnir af því að samkvæmt frumvarpinu sem um ræðir standi til að afnema fjöldatakmarkanir á leyfum til leigubílaaksturs, þar sem slíkar takmarkanir eru ekki taldar samrýmast EES-samningnum.Sjá einnig: Stígi varlega til jarðar varðandi Uber Meðal athugasemda sem gerðar voru við frumvarpið var að verið væri að setja íþyngjandi skilyrði sem komi í veg fyrir að farveitur eins og Uber geti hafið starfsemi hér á landi.Skilyrðin sem Sigurður nefndi vörðuðu „atvinnuleyfi, rekstrarleyfi, öryggi og svo framvegis“. Ásgeir Þorsteinsson formaður Bandalags íslenskra leigubifreiðastjóra og formaður Bifreiðarstjórafélagsins Frami, sagði í fyrra að engin þörf væri á Uber hér á landi. Hér væri samkeppni um berð og enginn skortur væri á leigubílum. Leigubílar Reykjavík síðdegis Samgöngur Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, segir farveituna Uber geta mögulega hafið starfsemi hér á Íslandi í vetur. Frumvarp sem hafi verið í smíðum um nokkuð skeið verði lagt fyrir þingið á næstu mánuðum. Þetta sagði ráðherrann í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Sigurður sagði að ef Uber uppfylli skilyrði frumvarpsins, og það verði að lögum, gæti fyrirtækið hafi starfsemi. Hann sagðist þó ekki hafa heyrt af áhuga fyrirtækisins að hefja rekstur hér á landi. Slíkt hefði ekki borist á borðið hans. Í sumar bárust fregnir af því að samkvæmt frumvarpinu sem um ræðir standi til að afnema fjöldatakmarkanir á leyfum til leigubílaaksturs, þar sem slíkar takmarkanir eru ekki taldar samrýmast EES-samningnum.Sjá einnig: Stígi varlega til jarðar varðandi Uber Meðal athugasemda sem gerðar voru við frumvarpið var að verið væri að setja íþyngjandi skilyrði sem komi í veg fyrir að farveitur eins og Uber geti hafið starfsemi hér á landi.Skilyrðin sem Sigurður nefndi vörðuðu „atvinnuleyfi, rekstrarleyfi, öryggi og svo framvegis“. Ásgeir Þorsteinsson formaður Bandalags íslenskra leigubifreiðastjóra og formaður Bifreiðarstjórafélagsins Frami, sagði í fyrra að engin þörf væri á Uber hér á landi. Hér væri samkeppni um berð og enginn skortur væri á leigubílum.
Leigubílar Reykjavík síðdegis Samgöngur Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Sjá meira