Segir Uber mögulega geta hafið starfsemi hér í vetur Samúel Karl Ólason skrifar 7. október 2019 19:49 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Vísir/Vilhelm Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, segir farveituna Uber geta mögulega hafið starfsemi hér á Íslandi í vetur. Frumvarp sem hafi verið í smíðum um nokkuð skeið verði lagt fyrir þingið á næstu mánuðum. Þetta sagði ráðherrann í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Sigurður sagði að ef Uber uppfylli skilyrði frumvarpsins, og það verði að lögum, gæti fyrirtækið hafi starfsemi. Hann sagðist þó ekki hafa heyrt af áhuga fyrirtækisins að hefja rekstur hér á landi. Slíkt hefði ekki borist á borðið hans. Í sumar bárust fregnir af því að samkvæmt frumvarpinu sem um ræðir standi til að afnema fjöldatakmarkanir á leyfum til leigubílaaksturs, þar sem slíkar takmarkanir eru ekki taldar samrýmast EES-samningnum.Sjá einnig: Stígi varlega til jarðar varðandi Uber Meðal athugasemda sem gerðar voru við frumvarpið var að verið væri að setja íþyngjandi skilyrði sem komi í veg fyrir að farveitur eins og Uber geti hafið starfsemi hér á landi.Skilyrðin sem Sigurður nefndi vörðuðu „atvinnuleyfi, rekstrarleyfi, öryggi og svo framvegis“. Ásgeir Þorsteinsson formaður Bandalags íslenskra leigubifreiðastjóra og formaður Bifreiðarstjórafélagsins Frami, sagði í fyrra að engin þörf væri á Uber hér á landi. Hér væri samkeppni um berð og enginn skortur væri á leigubílum. Leigubílar Reykjavík síðdegis Samgöngur Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, segir farveituna Uber geta mögulega hafið starfsemi hér á Íslandi í vetur. Frumvarp sem hafi verið í smíðum um nokkuð skeið verði lagt fyrir þingið á næstu mánuðum. Þetta sagði ráðherrann í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Sigurður sagði að ef Uber uppfylli skilyrði frumvarpsins, og það verði að lögum, gæti fyrirtækið hafi starfsemi. Hann sagðist þó ekki hafa heyrt af áhuga fyrirtækisins að hefja rekstur hér á landi. Slíkt hefði ekki borist á borðið hans. Í sumar bárust fregnir af því að samkvæmt frumvarpinu sem um ræðir standi til að afnema fjöldatakmarkanir á leyfum til leigubílaaksturs, þar sem slíkar takmarkanir eru ekki taldar samrýmast EES-samningnum.Sjá einnig: Stígi varlega til jarðar varðandi Uber Meðal athugasemda sem gerðar voru við frumvarpið var að verið væri að setja íþyngjandi skilyrði sem komi í veg fyrir að farveitur eins og Uber geti hafið starfsemi hér á landi.Skilyrðin sem Sigurður nefndi vörðuðu „atvinnuleyfi, rekstrarleyfi, öryggi og svo framvegis“. Ásgeir Þorsteinsson formaður Bandalags íslenskra leigubifreiðastjóra og formaður Bifreiðarstjórafélagsins Frami, sagði í fyrra að engin þörf væri á Uber hér á landi. Hér væri samkeppni um berð og enginn skortur væri á leigubílum.
Leigubílar Reykjavík síðdegis Samgöngur Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira