Útilokar ekki afskipti kínverskra stjórnvalda í Hong Kong Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 8. október 2019 19:15 Ekkert hefur gengið hjá Carrie Lam, æðsta stjórnanda Hong Kong, og öðrum embættismönnum í Hong Kong að koma á ró í borginni. Á blaðamannafundi í nótt neitaði Lam að svara spurningum um það undir hvaða kringumstæðum hún myndi biðja stjórnvöld á meginlandinu um aðstoð við að kveða niður mótmælin. Hún hafði þó þetta að segja: „Á þessum tímapunkti lít ég svo á að við ættum að leysa málið sjálf. Sú er einnig afstaða ríkisstjórnarinnar, að Hong Kong eigi að taka á eigin vandamálum. En ef ástandið verður afar slæmt er ekki hægt að útiloka neitt ef við viljum að Hong Kong eigi sér nokkra von.“NBA í veseni Umræðan um Hong Kong hefur náð langt út fyrir borgina. Forstjóri NBA-liðsins Houston Rocket baðst afsökunar í nótt á því að hafa lýst yfir stuðningi við mótmælendur. Stuðningsyfirlýsingin vakti hörð viðbrögð í Kína. Kínverska utanríkisráðuneytið tók í dag þá ákvörðun að ríkissjónvarpið myndi ekki sýna æfingaleiki liða sem fara fram í vikunni. „Afstaða Kína er afar skýr og ég legg til að þið fylgist með því sem kínverska þjóðin er að segja um málið,“ sagði Geng Shuang, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytis Kína. Adam Silver, forstjóri NBA-deildarinnar, sagðist vonsvikinn með ákvörðunina. „En ef þetta eru afleiðingar þess að standa vörð um okkar gildi teljum við enn mikilvægt að halda í þessi gildi.“ Hong Kong Kína Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Sjá meira
Ekkert hefur gengið hjá Carrie Lam, æðsta stjórnanda Hong Kong, og öðrum embættismönnum í Hong Kong að koma á ró í borginni. Á blaðamannafundi í nótt neitaði Lam að svara spurningum um það undir hvaða kringumstæðum hún myndi biðja stjórnvöld á meginlandinu um aðstoð við að kveða niður mótmælin. Hún hafði þó þetta að segja: „Á þessum tímapunkti lít ég svo á að við ættum að leysa málið sjálf. Sú er einnig afstaða ríkisstjórnarinnar, að Hong Kong eigi að taka á eigin vandamálum. En ef ástandið verður afar slæmt er ekki hægt að útiloka neitt ef við viljum að Hong Kong eigi sér nokkra von.“NBA í veseni Umræðan um Hong Kong hefur náð langt út fyrir borgina. Forstjóri NBA-liðsins Houston Rocket baðst afsökunar í nótt á því að hafa lýst yfir stuðningi við mótmælendur. Stuðningsyfirlýsingin vakti hörð viðbrögð í Kína. Kínverska utanríkisráðuneytið tók í dag þá ákvörðun að ríkissjónvarpið myndi ekki sýna æfingaleiki liða sem fara fram í vikunni. „Afstaða Kína er afar skýr og ég legg til að þið fylgist með því sem kínverska þjóðin er að segja um málið,“ sagði Geng Shuang, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytis Kína. Adam Silver, forstjóri NBA-deildarinnar, sagðist vonsvikinn með ákvörðunina. „En ef þetta eru afleiðingar þess að standa vörð um okkar gildi teljum við enn mikilvægt að halda í þessi gildi.“
Hong Kong Kína Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Sjá meira