Ætla að banna allar bragðtegundir í rafrettur Samúel Karl Ólason skrifar 11. september 2019 18:22 Í samtali við fjölmiðla í skrifstofu forsetans sagði Trump að notkun rafretta væri orðið mikið vandamál og að foreldrar eigi að vera meðvitaðir um það. AP/Evan Vucci Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti í dag að ríkisstjórn hans ætlar að leggja til bann við öllum bragðvökvum í rafrettur. Markmiðið sé að koma í veg fyrir að táningar og börn notist við rafrettur en slík notkun hefur aukist til muna á undanförnum árum. Eina bragðið sem verður áfram leyfilegt er tóbaksbragð. Í samtali við fjölmiðla í skrifstofu forsetans sagði Trump að notkun rafretta væri orðið mikið vandamál og að foreldrar eigi að vera meðvitaðir um það. Trump sagði að bann ríkisstjórnarinnar ætti að hvetja foreldra til þess að vera strangari við börn sín.Melania Trump, forsetafrú, tísti á dögunum um notkun rafretta og sagðist hafa miklar áhyggjur af því.I am deeply concerned about the growing epidemic of e-cigarette use in our children. We need to do all we can to protect the public from tobacco-related disease and death, and prevent e-cigarettes from becoming an on-ramp to nicotine addiction for a generation of youth. @HHSGov — Melania Trump (@FLOTUS) September 9, 2019 Fjölmörg veikindi ungmenna í Bandaríkjunum hafa á undanförnum vikum verið rakin til notkun rafretta og hafa nokkrir dáið. Ekki er búið að tengja veikindin við sérstakan vökva eða sérstakar rafrettur en AP fréttaveitan segir mörg tilfelli tengjast notkun rafretta til að reykja marijúana. Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hefur getað bannað notkun rafretta frá árinu 2016 en það skref hefur aldrei verið tekið nú. Þess í stað hafa forsvarsmenn stofnunarinnar lýst yfir vilja til að rannsaka notkun rafretta til lengri tíma og hvort þær hjálpi fólki að hætta að reykja sígarettur. Ef af banninu verður, mun það koma niður á rafrettufyrirtækjum sem hafa stækkað gífurlega á undanförnum árum. Bandaríkin Rafrettur Tengdar fréttir Rekja veikindi hundraða og nokkur dauðsföll til rafrettna Fimm eru látnir í Bandaríkjunum af völdum torkennilegs lungasjúkdóms sem er talinn tengjast rafreykingum. 6. september 2019 21:02 Varar við rafrettum og vill Ísland á fremsta bekk Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítalanum, segir að nýleg tíðindi af veikindum og andláti notenda rafretta í Bandaríkjunum séu líkast til aðeins toppurinn á ísjakanum. 9. september 2019 11:07 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti í dag að ríkisstjórn hans ætlar að leggja til bann við öllum bragðvökvum í rafrettur. Markmiðið sé að koma í veg fyrir að táningar og börn notist við rafrettur en slík notkun hefur aukist til muna á undanförnum árum. Eina bragðið sem verður áfram leyfilegt er tóbaksbragð. Í samtali við fjölmiðla í skrifstofu forsetans sagði Trump að notkun rafretta væri orðið mikið vandamál og að foreldrar eigi að vera meðvitaðir um það. Trump sagði að bann ríkisstjórnarinnar ætti að hvetja foreldra til þess að vera strangari við börn sín.Melania Trump, forsetafrú, tísti á dögunum um notkun rafretta og sagðist hafa miklar áhyggjur af því.I am deeply concerned about the growing epidemic of e-cigarette use in our children. We need to do all we can to protect the public from tobacco-related disease and death, and prevent e-cigarettes from becoming an on-ramp to nicotine addiction for a generation of youth. @HHSGov — Melania Trump (@FLOTUS) September 9, 2019 Fjölmörg veikindi ungmenna í Bandaríkjunum hafa á undanförnum vikum verið rakin til notkun rafretta og hafa nokkrir dáið. Ekki er búið að tengja veikindin við sérstakan vökva eða sérstakar rafrettur en AP fréttaveitan segir mörg tilfelli tengjast notkun rafretta til að reykja marijúana. Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hefur getað bannað notkun rafretta frá árinu 2016 en það skref hefur aldrei verið tekið nú. Þess í stað hafa forsvarsmenn stofnunarinnar lýst yfir vilja til að rannsaka notkun rafretta til lengri tíma og hvort þær hjálpi fólki að hætta að reykja sígarettur. Ef af banninu verður, mun það koma niður á rafrettufyrirtækjum sem hafa stækkað gífurlega á undanförnum árum.
Bandaríkin Rafrettur Tengdar fréttir Rekja veikindi hundraða og nokkur dauðsföll til rafrettna Fimm eru látnir í Bandaríkjunum af völdum torkennilegs lungasjúkdóms sem er talinn tengjast rafreykingum. 6. september 2019 21:02 Varar við rafrettum og vill Ísland á fremsta bekk Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítalanum, segir að nýleg tíðindi af veikindum og andláti notenda rafretta í Bandaríkjunum séu líkast til aðeins toppurinn á ísjakanum. 9. september 2019 11:07 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Sjá meira
Rekja veikindi hundraða og nokkur dauðsföll til rafrettna Fimm eru látnir í Bandaríkjunum af völdum torkennilegs lungasjúkdóms sem er talinn tengjast rafreykingum. 6. september 2019 21:02
Varar við rafrettum og vill Ísland á fremsta bekk Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítalanum, segir að nýleg tíðindi af veikindum og andláti notenda rafretta í Bandaríkjunum séu líkast til aðeins toppurinn á ísjakanum. 9. september 2019 11:07