Helga Vala nýr formaður velferðarnefndar Alþingis Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 12. september 2019 14:12 Helga Vala tekur við af Halldóru Mogensen. Vísir/Hanna Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og fráfarandi formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar er nýr formaður velferðarnefndar Alþingis. Tillagan var samþykkt á fundi nefndarinnar í morgun. Samkvæmt samkomulagi Samfylkingarinnar og Pírata mun þingmaður Pírata taka við formennsku í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd af Helgu Völu. Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, gegndi áður formennsku í velferðarnefnd. Heimildir fréttastofu herma að tillaga Pírata sé sú að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir muni taka við formennsku af Helgu Völu í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, þó er ekki enn búið að kjósa um nefndarformennsku í þeirri nefnd. Aðspurður hvernig þetta hefði komið til svarar Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. „Það kemur þannig til að í upphafi nýrrar stjórnar var gert samkomulag á milli forsætisráðuneytisins og stjórnarandstöðuflokkanna um að við fengjum nefndarformennsku í þremur nefndum og okkur voru boðnar þrjár nefndir, það varð svo að samkomulagi á milli okkar og Pírata að við tækjum stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fyrstu tvö árin og velferðarnefnd seinni tvö árin. Það er komið að þessum tímapunkti þannig að við víxlum, þessir tveir flokkar. Helga varð fyrir valinu af okkar hálfu, ég hlakka til að sjá hana í þessu hlutverki, ég held að hún verði mjög öflug og kröftug og veiti ríkisstjórninni mikið aðhald.“Þú treystir henni til góðra verka?„Já hún er okkar einn af okkar öflugustu þingmönnum og þá er ég að tala um alla 63 og ég held hún muni gera þetta mjög vel.“ Helga Vala tók sæti á Alþingi fyrir Samfylkinguna í Reykjavíkurkjördæmi norður í alþingiskosningunum árið 2017. Alþingi Píratar Samfylkingin Tengdar fréttir Formannsdagar Jóns á enda Þingflokkar stjórnarandstöðunnar hafa ekki náð samkomulagi um hver gegna eigi formennsku í umhverfis- og samgöngunefnd. Nái þeir ekki lendingu fer formennska til Vinstri grænna eftir reiknireglu. 11. september 2019 07:15 Bergþór að öllum líkindum á leið í nefndarformennsku á ný Óánægja er innan Vinstri grænna með rýran hlut flokksins í forystu fyrir nefndum þingsins. 11. september 2019 13:23 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og fráfarandi formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar er nýr formaður velferðarnefndar Alþingis. Tillagan var samþykkt á fundi nefndarinnar í morgun. Samkvæmt samkomulagi Samfylkingarinnar og Pírata mun þingmaður Pírata taka við formennsku í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd af Helgu Völu. Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, gegndi áður formennsku í velferðarnefnd. Heimildir fréttastofu herma að tillaga Pírata sé sú að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir muni taka við formennsku af Helgu Völu í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, þó er ekki enn búið að kjósa um nefndarformennsku í þeirri nefnd. Aðspurður hvernig þetta hefði komið til svarar Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. „Það kemur þannig til að í upphafi nýrrar stjórnar var gert samkomulag á milli forsætisráðuneytisins og stjórnarandstöðuflokkanna um að við fengjum nefndarformennsku í þremur nefndum og okkur voru boðnar þrjár nefndir, það varð svo að samkomulagi á milli okkar og Pírata að við tækjum stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fyrstu tvö árin og velferðarnefnd seinni tvö árin. Það er komið að þessum tímapunkti þannig að við víxlum, þessir tveir flokkar. Helga varð fyrir valinu af okkar hálfu, ég hlakka til að sjá hana í þessu hlutverki, ég held að hún verði mjög öflug og kröftug og veiti ríkisstjórninni mikið aðhald.“Þú treystir henni til góðra verka?„Já hún er okkar einn af okkar öflugustu þingmönnum og þá er ég að tala um alla 63 og ég held hún muni gera þetta mjög vel.“ Helga Vala tók sæti á Alþingi fyrir Samfylkinguna í Reykjavíkurkjördæmi norður í alþingiskosningunum árið 2017.
Alþingi Píratar Samfylkingin Tengdar fréttir Formannsdagar Jóns á enda Þingflokkar stjórnarandstöðunnar hafa ekki náð samkomulagi um hver gegna eigi formennsku í umhverfis- og samgöngunefnd. Nái þeir ekki lendingu fer formennska til Vinstri grænna eftir reiknireglu. 11. september 2019 07:15 Bergþór að öllum líkindum á leið í nefndarformennsku á ný Óánægja er innan Vinstri grænna með rýran hlut flokksins í forystu fyrir nefndum þingsins. 11. september 2019 13:23 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Formannsdagar Jóns á enda Þingflokkar stjórnarandstöðunnar hafa ekki náð samkomulagi um hver gegna eigi formennsku í umhverfis- og samgöngunefnd. Nái þeir ekki lendingu fer formennska til Vinstri grænna eftir reiknireglu. 11. september 2019 07:15
Bergþór að öllum líkindum á leið í nefndarformennsku á ný Óánægja er innan Vinstri grænna með rýran hlut flokksins í forystu fyrir nefndum þingsins. 11. september 2019 13:23