Varnarsigur sjóræningjanna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. september 2019 11:00 Carolina Panthers fer illa af stað á nýju keppnistímabili í NFL-deildinni. Liðið hefur tapað báðum fyrstu leikjunum sínum en í nótt lá það fyrir Tampa Bay Buccaneers, 20-14. Bæði lið töpuðu sínum leikjum í fyrstu umferðinni og var því mikið í húfi. Jameis Winston, leikstjórnandi gestanna, hefur oft spilað betur en gaf þó eina snertimarkssendingu í leiknum auk þess sem að hlauparinn Peyton Barber skoraði eitt snertimark. Winston náði að halda sér á mottunni í leiknum, kastaði boltanum ekki í hendur andstæðings, og var með samtals 208 sendingajarda - þar af fékk Chris Godwin 121 jarda í átta sendingum. Sendingar Winston heppnuðust þó aðeins í sextán skipti af 25 tilraunum. Vörn Tampa Bay náði að halda Newton og sóknarliði Panthers algerlega niðri. Tólf af fjórtán stigum heimamanna komu frá sparkaranum Joey Slye auk þess sem að vörn Panthers þvingaði eitt sjálfsmark hjá Buccaneers. En þrátt fyrir það var Newton í lykilstöðu undir lok leiksins og gat tryggt sínum mönnum sigur. Hann fékk boltann þegar rúmar tvær mínútur voru eftir og kom sínum mönnum niður að endamarki Buccaneers. En allt kom fyrir ekki. Christian McCaffrey hljóp með boltann þegar komið var að fjórðu tilraun, náði ekki endurnýjun og þar við sat. Buccaneers fékk því ekki á sig snertimark í leiknum í nótt og hefur aðeins fengið eitt á sig á tímabilinu til þessa.What a stop by the @Buccaneers defense! #GoBucs#TBvsCAR : @nflnetwork : NFL app // Yahoo Sports WATCH: https://t.co/32PKxts362pic.twitter.com/reLh7UXkQE — NFL (@NFL) September 13, 2019 Panthers á nú erfitt tímabil fyrir höndum og þarf að komst fljótt á beinu brautina, ætli liðið sér að eiga möguleika á sæti í úrslitakeppninni. NFL Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Sjá meira
Carolina Panthers fer illa af stað á nýju keppnistímabili í NFL-deildinni. Liðið hefur tapað báðum fyrstu leikjunum sínum en í nótt lá það fyrir Tampa Bay Buccaneers, 20-14. Bæði lið töpuðu sínum leikjum í fyrstu umferðinni og var því mikið í húfi. Jameis Winston, leikstjórnandi gestanna, hefur oft spilað betur en gaf þó eina snertimarkssendingu í leiknum auk þess sem að hlauparinn Peyton Barber skoraði eitt snertimark. Winston náði að halda sér á mottunni í leiknum, kastaði boltanum ekki í hendur andstæðings, og var með samtals 208 sendingajarda - þar af fékk Chris Godwin 121 jarda í átta sendingum. Sendingar Winston heppnuðust þó aðeins í sextán skipti af 25 tilraunum. Vörn Tampa Bay náði að halda Newton og sóknarliði Panthers algerlega niðri. Tólf af fjórtán stigum heimamanna komu frá sparkaranum Joey Slye auk þess sem að vörn Panthers þvingaði eitt sjálfsmark hjá Buccaneers. En þrátt fyrir það var Newton í lykilstöðu undir lok leiksins og gat tryggt sínum mönnum sigur. Hann fékk boltann þegar rúmar tvær mínútur voru eftir og kom sínum mönnum niður að endamarki Buccaneers. En allt kom fyrir ekki. Christian McCaffrey hljóp með boltann þegar komið var að fjórðu tilraun, náði ekki endurnýjun og þar við sat. Buccaneers fékk því ekki á sig snertimark í leiknum í nótt og hefur aðeins fengið eitt á sig á tímabilinu til þessa.What a stop by the @Buccaneers defense! #GoBucs#TBvsCAR : @nflnetwork : NFL app // Yahoo Sports WATCH: https://t.co/32PKxts362pic.twitter.com/reLh7UXkQE — NFL (@NFL) September 13, 2019 Panthers á nú erfitt tímabil fyrir höndum og þarf að komst fljótt á beinu brautina, ætli liðið sér að eiga möguleika á sæti í úrslitakeppninni.
NFL Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Sjá meira