Hannah Brown, Karamo og Sean Spicer í nýjustu þáttaröð Dancing With The Stars Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. ágúst 2019 14:57 Fyrrverandi fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, leikarar og stjörnur úr körfuknattleik eru á meðal þeirra sem munu etja kappi í Dancing with the Stars. Vísir/Getty Framleiðendur vinsælu dansþáttanna Dancing With The Stars tilkynntu í dag hvaða stjörnur taka þátt í 28. þáttaröðinni en það er óhætt að segja að þar fari fjölbreyttur hópur fólks en fyrrverandi fjölmiðlafulltrú Hvíta hússins mun meira að segja draga fram dansskóna. Í danskeppninni er fólk, sem er þekkt fyrir allt annað en danshæfileika, látið dansa við atvinnufólk úr dansheiminum. Í hverjum þætti dettur eitt par úr leik og þannig koll af kolli þar til eftir stendur sigurpar keppninnar. Frammistaða hvers pars fyrir sig er lögð í dóm almennings sem kýs sinn eftirlætis dansara. Þættirnir eru sýndir á bandarísku sjónvarpsstöðinni ABC. Íslendingar ættu að þekkja þættina undir nafninu Allir geta dansað sem voru sýndir á Stöð 2 í fyrra en Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, söngkonan ástsæla, stóð uppi sem sigurvegari og reyndist vera hinn lúnknasti dansari.Sjá nánar: Jóhanna Guðrún er glöð og þakklát Hannah Brown sem var í aðalhlutverki í þáttunum The Bachelorette í vor tekur þátt ásamt Karamo Brown þáttastjórnanda Queer Eye for the Straight Guy, Sean Spicer fyrrverandi fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, leikaranum James Van Der Beek úr Dawson‘s Creek, leikkonunni Kate Flannery úr The Office, fyrrverandi körfuknattleikmanninum Lamar Odom sem eitt sinn var giftur Khloé Kardashian. Bíó og sjónvarp Dans Hollywood Tengdar fréttir Íslenskur dansari sigraði Dancing with the Stars í Belgíu Íslenski dansarinn Björk Gunnarsdóttir sigraði í dag belgísku útgáfuna af hinum sívinsælu Dancing with the Stars ásamt dansfélaga sínum James Cooke. 8. desember 2018 21:02 Hafa horft 60 milljón sinnum á gólfæfingu Katelyn á aðeins fjórum dögum Það eru aðeins liðnir sextán dagar á árinu en við erum líklega búin að finna fimleikaæfingu ársins 2019. 17. janúar 2019 09:00 Leikari úr Fresh Prince stefnir Fortnite fyrir dansstuld Bandaríski leikarinn Alfonso Ribeiro hefur stefnt framleiðendum tölvuleiksins Fortnite fyrir að stela því sem hann kallar einkennisdans sinn úr þáttunum. 18. desember 2018 12:49 Gera íslenska útgáfu af Dancing with the Stars Skagakonurnar Sigrún Ósk og Eva Laufey stýra þættinum. 13. febrúar 2018 20:50 Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Sjá meira
Framleiðendur vinsælu dansþáttanna Dancing With The Stars tilkynntu í dag hvaða stjörnur taka þátt í 28. þáttaröðinni en það er óhætt að segja að þar fari fjölbreyttur hópur fólks en fyrrverandi fjölmiðlafulltrú Hvíta hússins mun meira að segja draga fram dansskóna. Í danskeppninni er fólk, sem er þekkt fyrir allt annað en danshæfileika, látið dansa við atvinnufólk úr dansheiminum. Í hverjum þætti dettur eitt par úr leik og þannig koll af kolli þar til eftir stendur sigurpar keppninnar. Frammistaða hvers pars fyrir sig er lögð í dóm almennings sem kýs sinn eftirlætis dansara. Þættirnir eru sýndir á bandarísku sjónvarpsstöðinni ABC. Íslendingar ættu að þekkja þættina undir nafninu Allir geta dansað sem voru sýndir á Stöð 2 í fyrra en Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, söngkonan ástsæla, stóð uppi sem sigurvegari og reyndist vera hinn lúnknasti dansari.Sjá nánar: Jóhanna Guðrún er glöð og þakklát Hannah Brown sem var í aðalhlutverki í þáttunum The Bachelorette í vor tekur þátt ásamt Karamo Brown þáttastjórnanda Queer Eye for the Straight Guy, Sean Spicer fyrrverandi fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, leikaranum James Van Der Beek úr Dawson‘s Creek, leikkonunni Kate Flannery úr The Office, fyrrverandi körfuknattleikmanninum Lamar Odom sem eitt sinn var giftur Khloé Kardashian.
Bíó og sjónvarp Dans Hollywood Tengdar fréttir Íslenskur dansari sigraði Dancing with the Stars í Belgíu Íslenski dansarinn Björk Gunnarsdóttir sigraði í dag belgísku útgáfuna af hinum sívinsælu Dancing with the Stars ásamt dansfélaga sínum James Cooke. 8. desember 2018 21:02 Hafa horft 60 milljón sinnum á gólfæfingu Katelyn á aðeins fjórum dögum Það eru aðeins liðnir sextán dagar á árinu en við erum líklega búin að finna fimleikaæfingu ársins 2019. 17. janúar 2019 09:00 Leikari úr Fresh Prince stefnir Fortnite fyrir dansstuld Bandaríski leikarinn Alfonso Ribeiro hefur stefnt framleiðendum tölvuleiksins Fortnite fyrir að stela því sem hann kallar einkennisdans sinn úr þáttunum. 18. desember 2018 12:49 Gera íslenska útgáfu af Dancing with the Stars Skagakonurnar Sigrún Ósk og Eva Laufey stýra þættinum. 13. febrúar 2018 20:50 Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Sjá meira
Íslenskur dansari sigraði Dancing with the Stars í Belgíu Íslenski dansarinn Björk Gunnarsdóttir sigraði í dag belgísku útgáfuna af hinum sívinsælu Dancing with the Stars ásamt dansfélaga sínum James Cooke. 8. desember 2018 21:02
Hafa horft 60 milljón sinnum á gólfæfingu Katelyn á aðeins fjórum dögum Það eru aðeins liðnir sextán dagar á árinu en við erum líklega búin að finna fimleikaæfingu ársins 2019. 17. janúar 2019 09:00
Leikari úr Fresh Prince stefnir Fortnite fyrir dansstuld Bandaríski leikarinn Alfonso Ribeiro hefur stefnt framleiðendum tölvuleiksins Fortnite fyrir að stela því sem hann kallar einkennisdans sinn úr þáttunum. 18. desember 2018 12:49
Gera íslenska útgáfu af Dancing with the Stars Skagakonurnar Sigrún Ósk og Eva Laufey stýra þættinum. 13. febrúar 2018 20:50