Justin og Hailey blása til brúðkaupsveislu í næsta mánuði Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 22. ágúst 2019 16:00 Boðskortið var í myndasögustíl. Vísir/getty Söngvarinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Bieber sendu loks út boðskort til vina og ættingja í brúðkaupsveisluna þeirra sem haldin verður í Suður Karólínu 30. september. Justin og Hailey eru í raun gift nú þegar því þau gengu að eiga hvort annað í september fyrir ári síðan í leynilegri athöfn. Þau hafi orðið sér úti um hjúskaparvottorð í dómshúsi í New York. Veislan verður því haldin á eins árs brúðkaupsafmæli hjónanna. Boðskortið var í myndasögustíl með teiknuðum myndum af hjónakornunum og talblöðrum. Hvorki Justin né Hailey virðast hafa tengsl við svæðið því Justin er fæddur og uppalinn í Canada og Hailey í New York. Það liggur ekki fyrir hvar nákvæmlega veislan verður haldin í Suður Karólínu á austurströnd Bandaríkjanna en það sást til hjónanna vera að virða fyrir sér Palmetto Bluff í Suður-Karólínufylki. View this post on Instagram Happy Easter from our family to yours. #lifeatthebluff A post shared by Palmetto Bluff (@palmettobluff) on Apr 21, 2019 at 9:48am PDT Heimildir TMZ herma að Mindy Weiss muni skipuleggja brúðkaupið en hún hefur tekið að sér að stýra stórum viðburðum fyrir fólk á borð við Kardashian fjölskylduna. Í síðustu viku birti Justin ljósmynd af Baldwin þar sem hann fór fögrum orðum um eiginkonu sína. „Ég verð bara ástfangnari af þér með hverjum deginum sem líður. Það besta sem hefur nokkurn tíman hent mig er að hitta þig. Ég væri alveg ráðvilltur án þín“. View this post on Instagram I fall more in love with you every single day. You are the greatest thing that has ever happened to me. I would be lost with out you. #wifeyappreciationday A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on Aug 15, 2019 at 4:05pm PDT Ástin og lífið Hollywood Tímamót Tengdar fréttir Bieber tekur sér hlé frá tónlistinni fyrir andlegu hliðina Justin Bieber tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hann hygðist taka sér hlé frá tónlist til þess að vinna í "djúpstæðum vandamálum“. 26. mars 2019 23:13 Hailey og Justin fresta brúðkaupinu fyrir geðheilsuna Justin Bieber og Hailey Bieber hafa ákveðið að fresta brúðkaupsveislu sinni svo Justin geti einbeitt sér að geðheilsu sinni og vellíðan. 13. febrúar 2019 23:52 Hailey Baldwin orðin Hailey Bieber á Instagram Fyrirsætan Hailey Baldwin hefur breytt nafni sínu á Instagram í Hailey Bieber. 18. nóvember 2018 16:41 Allt sem vitað er um væntanlegt brúðkaup Justin Bieber og Hailey Baldwin Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september með leynilegri athöfn. 22. janúar 2019 11:30 Hailey Bieber svarar 73 spurningum Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin gengu í það heilaga í september með leynilegri athöfn og bráðlega verður formlegt brúðkaupsveisla haldin vestanhafs. 11. febrúar 2019 16:30 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Sjá meira
Söngvarinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Bieber sendu loks út boðskort til vina og ættingja í brúðkaupsveisluna þeirra sem haldin verður í Suður Karólínu 30. september. Justin og Hailey eru í raun gift nú þegar því þau gengu að eiga hvort annað í september fyrir ári síðan í leynilegri athöfn. Þau hafi orðið sér úti um hjúskaparvottorð í dómshúsi í New York. Veislan verður því haldin á eins árs brúðkaupsafmæli hjónanna. Boðskortið var í myndasögustíl með teiknuðum myndum af hjónakornunum og talblöðrum. Hvorki Justin né Hailey virðast hafa tengsl við svæðið því Justin er fæddur og uppalinn í Canada og Hailey í New York. Það liggur ekki fyrir hvar nákvæmlega veislan verður haldin í Suður Karólínu á austurströnd Bandaríkjanna en það sást til hjónanna vera að virða fyrir sér Palmetto Bluff í Suður-Karólínufylki. View this post on Instagram Happy Easter from our family to yours. #lifeatthebluff A post shared by Palmetto Bluff (@palmettobluff) on Apr 21, 2019 at 9:48am PDT Heimildir TMZ herma að Mindy Weiss muni skipuleggja brúðkaupið en hún hefur tekið að sér að stýra stórum viðburðum fyrir fólk á borð við Kardashian fjölskylduna. Í síðustu viku birti Justin ljósmynd af Baldwin þar sem hann fór fögrum orðum um eiginkonu sína. „Ég verð bara ástfangnari af þér með hverjum deginum sem líður. Það besta sem hefur nokkurn tíman hent mig er að hitta þig. Ég væri alveg ráðvilltur án þín“. View this post on Instagram I fall more in love with you every single day. You are the greatest thing that has ever happened to me. I would be lost with out you. #wifeyappreciationday A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on Aug 15, 2019 at 4:05pm PDT
Ástin og lífið Hollywood Tímamót Tengdar fréttir Bieber tekur sér hlé frá tónlistinni fyrir andlegu hliðina Justin Bieber tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hann hygðist taka sér hlé frá tónlist til þess að vinna í "djúpstæðum vandamálum“. 26. mars 2019 23:13 Hailey og Justin fresta brúðkaupinu fyrir geðheilsuna Justin Bieber og Hailey Bieber hafa ákveðið að fresta brúðkaupsveislu sinni svo Justin geti einbeitt sér að geðheilsu sinni og vellíðan. 13. febrúar 2019 23:52 Hailey Baldwin orðin Hailey Bieber á Instagram Fyrirsætan Hailey Baldwin hefur breytt nafni sínu á Instagram í Hailey Bieber. 18. nóvember 2018 16:41 Allt sem vitað er um væntanlegt brúðkaup Justin Bieber og Hailey Baldwin Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september með leynilegri athöfn. 22. janúar 2019 11:30 Hailey Bieber svarar 73 spurningum Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin gengu í það heilaga í september með leynilegri athöfn og bráðlega verður formlegt brúðkaupsveisla haldin vestanhafs. 11. febrúar 2019 16:30 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Sjá meira
Bieber tekur sér hlé frá tónlistinni fyrir andlegu hliðina Justin Bieber tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hann hygðist taka sér hlé frá tónlist til þess að vinna í "djúpstæðum vandamálum“. 26. mars 2019 23:13
Hailey og Justin fresta brúðkaupinu fyrir geðheilsuna Justin Bieber og Hailey Bieber hafa ákveðið að fresta brúðkaupsveislu sinni svo Justin geti einbeitt sér að geðheilsu sinni og vellíðan. 13. febrúar 2019 23:52
Hailey Baldwin orðin Hailey Bieber á Instagram Fyrirsætan Hailey Baldwin hefur breytt nafni sínu á Instagram í Hailey Bieber. 18. nóvember 2018 16:41
Allt sem vitað er um væntanlegt brúðkaup Justin Bieber og Hailey Baldwin Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september með leynilegri athöfn. 22. janúar 2019 11:30
Hailey Bieber svarar 73 spurningum Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin gengu í það heilaga í september með leynilegri athöfn og bráðlega verður formlegt brúðkaupsveisla haldin vestanhafs. 11. febrúar 2019 16:30