Macaulay Culkin, sem lék aðalhlutverkið í upprunalegu myndinni, birti mynd á Twitter og sagði að svona myndi endurgerðin líta út:
Hey @Disney, call me!
— Macaulay Culkin (@IncredibleCulk) August 7, 2019
„Disney, hringið í mig!“ tísti hann svo.
Disney hyggst endurgera nokkrar klassískar kvikmyndir, þar á meðal Cheaper By the Dozen, Night at the Museum og Diary of a Wimpy Kid. Myndirnar verða allar sýndar á nýrri streymisveitu Disney, Disney+.