Fer að ráðum Beyoncé fyrir Litlu hafmeyjuna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. ágúst 2019 15:40 Halle Bailey til vinstri og Beyoncé til hægri. getty/Paul Archuleta/Instagram Halle Bailey, söng- og leikkona, segist fara eftir ráðum Beyoncé þegar kemur að undirbúningi fyrir endurgerð Litlu Hafmeyjunnar, en Halle mun fara með hlutverk Aríel í leiknu myndinni. Halle segir í samtali við E! að hún ætli að fara eftir ráðum ofurstjörnunnar Beyoncé: að vera hún sjálf. „Einn hlutur sem við elskum við Beyoncé er að hún gefur okkur alltaf pláss til að þroskast upp á eigin spýtur og reyna að ná framförum á eigin spýtur og fljúga með eigin vængjum,“ sagði Halle. Beyoncé fer með hlutverk ljónynjunnar Nölu í endurgerð Disney á Konungi ljónanna sem kom út í sumar. Tilkynnt var um að Halle færi með hlutverk Ariel í síðasta mánuði og segist hún alsæl. „Ég er svo þakklát og finnst ég mjög lánsöm.“ Söngvarinn Harry Styles hefur verið orðaður við hlutverk Eiríks, prinsins í myndinni, en Halle segir það ekki þurfa að vera: „Hver sem er gæti farið með hlutverkið. Það er fullt af myndarlegum strákum þarna úti, fullt af góðhjörtuðum mönnum.“ Einnig hafa borist fregnir um að Jacob Tremblay muni fara með hlutverk Flumbra og Awkwafina með hlutverk Skutuls. Þá hefur heyrst að Mellissa McCarthy muni leika illmennið Úrsúlu. Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Halle Bailey ráðin í hlutverk hafmeyjunnar Aríel í nýrri mynd frá Disney Leikin útgáfa Litlu Hafmeyjunnar er í bígerð hjá Disney en teiknimyndin um Aríel, Úrsúlu, Flumbra, Sæfinn og Skutul kom út árið 1989 og byggir á sögunni eftir Hans Christian Andersen. 4. júlí 2019 11:00 Harry Styles orðaður við Litlu Hafmeyjuna Breski söngvarinn og leikarinn Harry Styles sem var áður á meðal meðlima hljómsveitarinnar One Direction er talinn líklegur til þess að hreppa hlutverki Eiríks prins Danmerkur í leikinni endurgerð Disney á Litlu Hafmeyjunni. 17. júlí 2019 13:40 Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Halle Bailey, söng- og leikkona, segist fara eftir ráðum Beyoncé þegar kemur að undirbúningi fyrir endurgerð Litlu Hafmeyjunnar, en Halle mun fara með hlutverk Aríel í leiknu myndinni. Halle segir í samtali við E! að hún ætli að fara eftir ráðum ofurstjörnunnar Beyoncé: að vera hún sjálf. „Einn hlutur sem við elskum við Beyoncé er að hún gefur okkur alltaf pláss til að þroskast upp á eigin spýtur og reyna að ná framförum á eigin spýtur og fljúga með eigin vængjum,“ sagði Halle. Beyoncé fer með hlutverk ljónynjunnar Nölu í endurgerð Disney á Konungi ljónanna sem kom út í sumar. Tilkynnt var um að Halle færi með hlutverk Ariel í síðasta mánuði og segist hún alsæl. „Ég er svo þakklát og finnst ég mjög lánsöm.“ Söngvarinn Harry Styles hefur verið orðaður við hlutverk Eiríks, prinsins í myndinni, en Halle segir það ekki þurfa að vera: „Hver sem er gæti farið með hlutverkið. Það er fullt af myndarlegum strákum þarna úti, fullt af góðhjörtuðum mönnum.“ Einnig hafa borist fregnir um að Jacob Tremblay muni fara með hlutverk Flumbra og Awkwafina með hlutverk Skutuls. Þá hefur heyrst að Mellissa McCarthy muni leika illmennið Úrsúlu.
Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Halle Bailey ráðin í hlutverk hafmeyjunnar Aríel í nýrri mynd frá Disney Leikin útgáfa Litlu Hafmeyjunnar er í bígerð hjá Disney en teiknimyndin um Aríel, Úrsúlu, Flumbra, Sæfinn og Skutul kom út árið 1989 og byggir á sögunni eftir Hans Christian Andersen. 4. júlí 2019 11:00 Harry Styles orðaður við Litlu Hafmeyjuna Breski söngvarinn og leikarinn Harry Styles sem var áður á meðal meðlima hljómsveitarinnar One Direction er talinn líklegur til þess að hreppa hlutverki Eiríks prins Danmerkur í leikinni endurgerð Disney á Litlu Hafmeyjunni. 17. júlí 2019 13:40 Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Halle Bailey ráðin í hlutverk hafmeyjunnar Aríel í nýrri mynd frá Disney Leikin útgáfa Litlu Hafmeyjunnar er í bígerð hjá Disney en teiknimyndin um Aríel, Úrsúlu, Flumbra, Sæfinn og Skutul kom út árið 1989 og byggir á sögunni eftir Hans Christian Andersen. 4. júlí 2019 11:00
Harry Styles orðaður við Litlu Hafmeyjuna Breski söngvarinn og leikarinn Harry Styles sem var áður á meðal meðlima hljómsveitarinnar One Direction er talinn líklegur til þess að hreppa hlutverki Eiríks prins Danmerkur í leikinni endurgerð Disney á Litlu Hafmeyjunni. 17. júlí 2019 13:40