Fer að ráðum Beyoncé fyrir Litlu hafmeyjuna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. ágúst 2019 15:40 Halle Bailey til vinstri og Beyoncé til hægri. getty/Paul Archuleta/Instagram Halle Bailey, söng- og leikkona, segist fara eftir ráðum Beyoncé þegar kemur að undirbúningi fyrir endurgerð Litlu Hafmeyjunnar, en Halle mun fara með hlutverk Aríel í leiknu myndinni. Halle segir í samtali við E! að hún ætli að fara eftir ráðum ofurstjörnunnar Beyoncé: að vera hún sjálf. „Einn hlutur sem við elskum við Beyoncé er að hún gefur okkur alltaf pláss til að þroskast upp á eigin spýtur og reyna að ná framförum á eigin spýtur og fljúga með eigin vængjum,“ sagði Halle. Beyoncé fer með hlutverk ljónynjunnar Nölu í endurgerð Disney á Konungi ljónanna sem kom út í sumar. Tilkynnt var um að Halle færi með hlutverk Ariel í síðasta mánuði og segist hún alsæl. „Ég er svo þakklát og finnst ég mjög lánsöm.“ Söngvarinn Harry Styles hefur verið orðaður við hlutverk Eiríks, prinsins í myndinni, en Halle segir það ekki þurfa að vera: „Hver sem er gæti farið með hlutverkið. Það er fullt af myndarlegum strákum þarna úti, fullt af góðhjörtuðum mönnum.“ Einnig hafa borist fregnir um að Jacob Tremblay muni fara með hlutverk Flumbra og Awkwafina með hlutverk Skutuls. Þá hefur heyrst að Mellissa McCarthy muni leika illmennið Úrsúlu. Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Halle Bailey ráðin í hlutverk hafmeyjunnar Aríel í nýrri mynd frá Disney Leikin útgáfa Litlu Hafmeyjunnar er í bígerð hjá Disney en teiknimyndin um Aríel, Úrsúlu, Flumbra, Sæfinn og Skutul kom út árið 1989 og byggir á sögunni eftir Hans Christian Andersen. 4. júlí 2019 11:00 Harry Styles orðaður við Litlu Hafmeyjuna Breski söngvarinn og leikarinn Harry Styles sem var áður á meðal meðlima hljómsveitarinnar One Direction er talinn líklegur til þess að hreppa hlutverki Eiríks prins Danmerkur í leikinni endurgerð Disney á Litlu Hafmeyjunni. 17. júlí 2019 13:40 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Sjá meira
Halle Bailey, söng- og leikkona, segist fara eftir ráðum Beyoncé þegar kemur að undirbúningi fyrir endurgerð Litlu Hafmeyjunnar, en Halle mun fara með hlutverk Aríel í leiknu myndinni. Halle segir í samtali við E! að hún ætli að fara eftir ráðum ofurstjörnunnar Beyoncé: að vera hún sjálf. „Einn hlutur sem við elskum við Beyoncé er að hún gefur okkur alltaf pláss til að þroskast upp á eigin spýtur og reyna að ná framförum á eigin spýtur og fljúga með eigin vængjum,“ sagði Halle. Beyoncé fer með hlutverk ljónynjunnar Nölu í endurgerð Disney á Konungi ljónanna sem kom út í sumar. Tilkynnt var um að Halle færi með hlutverk Ariel í síðasta mánuði og segist hún alsæl. „Ég er svo þakklát og finnst ég mjög lánsöm.“ Söngvarinn Harry Styles hefur verið orðaður við hlutverk Eiríks, prinsins í myndinni, en Halle segir það ekki þurfa að vera: „Hver sem er gæti farið með hlutverkið. Það er fullt af myndarlegum strákum þarna úti, fullt af góðhjörtuðum mönnum.“ Einnig hafa borist fregnir um að Jacob Tremblay muni fara með hlutverk Flumbra og Awkwafina með hlutverk Skutuls. Þá hefur heyrst að Mellissa McCarthy muni leika illmennið Úrsúlu.
Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Halle Bailey ráðin í hlutverk hafmeyjunnar Aríel í nýrri mynd frá Disney Leikin útgáfa Litlu Hafmeyjunnar er í bígerð hjá Disney en teiknimyndin um Aríel, Úrsúlu, Flumbra, Sæfinn og Skutul kom út árið 1989 og byggir á sögunni eftir Hans Christian Andersen. 4. júlí 2019 11:00 Harry Styles orðaður við Litlu Hafmeyjuna Breski söngvarinn og leikarinn Harry Styles sem var áður á meðal meðlima hljómsveitarinnar One Direction er talinn líklegur til þess að hreppa hlutverki Eiríks prins Danmerkur í leikinni endurgerð Disney á Litlu Hafmeyjunni. 17. júlí 2019 13:40 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Sjá meira
Halle Bailey ráðin í hlutverk hafmeyjunnar Aríel í nýrri mynd frá Disney Leikin útgáfa Litlu Hafmeyjunnar er í bígerð hjá Disney en teiknimyndin um Aríel, Úrsúlu, Flumbra, Sæfinn og Skutul kom út árið 1989 og byggir á sögunni eftir Hans Christian Andersen. 4. júlí 2019 11:00
Harry Styles orðaður við Litlu Hafmeyjuna Breski söngvarinn og leikarinn Harry Styles sem var áður á meðal meðlima hljómsveitarinnar One Direction er talinn líklegur til þess að hreppa hlutverki Eiríks prins Danmerkur í leikinni endurgerð Disney á Litlu Hafmeyjunni. 17. júlí 2019 13:40