Varla ský á himni á miðvikudag, ef spárnar ganga eftir Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. júlí 2019 22:41 Raufarhöfn virðist hafa dregið stutta stráið þegar kemur að veðurblíðu vikunnar. Skjáskot/Veðurstofa Íslands Það er útlit fyrir að miðvikudagurinn 31. júlí verði einstaklega sólríkur hér á landi, ef spár Veðurstofu Íslands ganga eftir. Hiti á landinu gæti náð allt að 25 stigum. Ef spákort á vef Veðurstofunnar er skoðað má sjá að gert er ráð fyrir glampandi sól víðast hvar á landinu. Raunar er spáin á þá leið að á öllum yfirlitsstöðvum landsins, nema þremur, verði heiðskírt um miðjan miðvikudag næstkomandi. Léttskýjað verður á Kvískeri og Stórhöfða í Vestmannaeyjum, en alskýjað á Raufarhöfn. Eins kann að vekja athygli margra að hitatölur í spánni eru víðs vegar „út úr kortinu,“ ef svo má að orði komast, og þá sérstaklega á vestanverðu landinu. Til að mynda er spáð 18 gráðu hita í Reykjavík, 21 gráðu í Stykkishólmi, 20 gráðum á Patreksfirði og heilum 25 gráðum á Hvanneyri. Samkvæmt veðurfræðingi hjá Veðurstofunni er möguleiki á því að þokubakkar slæðist inn á austurströnd landsins, sem kunni að draga úr blíðskaparveðrinu þar um slóðir. Litlar líkur séu þó á að hafgola nái að draga úr þeim mikla hita sem er spáð víða um landið, þar sem ákveðin austanátt hafi verið viðvarandi, og ætti hún að geta haldið golunni í skefjum. Þá er athygli vakin á því að nokkuð vindasamt gæti orðið á sunnanverðu landinu, um 10-15 metrar á sekúndu. Ferðalangar á húsbílum eða með húsvagna eða hestakerrur í eftirdragi eru varaðir við því að leggja leið sína um svæðið fyrr en vind hefur lægt. Veður Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Sjá meira
Það er útlit fyrir að miðvikudagurinn 31. júlí verði einstaklega sólríkur hér á landi, ef spár Veðurstofu Íslands ganga eftir. Hiti á landinu gæti náð allt að 25 stigum. Ef spákort á vef Veðurstofunnar er skoðað má sjá að gert er ráð fyrir glampandi sól víðast hvar á landinu. Raunar er spáin á þá leið að á öllum yfirlitsstöðvum landsins, nema þremur, verði heiðskírt um miðjan miðvikudag næstkomandi. Léttskýjað verður á Kvískeri og Stórhöfða í Vestmannaeyjum, en alskýjað á Raufarhöfn. Eins kann að vekja athygli margra að hitatölur í spánni eru víðs vegar „út úr kortinu,“ ef svo má að orði komast, og þá sérstaklega á vestanverðu landinu. Til að mynda er spáð 18 gráðu hita í Reykjavík, 21 gráðu í Stykkishólmi, 20 gráðum á Patreksfirði og heilum 25 gráðum á Hvanneyri. Samkvæmt veðurfræðingi hjá Veðurstofunni er möguleiki á því að þokubakkar slæðist inn á austurströnd landsins, sem kunni að draga úr blíðskaparveðrinu þar um slóðir. Litlar líkur séu þó á að hafgola nái að draga úr þeim mikla hita sem er spáð víða um landið, þar sem ákveðin austanátt hafi verið viðvarandi, og ætti hún að geta haldið golunni í skefjum. Þá er athygli vakin á því að nokkuð vindasamt gæti orðið á sunnanverðu landinu, um 10-15 metrar á sekúndu. Ferðalangar á húsbílum eða með húsvagna eða hestakerrur í eftirdragi eru varaðir við því að leggja leið sína um svæðið fyrr en vind hefur lægt.
Veður Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Sjá meira