90 sólskinsstundir í Reykjavík það sem af er júlímánuði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. júlí 2019 08:16 Sólin hefur látið sjá sig í sumar á höfuðborgarsvæðinu. vísir/vilhelm Meðalhiti fyrstu dagana í júlí er 11,6 stig. Það er 1,3 stigum fyrir ofan meðallag áranna 1961 til 1990 en 0,2 stigum fyrir ofan meðallag síðustu tíu ára. Þetta kemur fram á bloggsvæði Trausta Jónssonar, veðurfræðings, þar sem hann fjallar um tíðarfarið fyrstu tíu daga júlímánaðar. Eins og höfuðborgarbúar hafa orðið varir við hefur veðrið verið með miklum ágætum undanfarið. Það sést meðal annars á fjölda sólskinsstunda það sem af er júlí þar sem 90 sólskinsstundir hafa mælst. Það er 35 umfram meðallag sömu daga og er fjöldinn í 11. sæti á lista sem nær til 109 ára að sögn Trausta. Flestar sólskinsstundir fyrstu tíu dagana í júlí voru árið 1957, alls 131,4, en fæstar árið 1977, einungis 5,2. Hvað hitann í Reykjavík varðar eru dagarnir tíu þeir 8. hlýjustu á öldinni. „Hlýjastir voru sömu dagar árið 2009, 13,4 stig, en kaldastir voru þeir í fyrra, 9,1 stig. Á langa listanum (145 ár) er meðalhitinn í 32.sæti. Hlýjast var sömu daga 1991, +14,0 stig, en kaldast 1874, meðalhiti +7,6 stig (sú tala að vísu nokkuð óviss), næstlægstir eru sömu dagar 1892 þegar meðalhitinn var 7,8 stig. Á Akureyri er meðalhiti dagana tíu 10,0 stig, -0,1 stigi neðan meðallags 1961-1990, en -1,0 stigi neðan meðallags síðustu tíu ára. Hiti er ofan meðallags síðustu tíu ára víða um landið suðvestan- og vestanvert, en annars undir því. Mest er jákvæða vikið í Bláfjallaskála, +0,9 stig. Kaldast að tiltölu er á Gagnheiði þar sem hiti er -2,1 stig neðan meðallags síðustu tíu ára,“ segir Trausti á bloggsvæði sínu.Veðurhorfur næstu daga eru svo þessar samkvæmt Veðurstofu Íslands:Austlæg eða breytileg átt 3-8 m/s. Skýjað og stöku skúrir, en bjart veður NA-til á landinu. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast í innsveitum NA-lands.Dálítil rigning á SA-landi á morgun, en skýjað með köflum í öðrum landshlutum og skúrir á víð og dreif síðdegis. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast inn til landsins.Á laugardag:Sunnan 3-8, skýjað og smáskúrir, en bjart með köflum austan til á landinu. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á Austurlandi.Á sunnudag:Sunnan 5-10 og rigning eða súld, en þurrt norðaustan til. Hiti 12 til 22 stig, hlýjast norðaustanlands.Á mánudag og þriðjudag:Sunnanátt og súld eða rigning með köflum, en léttskýjað á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti 12 til 22 stig, hlýjast um landið NA-vert. Reykjavík Veður Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Sjá meira
Meðalhiti fyrstu dagana í júlí er 11,6 stig. Það er 1,3 stigum fyrir ofan meðallag áranna 1961 til 1990 en 0,2 stigum fyrir ofan meðallag síðustu tíu ára. Þetta kemur fram á bloggsvæði Trausta Jónssonar, veðurfræðings, þar sem hann fjallar um tíðarfarið fyrstu tíu daga júlímánaðar. Eins og höfuðborgarbúar hafa orðið varir við hefur veðrið verið með miklum ágætum undanfarið. Það sést meðal annars á fjölda sólskinsstunda það sem af er júlí þar sem 90 sólskinsstundir hafa mælst. Það er 35 umfram meðallag sömu daga og er fjöldinn í 11. sæti á lista sem nær til 109 ára að sögn Trausta. Flestar sólskinsstundir fyrstu tíu dagana í júlí voru árið 1957, alls 131,4, en fæstar árið 1977, einungis 5,2. Hvað hitann í Reykjavík varðar eru dagarnir tíu þeir 8. hlýjustu á öldinni. „Hlýjastir voru sömu dagar árið 2009, 13,4 stig, en kaldastir voru þeir í fyrra, 9,1 stig. Á langa listanum (145 ár) er meðalhitinn í 32.sæti. Hlýjast var sömu daga 1991, +14,0 stig, en kaldast 1874, meðalhiti +7,6 stig (sú tala að vísu nokkuð óviss), næstlægstir eru sömu dagar 1892 þegar meðalhitinn var 7,8 stig. Á Akureyri er meðalhiti dagana tíu 10,0 stig, -0,1 stigi neðan meðallags 1961-1990, en -1,0 stigi neðan meðallags síðustu tíu ára. Hiti er ofan meðallags síðustu tíu ára víða um landið suðvestan- og vestanvert, en annars undir því. Mest er jákvæða vikið í Bláfjallaskála, +0,9 stig. Kaldast að tiltölu er á Gagnheiði þar sem hiti er -2,1 stig neðan meðallags síðustu tíu ára,“ segir Trausti á bloggsvæði sínu.Veðurhorfur næstu daga eru svo þessar samkvæmt Veðurstofu Íslands:Austlæg eða breytileg átt 3-8 m/s. Skýjað og stöku skúrir, en bjart veður NA-til á landinu. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast í innsveitum NA-lands.Dálítil rigning á SA-landi á morgun, en skýjað með köflum í öðrum landshlutum og skúrir á víð og dreif síðdegis. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast inn til landsins.Á laugardag:Sunnan 3-8, skýjað og smáskúrir, en bjart með köflum austan til á landinu. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á Austurlandi.Á sunnudag:Sunnan 5-10 og rigning eða súld, en þurrt norðaustan til. Hiti 12 til 22 stig, hlýjast norðaustanlands.Á mánudag og þriðjudag:Sunnanátt og súld eða rigning með köflum, en léttskýjað á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti 12 til 22 stig, hlýjast um landið NA-vert.
Reykjavík Veður Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Sjá meira