Dómarinn sem vildi sýna meintum nauðgara vægð vegna fjölskyldu hans segir af sér Kjartan Kjartansson skrifar 18. júlí 2019 10:42 Dómarar í New Jersey fá nú þjálfun í málum sem tengjast kynferðisbrotum og heimilisofbeldi. Myndin er úr safni. Vísir/Getty Hæstiréttur New Jersey-ríkis í Bandaríkjunum ætlar að láta alla dómara í ríkinu gangast undir nýja þjálfun eftir að nokkrir þeirra höfðu uppi óviðeigandi ummæli í kynferðisbrotamálum. Dómari sem taldi að sýna ætti unglingsdreng sem var ákærður fyrir nauðgun vægð í fyrra vegna þess að hann kæmi úr góðri fjölskyldu hefur sagt af sér. Athygli vakti þegar James Troiano, dómari í Monmouth-sýslu, sagði einnig að saksóknarar hefðu átt að gera jafnöldru piltsins grein fyrir því að hún gæti eyðilagt lífs hans með því að kæra hann fyrir nauðgun. Pilturinn var einnig sakaður um að hafa tekið upp myndband af nauðguninni.New York Times segir að Troiano hafi nú sagt af sér. Stjórnmálamenn í New Jersey höfðu krafist afsagnar hans eftir að ummæli hans voru gerð opinber fyrr í þessum mánuði og mótmæli höfðu verið haldin fyrir utan dómshúsið. Nú stendur til að bæta þjálfun dómara í málum þar sem kynferðisbrot, heimilisofbeldi, hlutdrægni og fjölbreytileiki koma við sögu. Markmiðið er að dómararnir geti komið niðurstöðum sínum til skila á hátt sem sé í samræmi við lög, sýni fórnarlömbum virðingu, verji rétt sakborninga og sé skiljanlegur almenningi. Þá tilkynnti hæstirétturinn að hann ætli að hefja skoðun á því hvort að annar dómari verði rekinn. Sá spurði konu hvort hún hefði þrýst lærunum saman til að koma í veg fyrir kynferðisárás. Bandaríkin Tengdar fréttir Dómari segir meintan nauðgara eiga skilið vægð því hann kemur úr góðri fjölskyldu Drengnum er gefið að sök að hafa nauðgað stúlkunni, tekið verknaðinn upp á myndband og deilt með vinum sínum. 3. júlí 2019 23:00 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fleiri fréttir Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Sjá meira
Hæstiréttur New Jersey-ríkis í Bandaríkjunum ætlar að láta alla dómara í ríkinu gangast undir nýja þjálfun eftir að nokkrir þeirra höfðu uppi óviðeigandi ummæli í kynferðisbrotamálum. Dómari sem taldi að sýna ætti unglingsdreng sem var ákærður fyrir nauðgun vægð í fyrra vegna þess að hann kæmi úr góðri fjölskyldu hefur sagt af sér. Athygli vakti þegar James Troiano, dómari í Monmouth-sýslu, sagði einnig að saksóknarar hefðu átt að gera jafnöldru piltsins grein fyrir því að hún gæti eyðilagt lífs hans með því að kæra hann fyrir nauðgun. Pilturinn var einnig sakaður um að hafa tekið upp myndband af nauðguninni.New York Times segir að Troiano hafi nú sagt af sér. Stjórnmálamenn í New Jersey höfðu krafist afsagnar hans eftir að ummæli hans voru gerð opinber fyrr í þessum mánuði og mótmæli höfðu verið haldin fyrir utan dómshúsið. Nú stendur til að bæta þjálfun dómara í málum þar sem kynferðisbrot, heimilisofbeldi, hlutdrægni og fjölbreytileiki koma við sögu. Markmiðið er að dómararnir geti komið niðurstöðum sínum til skila á hátt sem sé í samræmi við lög, sýni fórnarlömbum virðingu, verji rétt sakborninga og sé skiljanlegur almenningi. Þá tilkynnti hæstirétturinn að hann ætli að hefja skoðun á því hvort að annar dómari verði rekinn. Sá spurði konu hvort hún hefði þrýst lærunum saman til að koma í veg fyrir kynferðisárás.
Bandaríkin Tengdar fréttir Dómari segir meintan nauðgara eiga skilið vægð því hann kemur úr góðri fjölskyldu Drengnum er gefið að sök að hafa nauðgað stúlkunni, tekið verknaðinn upp á myndband og deilt með vinum sínum. 3. júlí 2019 23:00 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fleiri fréttir Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Sjá meira
Dómari segir meintan nauðgara eiga skilið vægð því hann kemur úr góðri fjölskyldu Drengnum er gefið að sök að hafa nauðgað stúlkunni, tekið verknaðinn upp á myndband og deilt með vinum sínum. 3. júlí 2019 23:00