„Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 19. apríl 2025 15:52 Selenskí segir Pútín vera leika sér að mannslífum. epa/Tolga Bozoglu Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, segir Vladímír Pútín Rússlandsforseta leika sér að mannslífum. Úrkaínuforseti virðist ekki trúa yfirlýsingu Rússaforsetans um „páskavopnahlé.“ Fyrr í dag greindi Pútín frá vopnahléinu í sjónvarpsávarpi. Það eigi að hefjast klukkan sex í kvöld að staðartíma og standa yfir til miðnættis á sunnudag. Það er klukkan þrjú á íslenskum tíma til níu annað kvöld. Sjá einnig: Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ „Hvað varðar enn eina tilraun Pútíns til að leika sér að mannslífum - á þessari stundu heyrast loftárásarviðvörun um Úkraínu. Klukkan 17:15 fundust rússneskir árásardrónar á himni okkar,“ skrifar Selenskí í færslu á samfélagsmiðlinum X. I have just received a report from Commander-in-Chief Oleksandr Syrskyi.Today, our forces continued their activity on the territory of the Kursk region and are holding their positions. In the Belgorod region, our warriors have advanced and expanded our zone of control.As for…— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) April 19, 2025 „Shahed drónar á himni okkar sýna sanna afstöðu Pútíns til páska og mannlífs.“ Selenskí greinir einnig frá skýrslu sem hann fékk frá Oleksandr Syrski, yfirhershöfðingja Úkraínuhers, sem segir að fyrr í dag hafi hermenn hersins stækkað stjórnsvæði Úkraínumanna á Belgrod svæðinu og haldið áfram starfsemi sinni í Kúrsk-héraðinu. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Vladimír Pútín Rússland Páskar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Fyrr í dag greindi Pútín frá vopnahléinu í sjónvarpsávarpi. Það eigi að hefjast klukkan sex í kvöld að staðartíma og standa yfir til miðnættis á sunnudag. Það er klukkan þrjú á íslenskum tíma til níu annað kvöld. Sjá einnig: Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ „Hvað varðar enn eina tilraun Pútíns til að leika sér að mannslífum - á þessari stundu heyrast loftárásarviðvörun um Úkraínu. Klukkan 17:15 fundust rússneskir árásardrónar á himni okkar,“ skrifar Selenskí í færslu á samfélagsmiðlinum X. I have just received a report from Commander-in-Chief Oleksandr Syrskyi.Today, our forces continued their activity on the territory of the Kursk region and are holding their positions. In the Belgorod region, our warriors have advanced and expanded our zone of control.As for…— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) April 19, 2025 „Shahed drónar á himni okkar sýna sanna afstöðu Pútíns til páska og mannlífs.“ Selenskí greinir einnig frá skýrslu sem hann fékk frá Oleksandr Syrski, yfirhershöfðingja Úkraínuhers, sem segir að fyrr í dag hafi hermenn hersins stækkað stjórnsvæði Úkraínumanna á Belgrod svæðinu og haldið áfram starfsemi sinni í Kúrsk-héraðinu.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Vladimír Pútín Rússland Páskar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira