Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 20. apríl 2025 12:15 Frans páfi óskaði viðstöddum á Péturstorgi gleðilegra páska. AP/Gregorio Borgia Frans páfi kom fram á svalir Péturskirkju í morgun og heilsaði upp á mannfjöldann. Hann óskaði viðstöddum gleðilegra páska og uppskar mikinn fögnuð. Hann hefur verið mjög heilsuveill undanfarið en hann hefur glímt við erfiða lungnabólgu sem lagðist hart á hann. Hann gat ekki farið með hina hefðbundnu blessun Urbi et Orbi, til borgarinnar og heimsins, en Diego Ravelli erkibiskup las ávarpið í hans stað. „Kærleikurinn hefur sigrað hatrið, ljósið myrkrið og sannleikurinn lygina. Fyrirgefningin hefur sigrað hefndargirnina. Illskan er ekki úr sögunni, hún verður til til endaloka, en hún hefur ekki lengur yfirhöndina, hún hefur ekki lengur vald yfir þeim sem þiggja náð þessa dags,“ segir páfinn. Hann bað fyrir friði í Úkraínu og Gasa, ásamt Kongó og Mjanmar. Hann fordæmdi bæði gygingahatur og hræðilega stöðu fólks á Gasaströndinni. „Hugur minn er hjá fólkinu á Gasa, sérstaklega kristna samfélaginu þar, þar sem hræðileg átök valda dauða og eyðileggingu og skapa hræðilegar aðstæður fyrir fólk,“ segir hann. „Megi upprisinn Kristur veita Úkraínu stríðshrjáðri páskagjöf friðar og hvetja alla hlutaðeigendur til að vinna að réttlátum og varanlegum friði,“ segir páfi. Páfinn mælti jafnframt fyrir frelsi til tjáningar og trúar, án þess yrði aldrei friður. Hann hvatti til þess að páskarnir yrðu nýttir til að endurvekja traust til þeirra sem eru manni ólíkir, koma frá fjarlægum löndum með frábrugðna siði og hugmyndir. Öll séum við guðs börn. Páfagarður Páskar Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Áfengisneysla „Evrópumeista í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Sjá meira
Hann hefur verið mjög heilsuveill undanfarið en hann hefur glímt við erfiða lungnabólgu sem lagðist hart á hann. Hann gat ekki farið með hina hefðbundnu blessun Urbi et Orbi, til borgarinnar og heimsins, en Diego Ravelli erkibiskup las ávarpið í hans stað. „Kærleikurinn hefur sigrað hatrið, ljósið myrkrið og sannleikurinn lygina. Fyrirgefningin hefur sigrað hefndargirnina. Illskan er ekki úr sögunni, hún verður til til endaloka, en hún hefur ekki lengur yfirhöndina, hún hefur ekki lengur vald yfir þeim sem þiggja náð þessa dags,“ segir páfinn. Hann bað fyrir friði í Úkraínu og Gasa, ásamt Kongó og Mjanmar. Hann fordæmdi bæði gygingahatur og hræðilega stöðu fólks á Gasaströndinni. „Hugur minn er hjá fólkinu á Gasa, sérstaklega kristna samfélaginu þar, þar sem hræðileg átök valda dauða og eyðileggingu og skapa hræðilegar aðstæður fyrir fólk,“ segir hann. „Megi upprisinn Kristur veita Úkraínu stríðshrjáðri páskagjöf friðar og hvetja alla hlutaðeigendur til að vinna að réttlátum og varanlegum friði,“ segir páfi. Páfinn mælti jafnframt fyrir frelsi til tjáningar og trúar, án þess yrði aldrei friður. Hann hvatti til þess að páskarnir yrðu nýttir til að endurvekja traust til þeirra sem eru manni ólíkir, koma frá fjarlægum löndum með frábrugðna siði og hugmyndir. Öll séum við guðs börn.
Páfagarður Páskar Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Áfengisneysla „Evrópumeista í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Sjá meira