Erfitt að tengjast Trump í gegnum máginn og svilkonuna Sylvía Hall skrifar 3. júlí 2019 12:00 Joshua Kushner og Karlie Kloss, til vinstri, eiga þó í góðum samskiptum við þau Ivönku Trump og Jared Kushner. Fyrirsætan Karlie Kloss tjáði sig um tengsl sín við Jared Kushner, einn nánasta ráðgjafa Donald Trump Bandaríkjaforseta og eiginmann Ivönku Trump, í viðtali við breska Vogue. Kloss er gift Joshua Kushner og er því mágkona Jared Kushner. Kloss segir sig og eiginmann sinn vera mjög frjálslynd og eiga þau ekki mikla samleið með stjórnmálum Trump. Hún reyni að einblína á þau sameiginlegu gildi sem hún og eiginmaður hennar deila frekar en að eyða orku í stjórnmál mágs síns og svilkonu. „Þetta hefur verið erfitt,“ sagði Kloss um tengslin. Hún hefur áður upplýst um að hún hafi sjálf kosið Hillary Clinton í forsetakosningunum árið 2016 og Joshua, sem hefur alla tíð verið Demókrati, ákvað að kjósa ekki tengdaföður bróður síns. Joshua hefur einnig tjáð sig um stjórnmálaskoðanir sínar og segir það ekki vera neitt leyndarmál að hann hafi alla tíð stutt Demókrataflokkinn. „Ég hef stutt stjórnmálaleiðtoga sem hafa sömu gildi og ég. Það er mikilvægt að hafa opin hug og læra af ólíkum skoðunum,“ sagði Joshua í viðtali við Forbes árið 2017. Bræðurnir og eiginkonur þeirra setja þó ólíkar stjórnmálaskoðanir sínar ekki fyrir sig og sagði Joshua í sama viðtali að þeir bræðurnir væru í daglegum samskiptum. Þá fagnaði Ivanka fréttum af trúlofun Kloss og Kushner árið 2018 og sagðist vera þakklát að eiga hana að sem systur. Donald Trump Hollywood Tengdar fréttir Hætti að sitja fyrir hjá Victoria's Secret vegna femínískra gilda Ofurfyrirsætan Karlie Kloss tjáði sig um ástæðu þess að hún skildi við undirfatarisann Victoria's Secret árið 2015 í nýju viðtalið við Vogue. 2. júlí 2019 09:12 Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Fyrirsætan Karlie Kloss tjáði sig um tengsl sín við Jared Kushner, einn nánasta ráðgjafa Donald Trump Bandaríkjaforseta og eiginmann Ivönku Trump, í viðtali við breska Vogue. Kloss er gift Joshua Kushner og er því mágkona Jared Kushner. Kloss segir sig og eiginmann sinn vera mjög frjálslynd og eiga þau ekki mikla samleið með stjórnmálum Trump. Hún reyni að einblína á þau sameiginlegu gildi sem hún og eiginmaður hennar deila frekar en að eyða orku í stjórnmál mágs síns og svilkonu. „Þetta hefur verið erfitt,“ sagði Kloss um tengslin. Hún hefur áður upplýst um að hún hafi sjálf kosið Hillary Clinton í forsetakosningunum árið 2016 og Joshua, sem hefur alla tíð verið Demókrati, ákvað að kjósa ekki tengdaföður bróður síns. Joshua hefur einnig tjáð sig um stjórnmálaskoðanir sínar og segir það ekki vera neitt leyndarmál að hann hafi alla tíð stutt Demókrataflokkinn. „Ég hef stutt stjórnmálaleiðtoga sem hafa sömu gildi og ég. Það er mikilvægt að hafa opin hug og læra af ólíkum skoðunum,“ sagði Joshua í viðtali við Forbes árið 2017. Bræðurnir og eiginkonur þeirra setja þó ólíkar stjórnmálaskoðanir sínar ekki fyrir sig og sagði Joshua í sama viðtali að þeir bræðurnir væru í daglegum samskiptum. Þá fagnaði Ivanka fréttum af trúlofun Kloss og Kushner árið 2018 og sagðist vera þakklát að eiga hana að sem systur.
Donald Trump Hollywood Tengdar fréttir Hætti að sitja fyrir hjá Victoria's Secret vegna femínískra gilda Ofurfyrirsætan Karlie Kloss tjáði sig um ástæðu þess að hún skildi við undirfatarisann Victoria's Secret árið 2015 í nýju viðtalið við Vogue. 2. júlí 2019 09:12 Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Hætti að sitja fyrir hjá Victoria's Secret vegna femínískra gilda Ofurfyrirsætan Karlie Kloss tjáði sig um ástæðu þess að hún skildi við undirfatarisann Victoria's Secret árið 2015 í nýju viðtalið við Vogue. 2. júlí 2019 09:12