Rúmlega tólf milljón króna skart í eins árs afmælisgjöf Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. júní 2019 10:14 Kulture verður eflaust sæl með gjöfina. instagram/@iamcardib Rappararnir Cardi B og Offset ætla heldur betur að taka ársafmæli dóttur sinnar, Kulture, með trompi. Slúðurmiðlar í Bandaríkjunum herma að fyrrum hjónin hyggist eyða um hundrað þúsund dollurum, tæplega tólf og hálfri milljón króna, í afmælisgjöf dóttur sinnar. Gjöfin sem um ræðir er sérsmíðuð hálsfesti úr demöntum og hvítagulli. Menið sem hangir á keðjunni er prýtt fjórum teiknimyndafígúrum úr þáttunum Word Party, sem ku vera uppáhaldssjónvarpsþáttur Kulture.Slúðurmiðillinn TMZ slær því föstu að Cardi hafi fengið skartgripahönnuðinn Eliantte til þess að sérsmíða gripinn, en Eliantte hefur einmitt séð mörgum af frægustu hip-hop listamönnum síðustu ára fyrir skarti. Cardi og Offset eru þó ekki talin ætla að láta rándýra hálsfesti nægja til þess að fagna ársafmæli dóttur sinnar. Þau eru sögð ætla að halda heljarinnar veislu til heiðurs dóttur sinni, og er kostnaðurinn við hana talinn vera nálægt 400 þúsund dollurum, um fimmtíu milljónum króna. Kulture fagnar þeim merka áfanga að ná árs aldri miðvikudaginn 10. júlí næstkomandi. Hjónakornin fyrrverandi meðan allt lék í lyndi.Vísir/Getty Bandaríkin Hollywood Tónlist Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Rappararnir Cardi B og Offset ætla heldur betur að taka ársafmæli dóttur sinnar, Kulture, með trompi. Slúðurmiðlar í Bandaríkjunum herma að fyrrum hjónin hyggist eyða um hundrað þúsund dollurum, tæplega tólf og hálfri milljón króna, í afmælisgjöf dóttur sinnar. Gjöfin sem um ræðir er sérsmíðuð hálsfesti úr demöntum og hvítagulli. Menið sem hangir á keðjunni er prýtt fjórum teiknimyndafígúrum úr þáttunum Word Party, sem ku vera uppáhaldssjónvarpsþáttur Kulture.Slúðurmiðillinn TMZ slær því föstu að Cardi hafi fengið skartgripahönnuðinn Eliantte til þess að sérsmíða gripinn, en Eliantte hefur einmitt séð mörgum af frægustu hip-hop listamönnum síðustu ára fyrir skarti. Cardi og Offset eru þó ekki talin ætla að láta rándýra hálsfesti nægja til þess að fagna ársafmæli dóttur sinnar. Þau eru sögð ætla að halda heljarinnar veislu til heiðurs dóttur sinni, og er kostnaðurinn við hana talinn vera nálægt 400 þúsund dollurum, um fimmtíu milljónum króna. Kulture fagnar þeim merka áfanga að ná árs aldri miðvikudaginn 10. júlí næstkomandi. Hjónakornin fyrrverandi meðan allt lék í lyndi.Vísir/Getty
Bandaríkin Hollywood Tónlist Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira