Trump gaf risavaxinn verðlaunagrip fyrir sumo glímu Heimir Már Pétursson skrifar 26. maí 2019 20:00 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, á golfvelli í Japan. getty/Kimimasa Mayama Donald Trump Bandaríkjaforseti er nú í fjögurra daga opinberri heimsókn í Japan þar sem hann og Shinzo Abe forsætisráðherra Japans reyna að komast að samkomulagi um viðskipti ríkjanna. Trump hefur meðal annars hótað Japönum tollum á japanskar bifreiðar. Vel fór þó á með leiðtogunum þegar þeir spiluðu golf í morgun, en að því loknu sóttu þeir sumoglímu keppni, þar sem Trump afhenti sigurvegaranum risavaxinn bikar sem forsetinn hefur ánafnað sigurvegurum í sumoglímu til frambúðar og kallaður verður forsetabikarinn. Í gærkvöldi að japönskum tíma snæddu Trump og Abe síðan kvöldverð á veitingastað í Tokyo með eiginkonum sínum. „Við forsætisráðherrann töluðum mikið í dag um viðskipti, hernaðarmál og ýmislegt annað. Ég held að þetta hafi verið mjög afkastamikill dagur. Og morgundagurinn verður sömuleiðis mjög afkastamikill dagur. Og ég vil þakka þér fyrir. Þetta var ótrúlegt kvöld á súmóglímunni. Og Bandaríkin lögðu fram... Ég gerði það persónulega, ég vildi ekki að neinn kæmi mér í vandræði svo ég gerði það persónulega; við keyptum þennan fallega bikar sem þið eigið vonandi í mörg hundruð ár. Hann verður verðlaunagripurinn fyrir meistarakeppnina í súmóglímu.“ sagði Trump við Abe frami fyrir fréttamönnum á matsölustaðnum. Bandaríkin Japan Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Fleiri fréttir Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti er nú í fjögurra daga opinberri heimsókn í Japan þar sem hann og Shinzo Abe forsætisráðherra Japans reyna að komast að samkomulagi um viðskipti ríkjanna. Trump hefur meðal annars hótað Japönum tollum á japanskar bifreiðar. Vel fór þó á með leiðtogunum þegar þeir spiluðu golf í morgun, en að því loknu sóttu þeir sumoglímu keppni, þar sem Trump afhenti sigurvegaranum risavaxinn bikar sem forsetinn hefur ánafnað sigurvegurum í sumoglímu til frambúðar og kallaður verður forsetabikarinn. Í gærkvöldi að japönskum tíma snæddu Trump og Abe síðan kvöldverð á veitingastað í Tokyo með eiginkonum sínum. „Við forsætisráðherrann töluðum mikið í dag um viðskipti, hernaðarmál og ýmislegt annað. Ég held að þetta hafi verið mjög afkastamikill dagur. Og morgundagurinn verður sömuleiðis mjög afkastamikill dagur. Og ég vil þakka þér fyrir. Þetta var ótrúlegt kvöld á súmóglímunni. Og Bandaríkin lögðu fram... Ég gerði það persónulega, ég vildi ekki að neinn kæmi mér í vandræði svo ég gerði það persónulega; við keyptum þennan fallega bikar sem þið eigið vonandi í mörg hundruð ár. Hann verður verðlaunagripurinn fyrir meistarakeppnina í súmóglímu.“ sagði Trump við Abe frami fyrir fréttamönnum á matsölustaðnum.
Bandaríkin Japan Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Fleiri fréttir Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Sjá meira