Trump gaf risavaxinn verðlaunagrip fyrir sumo glímu Heimir Már Pétursson skrifar 26. maí 2019 20:00 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, á golfvelli í Japan. getty/Kimimasa Mayama Donald Trump Bandaríkjaforseti er nú í fjögurra daga opinberri heimsókn í Japan þar sem hann og Shinzo Abe forsætisráðherra Japans reyna að komast að samkomulagi um viðskipti ríkjanna. Trump hefur meðal annars hótað Japönum tollum á japanskar bifreiðar. Vel fór þó á með leiðtogunum þegar þeir spiluðu golf í morgun, en að því loknu sóttu þeir sumoglímu keppni, þar sem Trump afhenti sigurvegaranum risavaxinn bikar sem forsetinn hefur ánafnað sigurvegurum í sumoglímu til frambúðar og kallaður verður forsetabikarinn. Í gærkvöldi að japönskum tíma snæddu Trump og Abe síðan kvöldverð á veitingastað í Tokyo með eiginkonum sínum. „Við forsætisráðherrann töluðum mikið í dag um viðskipti, hernaðarmál og ýmislegt annað. Ég held að þetta hafi verið mjög afkastamikill dagur. Og morgundagurinn verður sömuleiðis mjög afkastamikill dagur. Og ég vil þakka þér fyrir. Þetta var ótrúlegt kvöld á súmóglímunni. Og Bandaríkin lögðu fram... Ég gerði það persónulega, ég vildi ekki að neinn kæmi mér í vandræði svo ég gerði það persónulega; við keyptum þennan fallega bikar sem þið eigið vonandi í mörg hundruð ár. Hann verður verðlaunagripurinn fyrir meistarakeppnina í súmóglímu.“ sagði Trump við Abe frami fyrir fréttamönnum á matsölustaðnum. Bandaríkin Japan Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti er nú í fjögurra daga opinberri heimsókn í Japan þar sem hann og Shinzo Abe forsætisráðherra Japans reyna að komast að samkomulagi um viðskipti ríkjanna. Trump hefur meðal annars hótað Japönum tollum á japanskar bifreiðar. Vel fór þó á með leiðtogunum þegar þeir spiluðu golf í morgun, en að því loknu sóttu þeir sumoglímu keppni, þar sem Trump afhenti sigurvegaranum risavaxinn bikar sem forsetinn hefur ánafnað sigurvegurum í sumoglímu til frambúðar og kallaður verður forsetabikarinn. Í gærkvöldi að japönskum tíma snæddu Trump og Abe síðan kvöldverð á veitingastað í Tokyo með eiginkonum sínum. „Við forsætisráðherrann töluðum mikið í dag um viðskipti, hernaðarmál og ýmislegt annað. Ég held að þetta hafi verið mjög afkastamikill dagur. Og morgundagurinn verður sömuleiðis mjög afkastamikill dagur. Og ég vil þakka þér fyrir. Þetta var ótrúlegt kvöld á súmóglímunni. Og Bandaríkin lögðu fram... Ég gerði það persónulega, ég vildi ekki að neinn kæmi mér í vandræði svo ég gerði það persónulega; við keyptum þennan fallega bikar sem þið eigið vonandi í mörg hundruð ár. Hann verður verðlaunagripurinn fyrir meistarakeppnina í súmóglímu.“ sagði Trump við Abe frami fyrir fréttamönnum á matsölustaðnum.
Bandaríkin Japan Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Sjá meira