Versta upphafskast allra tíma fór í ljósmyndarann | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. maí 2019 09:30 Starfsmaður mánaðarins hjá Chicago White Sox kastar boltanum í ljósmyndara félagsins. Í hafnabolta í Bandaríkjunum er hefð fyrir því að stuðningsmaður, frægur einstaklingur eða bara einhver sem er ekki leikmaður framkvæmi fyrsta kast hvers leiks. Þessi upphafsköst heppnast misvel en það er óhætt að segja að upphafskastið í leik Chicago White Sox og Kansas í nótt hafi heppnast eins illa og mögulegt var. Starfsmaður mánaðarins hjá White Sox, hvorki meira né minna, fékk þann heiður að framkvæma upphafskastið. Það tókst þó ekki betur en svo að boltinn fór í linsu ljósmyndara White Sox sem var svo óheppinn að standa rétt hjá. Myndband af upphafskastinu mislukkaða má sjá hér fyrir neðan."Now, the key to this game is keeping your eye on the ball." pic.twitter.com/qZKAt6GSKk — Chicago White Sox (@whitesox) May 29, 2019 White Sox birti mynd á Twitter sem ljósmyndarinn tók rétt áður en boltinn fór í hann.Life comes at you pretty fast. pic.twitter.com/ySGgmqSc1n — Chicago White Sox (@whitesox) May 29, 2019 Ljósmyndaranum varð sem betur fer ekki meint af, myndavélin skemmdist ekki og flestir virtust hafa gaman af þessu mislukkaða kasti starfsmannsins.Happy to report that both myself and the camera are okayhttps://t.co/Pu04xYY7Z8 — Darren Georgia (@darrencgeorgia) May 29, 2019 Dóttir starfsmannsins birti skemmtilega mynd á Twitter af boltanum og farinu sem kom eftir að hann fór í ljósmyndarann.OH also it left a scuff mark on the ball!!!!pic.twitter.com/Qg8msgxhiz — Nikki (@_badgalnini_) May 29, 2019 Hafnabolti Íþróttir Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Í hafnabolta í Bandaríkjunum er hefð fyrir því að stuðningsmaður, frægur einstaklingur eða bara einhver sem er ekki leikmaður framkvæmi fyrsta kast hvers leiks. Þessi upphafsköst heppnast misvel en það er óhætt að segja að upphafskastið í leik Chicago White Sox og Kansas í nótt hafi heppnast eins illa og mögulegt var. Starfsmaður mánaðarins hjá White Sox, hvorki meira né minna, fékk þann heiður að framkvæma upphafskastið. Það tókst þó ekki betur en svo að boltinn fór í linsu ljósmyndara White Sox sem var svo óheppinn að standa rétt hjá. Myndband af upphafskastinu mislukkaða má sjá hér fyrir neðan."Now, the key to this game is keeping your eye on the ball." pic.twitter.com/qZKAt6GSKk — Chicago White Sox (@whitesox) May 29, 2019 White Sox birti mynd á Twitter sem ljósmyndarinn tók rétt áður en boltinn fór í hann.Life comes at you pretty fast. pic.twitter.com/ySGgmqSc1n — Chicago White Sox (@whitesox) May 29, 2019 Ljósmyndaranum varð sem betur fer ekki meint af, myndavélin skemmdist ekki og flestir virtust hafa gaman af þessu mislukkaða kasti starfsmannsins.Happy to report that both myself and the camera are okayhttps://t.co/Pu04xYY7Z8 — Darren Georgia (@darrencgeorgia) May 29, 2019 Dóttir starfsmannsins birti skemmtilega mynd á Twitter af boltanum og farinu sem kom eftir að hann fór í ljósmyndarann.OH also it left a scuff mark on the ball!!!!pic.twitter.com/Qg8msgxhiz — Nikki (@_badgalnini_) May 29, 2019
Hafnabolti Íþróttir Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira