Twin Peaks-stjarna látin Atli Ísleifsson skrifar 12. maí 2019 08:07 Peggy Lipton í hlutverki Normu Jennings í Twin Peaks. Getty Bandaríska leikkonan Peggy Lipton, sem einna þekktust er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Twin Peaks, er látin, 72 ára að aldri. Þetta staðfesta dætur hennar, Kidada og Rashida Jones, sem Lipton eignaðist með fyrrverandi eiginmanni sínum, tónlistarmanninum Quincy Jones, að því er fram kemur í frétt LA Times. Lipton lést af völdum krabbameins. Lipton hlaut á ferli sínum Golden Globe verðlaun fyrir túlkun sína á Julie Barnes í þáttunum The Mod Squad árið 1970. Íslendingar eru þó líklegastir til að muna eftir Lipton úr þáttunum Twin Peaks þar sem hún túlkaði Normu Jennings, eiganda veitingastaðarins Double R Diner. Lipton sló í gegn sem fyrirsæta fimmtán ára gömul og hóf svo leiklistarferilinn nítján ára. Lipton og Quincy Jones gengu í hjónaband árið 1970, en skildu árið 1990. Þau eignuðust tvær dætur sem báðar starfa sem leikkonur. Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Fleiri fréttir Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Sjá meira
Bandaríska leikkonan Peggy Lipton, sem einna þekktust er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Twin Peaks, er látin, 72 ára að aldri. Þetta staðfesta dætur hennar, Kidada og Rashida Jones, sem Lipton eignaðist með fyrrverandi eiginmanni sínum, tónlistarmanninum Quincy Jones, að því er fram kemur í frétt LA Times. Lipton lést af völdum krabbameins. Lipton hlaut á ferli sínum Golden Globe verðlaun fyrir túlkun sína á Julie Barnes í þáttunum The Mod Squad árið 1970. Íslendingar eru þó líklegastir til að muna eftir Lipton úr þáttunum Twin Peaks þar sem hún túlkaði Normu Jennings, eiganda veitingastaðarins Double R Diner. Lipton sló í gegn sem fyrirsæta fimmtán ára gömul og hóf svo leiklistarferilinn nítján ára. Lipton og Quincy Jones gengu í hjónaband árið 1970, en skildu árið 1990. Þau eignuðust tvær dætur sem báðar starfa sem leikkonur.
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Fleiri fréttir Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Sjá meira