Internetgoðsögnin Grumpy cat er öll Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. maí 2019 11:00 Grumpy cat, netgoðsögnin, drapst á þriðjudag eftir að hafa gengist undir aðgerð. Vísir/getty Grumpy cat, læðan fúllynda sem vann hug og hjörtu netverja með skeifu sinni, er dauð. Í yfirlýsingu eigenda hennar segir að hún hafi drepist á þriðjudag, sjö ára að aldri. Banameinið er sagt fylgikvillar aðgerðar sem hún gekkst undir vegna þvagfærasýkingar. Hún drapst í faðmi fjölskyldu sinnar í Arizona í Bandaríkjunum. Frægðarsól Grumpy cat, sem gekk í raun undir nafninu Tardar Sauce, reis hratt árið 2012 eftir að myndum af henni með fýlusvip var dreift á netinu. Umræddur fýlusvipur, sem var viðvarandi á andliti læðunnar, var af völdum dvergvaxtar. Grumpy cat naut mikillar hylli og var tíður gestur á sjónvarpsskjám vestanhafs. Hún státar af yfir tveimur milljónum fylgjenda á Instagram og vaxstytta af henni var afhjúpuð árið 2015 á Madame Tussauds-safninu í San Fransisco. Some days are grumpier than others... pic.twitter.com/ws209VWl97— Grumpy Cat (@RealGrumpyCat) May 17, 2019 Andlát Bandaríkin Dýr Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira
Grumpy cat, læðan fúllynda sem vann hug og hjörtu netverja með skeifu sinni, er dauð. Í yfirlýsingu eigenda hennar segir að hún hafi drepist á þriðjudag, sjö ára að aldri. Banameinið er sagt fylgikvillar aðgerðar sem hún gekkst undir vegna þvagfærasýkingar. Hún drapst í faðmi fjölskyldu sinnar í Arizona í Bandaríkjunum. Frægðarsól Grumpy cat, sem gekk í raun undir nafninu Tardar Sauce, reis hratt árið 2012 eftir að myndum af henni með fýlusvip var dreift á netinu. Umræddur fýlusvipur, sem var viðvarandi á andliti læðunnar, var af völdum dvergvaxtar. Grumpy cat naut mikillar hylli og var tíður gestur á sjónvarpsskjám vestanhafs. Hún státar af yfir tveimur milljónum fylgjenda á Instagram og vaxstytta af henni var afhjúpuð árið 2015 á Madame Tussauds-safninu í San Fransisco. Some days are grumpier than others... pic.twitter.com/ws209VWl97— Grumpy Cat (@RealGrumpyCat) May 17, 2019
Andlát Bandaríkin Dýr Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira