Tugir þúsunda mislingasmita í Evrópu á árinu Kjartan Kjartansson skrifar 7. maí 2019 10:42 Eina vörnin gegn mislingum er bólusetning. Sjúkdómurinn getur valdið blindu, heyrnarleysi, heilaskaða eða jafnvel dauða. Vísir/EPA Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) hvetur stjórnvöld í Evrópu til þess að tryggja að viðkvæmir hópar fái bólusetningar við mislingum. Tölur stofnunarinnar sýna að fleiri en 34.000 manns smituðust af mislingum í Evrópu fyrstu tvo mánuði ársins, flestir þeirra í Úkraínu. Af þeim tugum þúsunda sem smituðust í 42 löndum sem WHO skilgreinir sem Evrópusvæðið voru 25.000 í Úkraínu. Af þeim sem smituðust létust þrettán af völdu mislinga í Úkraínu, Rúmeníu og Albaníu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. WHO varar við því að faraldurinn geti haldið áfram að breiða úr sér. „Nýta ætti hvert tækifæri til að bólusetja börn, ungmenni og fullorðna sem eru næmir fyrir smiti,“ segir í yfirlýsingu WHO. Mislingafaraldrar hafa geisað víða um heim að undanförnu, þar á meðal í Bandaríkjunum, á Filippseyjum og í Taílandi. Ástæðan er meðal annars hópar óbólusettra einstaklinga. Í skýrslu barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna sem kom út í síðasta mánuði var áætlað að fleiri en tuttugu milljónir barna hefðu misst af bólusetningum við mislingum á hverju ári undanfarin átta ár. Það gæti lagt grundvöllinn að skæðum faröldrum í framtíðinni. Bólusetningar Heilbrigðismál Úkraína Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Sjá meira
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) hvetur stjórnvöld í Evrópu til þess að tryggja að viðkvæmir hópar fái bólusetningar við mislingum. Tölur stofnunarinnar sýna að fleiri en 34.000 manns smituðust af mislingum í Evrópu fyrstu tvo mánuði ársins, flestir þeirra í Úkraínu. Af þeim tugum þúsunda sem smituðust í 42 löndum sem WHO skilgreinir sem Evrópusvæðið voru 25.000 í Úkraínu. Af þeim sem smituðust létust þrettán af völdu mislinga í Úkraínu, Rúmeníu og Albaníu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. WHO varar við því að faraldurinn geti haldið áfram að breiða úr sér. „Nýta ætti hvert tækifæri til að bólusetja börn, ungmenni og fullorðna sem eru næmir fyrir smiti,“ segir í yfirlýsingu WHO. Mislingafaraldrar hafa geisað víða um heim að undanförnu, þar á meðal í Bandaríkjunum, á Filippseyjum og í Taílandi. Ástæðan er meðal annars hópar óbólusettra einstaklinga. Í skýrslu barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna sem kom út í síðasta mánuði var áætlað að fleiri en tuttugu milljónir barna hefðu misst af bólusetningum við mislingum á hverju ári undanfarin átta ár. Það gæti lagt grundvöllinn að skæðum faröldrum í framtíðinni.
Bólusetningar Heilbrigðismál Úkraína Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Sjá meira