Lögreglan telur morðingja fela sig „í allra augsýn“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. apríl 2019 20:39 Lögregluteikning af hinum grunaða. Indiana state police Lögreglan í þrjú þúsund manna smábænum Delphi í Indiana-fylki í Bandaríkjunum telur að morðingi tveggja táningsstúlkna sem myrtar voru í bænum fyrir tveimur árum „feli sig fyrir allra augum.“ Samkvæmt frétt ABC telur lögreglan að morðinginn, sem lögreglan slær því föstu að sé karlkyns, búi í Delphi, vinni þar, eða heimsæki bæinn í það minnsta reglulega. Morðinginn er talinn vera á aldursbilinu 18 til 40 ára. Hann kunni þó að virðast yngri en hann er, samkvæmt lögregluforingja Delphi, Douglas Carter. Á blaðamannafundi vegna málsins talaði Carter beint til morðingjans. „Við höldum að þú felir þig í allra augsýn Kannski í þessu herbergi. Við höfum mjög líklega tekið skýrslu af þér eða einhverjum nákomnum þér.“ Stúlkurnar tvær sem myrtar voru í febrúar 2017 hétu Abby Williams og Libby German. Þær voru 13 og 14 ára gamlar. Þann 13. febrúar áttu þær frí frá skóla, en síðast var vitað um ferðir þeirra á gönguleið skammt utan Delphi. Daginn eftir fundust lík þeirra beggja skömmu frá gönguleiðinni. Lögreglan hefur ekki gert opinbert nákvæmlega með hvaða hætti stúlkurnar voru myrtar. Bandaríkin Lögreglumál Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent Fleiri fréttir Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Sjá meira
Lögreglan í þrjú þúsund manna smábænum Delphi í Indiana-fylki í Bandaríkjunum telur að morðingi tveggja táningsstúlkna sem myrtar voru í bænum fyrir tveimur árum „feli sig fyrir allra augum.“ Samkvæmt frétt ABC telur lögreglan að morðinginn, sem lögreglan slær því föstu að sé karlkyns, búi í Delphi, vinni þar, eða heimsæki bæinn í það minnsta reglulega. Morðinginn er talinn vera á aldursbilinu 18 til 40 ára. Hann kunni þó að virðast yngri en hann er, samkvæmt lögregluforingja Delphi, Douglas Carter. Á blaðamannafundi vegna málsins talaði Carter beint til morðingjans. „Við höldum að þú felir þig í allra augsýn Kannski í þessu herbergi. Við höfum mjög líklega tekið skýrslu af þér eða einhverjum nákomnum þér.“ Stúlkurnar tvær sem myrtar voru í febrúar 2017 hétu Abby Williams og Libby German. Þær voru 13 og 14 ára gamlar. Þann 13. febrúar áttu þær frí frá skóla, en síðast var vitað um ferðir þeirra á gönguleið skammt utan Delphi. Daginn eftir fundust lík þeirra beggja skömmu frá gönguleiðinni. Lögreglan hefur ekki gert opinbert nákvæmlega með hvaða hætti stúlkurnar voru myrtar.
Bandaríkin Lögreglumál Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent Fleiri fréttir Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Sjá meira