Sjúklingar og starfsfólk á gjörgæslu Landspítalans líða fyrir undirmönnun Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 18. apríl 2019 14:00 Árni Már Haraldsson deildarstjóri gjörgæslu Landspítalans við Hringbraut segir alvarlegan skort á hjúkrunarfræðingum á deildinni. Ef nýta ætti öll rúm sem eru til staðar þyrfti að ráða í tíu til tólf stöðugildi. Deildarstjóri gjörgæslu Landspítalans við Hringbraut segir alvarlegan skort á hjúkrunarfræðingum á deildinni. Ef nýta ætti öll rúm sem eru til staðar þyrfti að ráða í tíu til tólf stöðugildi. Hann segir mikið álag á starfsfólk nú þegar og of algengt að fresta þurfi aðgerðum. Fresta þurfti tíu aðgerðum á gjörgæslu Landspítalans við Hringbraut fyrstu þrjá mánuði ársins vegna skorts á hjúkrunarfræðingum. Fréttablaðið greindi fyrst frá. Árni Már Haraldsson deildarstjóri gjörgæslunnar segir ástandið grafalvarlegt en það hafi bæði áhrif á sjúklinga og starfsfólk deildarinnar. „Þetta er náttúrulega mikið álag á sjúklinginn og óþarfa álag að þurfa að fresta aðgerðum hér. Fólk er búið að búa sig undir bæði andlega og líkamlega aðgerðirnar og svo er það reiðarslag fyrir sjúklinginn þegar hann fær að vita að hann þarf að bíða,“ segir Árni Már. Hann segir alltof algengt að fresta þurfi aðgerðum vegna undirmönnunar þá hafi ástandið mikil áhrif á starfsfólk. Það er búið að vera mjög mikið að gera á og í 3-4 vikur og þá er maður að keyra á sama fólkinu með aukavaktir og þess háttar. Í svona ástandi er líka hætta á kulnun hjá hjúkrunarfræðingunum,“ segir Árni. Það eru rúm fyrir níu sjúklinga á sólahring á deildinni en vegna undirmönnunar eru aðeins sjö þeirra í notkun. En þrátt fyrir það vantar hjúkrunarfræðinga í fimm stöðugildi. „Eins og er vantar mig fimm stöðugildi til að manna það sem ég er með núna sem eru sjö pláss,“ segir Árni. Ef fylla ætti öll plássin á deildinni þyrfti að ráða í mun fleiri stöðugildi. Það þyrfti tíu til tólf hjúkrunarfræðinga í stöðugildi í viðbót til þess að geta mannað fyrir svona margar stöður,“ segir Árni að lokum. Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Gjörgæslan gæti tekið mun fleiri Skortur á starfsfólki er ástæða fyrir plássleysi gjörgæsludeildar Landspítalans, segir deildarstjóri gjörgæslu við Hringbraut. Fresta þurfti tíu aðgerðum á spítalanum fyrstu þrjá mánuði ársins vegna plássleysisins. 18. apríl 2019 08:00 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Sjá meira
Deildarstjóri gjörgæslu Landspítalans við Hringbraut segir alvarlegan skort á hjúkrunarfræðingum á deildinni. Ef nýta ætti öll rúm sem eru til staðar þyrfti að ráða í tíu til tólf stöðugildi. Hann segir mikið álag á starfsfólk nú þegar og of algengt að fresta þurfi aðgerðum. Fresta þurfti tíu aðgerðum á gjörgæslu Landspítalans við Hringbraut fyrstu þrjá mánuði ársins vegna skorts á hjúkrunarfræðingum. Fréttablaðið greindi fyrst frá. Árni Már Haraldsson deildarstjóri gjörgæslunnar segir ástandið grafalvarlegt en það hafi bæði áhrif á sjúklinga og starfsfólk deildarinnar. „Þetta er náttúrulega mikið álag á sjúklinginn og óþarfa álag að þurfa að fresta aðgerðum hér. Fólk er búið að búa sig undir bæði andlega og líkamlega aðgerðirnar og svo er það reiðarslag fyrir sjúklinginn þegar hann fær að vita að hann þarf að bíða,“ segir Árni Már. Hann segir alltof algengt að fresta þurfi aðgerðum vegna undirmönnunar þá hafi ástandið mikil áhrif á starfsfólk. Það er búið að vera mjög mikið að gera á og í 3-4 vikur og þá er maður að keyra á sama fólkinu með aukavaktir og þess háttar. Í svona ástandi er líka hætta á kulnun hjá hjúkrunarfræðingunum,“ segir Árni. Það eru rúm fyrir níu sjúklinga á sólahring á deildinni en vegna undirmönnunar eru aðeins sjö þeirra í notkun. En þrátt fyrir það vantar hjúkrunarfræðinga í fimm stöðugildi. „Eins og er vantar mig fimm stöðugildi til að manna það sem ég er með núna sem eru sjö pláss,“ segir Árni. Ef fylla ætti öll plássin á deildinni þyrfti að ráða í mun fleiri stöðugildi. Það þyrfti tíu til tólf hjúkrunarfræðinga í stöðugildi í viðbót til þess að geta mannað fyrir svona margar stöður,“ segir Árni að lokum.
Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Gjörgæslan gæti tekið mun fleiri Skortur á starfsfólki er ástæða fyrir plássleysi gjörgæsludeildar Landspítalans, segir deildarstjóri gjörgæslu við Hringbraut. Fresta þurfti tíu aðgerðum á spítalanum fyrstu þrjá mánuði ársins vegna plássleysisins. 18. apríl 2019 08:00 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Sjá meira
Gjörgæslan gæti tekið mun fleiri Skortur á starfsfólki er ástæða fyrir plássleysi gjörgæsludeildar Landspítalans, segir deildarstjóri gjörgæslu við Hringbraut. Fresta þurfti tíu aðgerðum á spítalanum fyrstu þrjá mánuði ársins vegna plássleysisins. 18. apríl 2019 08:00