Kántrísöngvari lést við tökur á tónlistarmyndbandi Atli Ísleifsson skrifar 22. mars 2019 10:30 Justin Carter í tónlistarmyndbandinu við lagið Perfect. Bandaríski kántrísöngvarinn Justin Carter lést við tökur á tónlistarmyndbandi eftir að hann varð fyrir voðaskoti í Houston í Texas síðastliðinn laugardag. Hann varð 35 ára gamall. Móðir söngvarans, Cindy McClellan, segir í samtali við Fox News að Carter hafi óvart hleypt af byssu sem hann var með í vasanum og hafnaði skotið í höfði hans. Byssan var notuð sem leikmunur í tökum á myndbandinu. McClellan segir son sinn hafa verið frábæran listamann og manneskja. Þá hafi hann verið mjög trúaður. „Hann var með biblíu í svefnherberginu, upptökustúdíóinu og í bílnum,“ segir McClellan. People, USA Today, Entertainment Weekly og fleiri bandarískir fjölmiðlar hafa fjallað um lát Carter og lýsa honum sem söngvara „á uppleið“. Hann hafði nýverið undirritað útgáfusamning við Triple Threat Management og hafði hann í hyggju að fara á tónleikaferðalag um fjögur ríki Bandaríkjanna. Meðal þekktustu laga söngvarans má nefna Perfect, Nu Breed og Love Affair. Tónlistarmyndband við lagið Perfect var frumsýnt fyrr í þessum mánuði þar sem hann notaðist einnig við skotvopn sem leikmun. Carter lætur eftir sig tvær dætur, Dixie og Kaylee. Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Fleiri fréttir Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Sjá meira
Bandaríski kántrísöngvarinn Justin Carter lést við tökur á tónlistarmyndbandi eftir að hann varð fyrir voðaskoti í Houston í Texas síðastliðinn laugardag. Hann varð 35 ára gamall. Móðir söngvarans, Cindy McClellan, segir í samtali við Fox News að Carter hafi óvart hleypt af byssu sem hann var með í vasanum og hafnaði skotið í höfði hans. Byssan var notuð sem leikmunur í tökum á myndbandinu. McClellan segir son sinn hafa verið frábæran listamann og manneskja. Þá hafi hann verið mjög trúaður. „Hann var með biblíu í svefnherberginu, upptökustúdíóinu og í bílnum,“ segir McClellan. People, USA Today, Entertainment Weekly og fleiri bandarískir fjölmiðlar hafa fjallað um lát Carter og lýsa honum sem söngvara „á uppleið“. Hann hafði nýverið undirritað útgáfusamning við Triple Threat Management og hafði hann í hyggju að fara á tónleikaferðalag um fjögur ríki Bandaríkjanna. Meðal þekktustu laga söngvarans má nefna Perfect, Nu Breed og Love Affair. Tónlistarmyndband við lagið Perfect var frumsýnt fyrr í þessum mánuði þar sem hann notaðist einnig við skotvopn sem leikmun. Carter lætur eftir sig tvær dætur, Dixie og Kaylee.
Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Fleiri fréttir Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Sjá meira