Markaveislur í Lengjubikarnum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. mars 2019 18:18 Elfar Árni skoraði þrennu fyrir KA vísir/ernir Það var mikið um markaveilsur í Lengjubikarnum í dag. KA hafði betur gegn Aftureldingu, Fylkir vann ÍBV, Víkingur Ólafsvík og Þróttur gerðu jafntefli. Hákon Ingi Jónsson og Emil Ásmundsson komu Fylki í 2-0 áður en tíu mínútur voru liðnar af leiknum og Ragnar Bragi Sveinsson bætti þriðja markinu við á 28. mínútu. Ásgeir Eyþórsson skoraði fjórða mark Fylkis á 62. mínútu og virtist leikurinn úti. Telmo Ferreira Castanheira skoraði hins vegar fyrir Eyjamenn nokkrum mínútum síðar og var möguleiki á endurkomu enn fyrir hendi. Tíminn var þó ekki að vinna með Eyjamönnum og þó Leonard Sigurðsson hefði fengið sitt annað gula spjald og þar með rautt þá náðu þeir ekki nema einu marki í viðbót, það gerði Sigurður Arnar Magnússon undir lokin. Lokatölur 4-2 í Árbænum. Í Ólafsvík var einnig skorað nóg af mörkum þegar heimamenn í Víkingi tóku á móti Þrótti. Ibrahim Sorie Barrie kom heimamönnum yfir á 26. mínútu en sjö mínútum síðar jafnaði Hreinn Ingi Örnólfsson. Grétar Snær Gunnarsson kom Víkingi aftur yfir áður en fyrri hálfleikur var úti og leiddu heimamenn því í leikhléi. Gústav Kári Óskarsson jafnaði á ný fyrir Þrótt og Aron Þórður Albertsson kom gestunum yfir úr víti á 68. mínútu. Kristinn Magnús Pétursson reyndist svo hetja heimamanna en hann jafnaði metin á 77. mínútu og tryggði Víkingi stig. Lokatölur 3-3. Afturelding tók á móti KA og fór þannig að KA vann 5-3 sigur. Elfar Árni Aðalsteinsson skoraði þrennu fyrir KA og Guðjón Pétur Lýðsson og Sæþór Olgeirsson skoruðu sitt markið hvor. Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira
Það var mikið um markaveilsur í Lengjubikarnum í dag. KA hafði betur gegn Aftureldingu, Fylkir vann ÍBV, Víkingur Ólafsvík og Þróttur gerðu jafntefli. Hákon Ingi Jónsson og Emil Ásmundsson komu Fylki í 2-0 áður en tíu mínútur voru liðnar af leiknum og Ragnar Bragi Sveinsson bætti þriðja markinu við á 28. mínútu. Ásgeir Eyþórsson skoraði fjórða mark Fylkis á 62. mínútu og virtist leikurinn úti. Telmo Ferreira Castanheira skoraði hins vegar fyrir Eyjamenn nokkrum mínútum síðar og var möguleiki á endurkomu enn fyrir hendi. Tíminn var þó ekki að vinna með Eyjamönnum og þó Leonard Sigurðsson hefði fengið sitt annað gula spjald og þar með rautt þá náðu þeir ekki nema einu marki í viðbót, það gerði Sigurður Arnar Magnússon undir lokin. Lokatölur 4-2 í Árbænum. Í Ólafsvík var einnig skorað nóg af mörkum þegar heimamenn í Víkingi tóku á móti Þrótti. Ibrahim Sorie Barrie kom heimamönnum yfir á 26. mínútu en sjö mínútum síðar jafnaði Hreinn Ingi Örnólfsson. Grétar Snær Gunnarsson kom Víkingi aftur yfir áður en fyrri hálfleikur var úti og leiddu heimamenn því í leikhléi. Gústav Kári Óskarsson jafnaði á ný fyrir Þrótt og Aron Þórður Albertsson kom gestunum yfir úr víti á 68. mínútu. Kristinn Magnús Pétursson reyndist svo hetja heimamanna en hann jafnaði metin á 77. mínútu og tryggði Víkingi stig. Lokatölur 3-3. Afturelding tók á móti KA og fór þannig að KA vann 5-3 sigur. Elfar Árni Aðalsteinsson skoraði þrennu fyrir KA og Guðjón Pétur Lýðsson og Sæþór Olgeirsson skoruðu sitt markið hvor.
Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti