Brady öskraði stuðningsmenn Patriots áfram | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. janúar 2019 12:30 Leikurinn um næstu helgi verður ekki kveðjuleikur Brady. vísir/getty Super Bowl-vikan er formlega hafin og New England Patriots hélt til Atlanta í gær eftir að hafa kvatt stuðningsmenn sína á heimavelli félagsins. Leikstjórnandi liðsins, Tom Brady, reif meðal annars í hljóðnemann og lauk ræðu sinni á að öskra: „Við erum enn hér, við erum enn hér.“ Brady og félagar eru ekkert á förum og hann lofar að koma aftur og spila næsta vetur. Skelfileg tíðindi fyrir önnur lið deildarinnar.WE’RE STILL HERE WE’RE STILL HERE WE’RE STILL HERE pic.twitter.com/9iiL9U08oo — New England Patriots (@Patriots) January 27, 2019 Eins og sjá má hér að neðan var ótrúlegur fjöldi mættur á Gillette-völlinn til þess að kveðja liðið. 35 þúsund sagði Patriots.strong at today's Send-Off Rally at @GilletteStadium!#EverythingWeGot | #GoPatspic.twitter.com/UJ0e68Jzyt — New England Patriots (@Patriots) January 27, 2019 Það var ekki bara mikið af fólki á vellinum heldur var fólk út um alla borg að vinka liðinu er það keyrði út á flugvöll.The view from the bus. Thanks for a super send-off, #PatriotsNation!#EverythingWeGot | #SBLIIIpic.twitter.com/JIhpgK9H3q — New England Patriots (@Patriots) January 27, 2019 Svo var að sjálfsögðu einnig mikið af fólki á flugvellinum sem horfði á eftir vélinni glæsilegu sem flutti Brady og félaga til Atlanta.Off to Atlanta.@tfgreenairport | #EverythingWeGotpic.twitter.com/pgThhpczww — New England Patriots (@Patriots) January 27, 2019 NFL Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Super Bowl-vikan er formlega hafin og New England Patriots hélt til Atlanta í gær eftir að hafa kvatt stuðningsmenn sína á heimavelli félagsins. Leikstjórnandi liðsins, Tom Brady, reif meðal annars í hljóðnemann og lauk ræðu sinni á að öskra: „Við erum enn hér, við erum enn hér.“ Brady og félagar eru ekkert á förum og hann lofar að koma aftur og spila næsta vetur. Skelfileg tíðindi fyrir önnur lið deildarinnar.WE’RE STILL HERE WE’RE STILL HERE WE’RE STILL HERE pic.twitter.com/9iiL9U08oo — New England Patriots (@Patriots) January 27, 2019 Eins og sjá má hér að neðan var ótrúlegur fjöldi mættur á Gillette-völlinn til þess að kveðja liðið. 35 þúsund sagði Patriots.strong at today's Send-Off Rally at @GilletteStadium!#EverythingWeGot | #GoPatspic.twitter.com/UJ0e68Jzyt — New England Patriots (@Patriots) January 27, 2019 Það var ekki bara mikið af fólki á vellinum heldur var fólk út um alla borg að vinka liðinu er það keyrði út á flugvöll.The view from the bus. Thanks for a super send-off, #PatriotsNation!#EverythingWeGot | #SBLIIIpic.twitter.com/JIhpgK9H3q — New England Patriots (@Patriots) January 27, 2019 Svo var að sjálfsögðu einnig mikið af fólki á flugvellinum sem horfði á eftir vélinni glæsilegu sem flutti Brady og félaga til Atlanta.Off to Atlanta.@tfgreenairport | #EverythingWeGotpic.twitter.com/pgThhpczww — New England Patriots (@Patriots) January 27, 2019
NFL Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira