Sara Björk er Íþróttamaður ársins 2018 Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. desember 2018 20:33 Sara Björk Gunnarsdóttir er Íþróttamaður ársins Vísir/esá Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2018. Þetta er í fyrsta skipti sem Sara Björk hlýtur nafnbótina. Kjörið var kunngjört á árlegu hófi ÍSÍ og Samtaka íþróttafréttamanna í Hörpu í kvöld. Sara Björk er lykilmaður í þýska liðinu Wolfsburg, einu besta félagsliði heims. Á árinu sem er að líða varð Wolfsburg tvöfaldur meistari heima fyrir og komst í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Sara varð fyrsti Íslendingurinn til þess að spila í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í vor en meiddist í leiknum. Sara skoraði 6 mörk í 9 leikjum fyrir Wolfsburg í Meistaradeildinni á síðasta tímabili og 11 mörk í öllum keppnum. Sara hefur verið fyrirliði íslenska landsliðsins síðustu ár og fór fyrir íslenska liðinu sem var hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í lokakeppni HM í fótbolta í fyrsta skipti í haust. Sara hefur verið á topp tíu í kjörinu á íþróttamanni ársins sjö sinnum, oftar en nokkur kona í sögunni. Breska blaðið The Guardian valdi Söru Björk 31. bestu fótboltakonu heims í lok árs. Þetta er í 63. skipti sem Íþróttamaður ársins er útnefndur af Samtökum íþróttafréttamanna. Fótbolti Fréttir ársins 2018 Íþróttamaður ársins Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sjá meira
Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2018. Þetta er í fyrsta skipti sem Sara Björk hlýtur nafnbótina. Kjörið var kunngjört á árlegu hófi ÍSÍ og Samtaka íþróttafréttamanna í Hörpu í kvöld. Sara Björk er lykilmaður í þýska liðinu Wolfsburg, einu besta félagsliði heims. Á árinu sem er að líða varð Wolfsburg tvöfaldur meistari heima fyrir og komst í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Sara varð fyrsti Íslendingurinn til þess að spila í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í vor en meiddist í leiknum. Sara skoraði 6 mörk í 9 leikjum fyrir Wolfsburg í Meistaradeildinni á síðasta tímabili og 11 mörk í öllum keppnum. Sara hefur verið fyrirliði íslenska landsliðsins síðustu ár og fór fyrir íslenska liðinu sem var hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í lokakeppni HM í fótbolta í fyrsta skipti í haust. Sara hefur verið á topp tíu í kjörinu á íþróttamanni ársins sjö sinnum, oftar en nokkur kona í sögunni. Breska blaðið The Guardian valdi Söru Björk 31. bestu fótboltakonu heims í lok árs. Þetta er í 63. skipti sem Íþróttamaður ársins er útnefndur af Samtökum íþróttafréttamanna.
Fótbolti Fréttir ársins 2018 Íþróttamaður ársins Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sjá meira