Svona skiptust stigin í kjörinu á Íþróttamanni ársins Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. desember 2018 21:15 Sara Björk Gunnarsdóttir er Íþróttamaður ársins 2018 vísir/sigurður már Samtök íþróttafréttamanna kusu Íþróttamann ársins í 63. skipti í ár og var valið kunngjört við hátíðlega athöfn í Hörpu. Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir hlaut nafnbótina þetta árið. Sara Björk er fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og lykilmaður í einu besta félagsliði Evrópu, Wolfsburg. Hún vann kosninguna með 464 stigum af 600 mögulegum. Nokkuð naumt var á mununum á milli þriggja efstu í kjörinu, 48 stigum munaði á Söru og Júlían J. K. Jóhannssyni sem varð í öðru sæti. Gylfi Þór Sigurðsson varð þriðji með 344 stig. Úrslit kosningarinnar í heild sinni eru eftirfarandi:Íþróttamaður ársins 2018 1 Sara Björk Gunnarsdóttir, fótbolti, 464 2 Júlían J. K. Jóhannsson, kraftlyftingar, 416 3 Gylfi Þór Sigurðsson, fótbolti, 344 4 Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti, 164 5 Alfreð Finnbogason, fótbolti, 136 6 Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti, 124 7-8 Haraldur Franklín Magnús, golf, 95 7-8 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttir, 95 9 Valgarð Reinhardsson, fimleikar, 58 10 Martin Hermannsson, körfubolti, 56 11 Valdís Þóra Jónsdóttir, golf, 49 12 Aron Einar Gunnarsson, fótbolti, 39 13 Aron Pálmarsson, handbolti, 25 14 Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, íþr. fatlaðra, 18 15 Arnór Sigurðsson, fótbolti, 17 16 Andrea Sif Pétursdóttir, fimleikar, 16 17 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, golf, 15 18 Róbert Ísak Jónsson, íþr. fatlaðra, 12 19 Axel Bóasson, golf, 11 20 Anton Sveinn McKee, sund, 9 21-22 Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttir, 4 21-22 Arnar Davíð Jónsson, keila, 4 23 Helena Sverrisdóttir, körfubolti, 4 24 Hannes Þór Halldórsson, fótbolti, 3 25-29 Sif Atladóttir, fótbolti, 2 25-29 Aníta Hinriksdóttir, frjálsíþróttir, 2 25-29 Guðni Valur Guðnason, frjálsíþróttir, 2 25-29 Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingar, 2 25-29 Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti, 2 30-31 Þuríður Erla Helgadóttir, lyftingar, 1 30-31 Birgir Leifur Hafþórsson, golf, 1Lið ársins 1 Landslið Íslands, golf, 90 2 ÍBV karla, handbolti, 83 3 Kvennalandslið Íslands, hópfimleikar, 40 4 Breiðablik kvenna, fótbolti, 35 5 KR karla, körfubolti, 12 6 Valur karla, fótbolti, 6 7 Karlalandslið Íslands, fótbolti, 4Þjálfari ársins 1 Kristján Andrésson, Svíþjóð, 98 2 Arnar Pétursson, ÍBV, 67 3 Þorsteinn Halldórsson, Breiðablik, 37 4 Finnur Freyr Stefánsson, KR, 22 5 Heimir Guðjónsson, HB, 12 6 Ólafur Jóhannesson, Valur, 10 7 Elísabet Gunnarsdóttir, Kristianstad, 8 8 Heimir Hallgrímsson, Ísland, 6 9 Þórir Hergeirsson, Noregur, 5 10 Guðmundur Guðmundsson, Barein og Ísland, 3 11-12 Patrekur Jóhanesson, Selfoss og Austurríki, 1 11-12 Stefán Arnarson, Fram, 1 Fréttir ársins 2018 Tengdar fréttir Landsliðið í golfi er lið ársins 2018 Landslið Íslands í golfi, sem vann gull á EM í Glasgow í ágúst, er lið ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. 29. desember 2018 20:28 Kristján Andrésson er þjálfari ársins Kristján Andrésson er þjálfari ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Kristján þjálfar sænska karlalandsliðið í handbolta. 29. desember 2018 20:25 Sara Björk er Íþróttamaður ársins 2018 Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2018. Þetta er í fyrsta skipti sem Sara Björk hlýtur nafnbótina. 29. desember 2018 20:33 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Samtök íþróttafréttamanna kusu Íþróttamann ársins í 63. skipti í ár og var valið kunngjört við hátíðlega athöfn í Hörpu. Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir hlaut nafnbótina þetta árið. Sara Björk er fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og lykilmaður í einu besta félagsliði Evrópu, Wolfsburg. Hún vann kosninguna með 464 stigum af 600 mögulegum. Nokkuð naumt var á mununum á milli þriggja efstu í kjörinu, 48 stigum munaði á Söru og Júlían J. K. Jóhannssyni sem varð í öðru sæti. Gylfi Þór Sigurðsson varð þriðji með 344 stig. Úrslit kosningarinnar í heild sinni eru eftirfarandi:Íþróttamaður ársins 2018 1 Sara Björk Gunnarsdóttir, fótbolti, 464 2 Júlían J. K. Jóhannsson, kraftlyftingar, 416 3 Gylfi Þór Sigurðsson, fótbolti, 344 4 Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti, 164 5 Alfreð Finnbogason, fótbolti, 136 6 Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti, 124 7-8 Haraldur Franklín Magnús, golf, 95 7-8 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttir, 95 9 Valgarð Reinhardsson, fimleikar, 58 10 Martin Hermannsson, körfubolti, 56 11 Valdís Þóra Jónsdóttir, golf, 49 12 Aron Einar Gunnarsson, fótbolti, 39 13 Aron Pálmarsson, handbolti, 25 14 Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, íþr. fatlaðra, 18 15 Arnór Sigurðsson, fótbolti, 17 16 Andrea Sif Pétursdóttir, fimleikar, 16 17 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, golf, 15 18 Róbert Ísak Jónsson, íþr. fatlaðra, 12 19 Axel Bóasson, golf, 11 20 Anton Sveinn McKee, sund, 9 21-22 Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttir, 4 21-22 Arnar Davíð Jónsson, keila, 4 23 Helena Sverrisdóttir, körfubolti, 4 24 Hannes Þór Halldórsson, fótbolti, 3 25-29 Sif Atladóttir, fótbolti, 2 25-29 Aníta Hinriksdóttir, frjálsíþróttir, 2 25-29 Guðni Valur Guðnason, frjálsíþróttir, 2 25-29 Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingar, 2 25-29 Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti, 2 30-31 Þuríður Erla Helgadóttir, lyftingar, 1 30-31 Birgir Leifur Hafþórsson, golf, 1Lið ársins 1 Landslið Íslands, golf, 90 2 ÍBV karla, handbolti, 83 3 Kvennalandslið Íslands, hópfimleikar, 40 4 Breiðablik kvenna, fótbolti, 35 5 KR karla, körfubolti, 12 6 Valur karla, fótbolti, 6 7 Karlalandslið Íslands, fótbolti, 4Þjálfari ársins 1 Kristján Andrésson, Svíþjóð, 98 2 Arnar Pétursson, ÍBV, 67 3 Þorsteinn Halldórsson, Breiðablik, 37 4 Finnur Freyr Stefánsson, KR, 22 5 Heimir Guðjónsson, HB, 12 6 Ólafur Jóhannesson, Valur, 10 7 Elísabet Gunnarsdóttir, Kristianstad, 8 8 Heimir Hallgrímsson, Ísland, 6 9 Þórir Hergeirsson, Noregur, 5 10 Guðmundur Guðmundsson, Barein og Ísland, 3 11-12 Patrekur Jóhanesson, Selfoss og Austurríki, 1 11-12 Stefán Arnarson, Fram, 1
Fréttir ársins 2018 Tengdar fréttir Landsliðið í golfi er lið ársins 2018 Landslið Íslands í golfi, sem vann gull á EM í Glasgow í ágúst, er lið ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. 29. desember 2018 20:28 Kristján Andrésson er þjálfari ársins Kristján Andrésson er þjálfari ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Kristján þjálfar sænska karlalandsliðið í handbolta. 29. desember 2018 20:25 Sara Björk er Íþróttamaður ársins 2018 Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2018. Þetta er í fyrsta skipti sem Sara Björk hlýtur nafnbótina. 29. desember 2018 20:33 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Landsliðið í golfi er lið ársins 2018 Landslið Íslands í golfi, sem vann gull á EM í Glasgow í ágúst, er lið ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. 29. desember 2018 20:28
Kristján Andrésson er þjálfari ársins Kristján Andrésson er þjálfari ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Kristján þjálfar sænska karlalandsliðið í handbolta. 29. desember 2018 20:25
Sara Björk er Íþróttamaður ársins 2018 Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2018. Þetta er í fyrsta skipti sem Sara Björk hlýtur nafnbótina. 29. desember 2018 20:33
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum