Chris Christie dregur nafn sitt úr umræðunni Andri Eysteinsson skrifar 14. desember 2018 19:53 Chris Christie sóttist eftir útnefningu Repúblikana til forsetakosninga 2016. Hann varð að lúta í lægra haldi fyrir Trump. Vísir/Getty Leit Bandaríkjaforseta, Donald Trump, að næsta starfsmannastjóra Hvíta hússins heldur áfram um síðustu helgi var tilkynnt að núverandi starfsmannastjóri, John Kelly muni láta af störfum fyrir áramót. Fyrrverandi ríkisstjóri New Jersey, Chris Christie, var nú síðast orðaður við starfið en hann hefur opinberlega beðið um að vera tekinn af lista yfir mögulega eftirmenn Kelly í starfi. Hafnað af Christie og AyersChristie gaf út yfirlýsingu þess efnis og sagðist vilja nafn sitt af lista vegna fjölskylduaðstæðna. Heimildir Associated Press herma að Christie hafi fundað með forsetanum síðasta fimmtudag um möguleikann á því að hann tæki að sér starfið. Áður hafði Trump leitað til Nick Ayers, starfsmannastjóra varaforsetans Mike Pence, en hann hafnaði boði forsetans. Í gegnum aldanna rás hefur verið mikil aðsókn í starf starfsmannastjóra Hvíta hússins, svo virðist ekki vera í þetta sinn. Breski fjölmiðlamaðurinn og vinur Trump, Piers Morgan bauð hins vegar fram krafta sína í opnu bréfi á Daily Mail í vikunni og fyrrum hafnaboltastjarnan Jose Canseco sendi forsetanum umsókn sína á Twitter í gær. Í færslunni sagðist hafnaboltastjarnan vera klár í slag og sagðist einnig ætla að koma forsetanum í betra form. Hey little buddy @realDonaldTrump u need a bash brother for Chief if Staff. Got a secret reorg plan already. Also worried about you looking more like a Twinkie everyday. I will buff you up daily workouts. DM me. #yeswecanseco — Jose Canseco (@JoseCanseco) December 13, 2018 Mögulega skýringu á erfiðleikum Trump að manna stöðuna segir AP að mikil starfsmannavelta innan ríkisstjórnar Trump hafi mögulega eitthvað að segja. Trump sjálfur sagði þó leitina ganga vel, fimm manna listi hafi verið samsettur og viðtöl við stórkostlegt fólk stæðu yfir. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Útlit fyrir erfiða leit að nýjum starfsmannastjóra Þó nokkrir aðilar eru nú til skoðunar en nokkrir hafa þegar gefið í skyn að þeir vilji hana ekki. 10. desember 2018 10:30 John Kelly hættir sem starfsmannastjóri Hvíta hússins fyrir áramót Donald Trump staðfesti fréttirnar í samtali við blaðamenn í dag. 8. desember 2018 18:57 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Sjá meira
Leit Bandaríkjaforseta, Donald Trump, að næsta starfsmannastjóra Hvíta hússins heldur áfram um síðustu helgi var tilkynnt að núverandi starfsmannastjóri, John Kelly muni láta af störfum fyrir áramót. Fyrrverandi ríkisstjóri New Jersey, Chris Christie, var nú síðast orðaður við starfið en hann hefur opinberlega beðið um að vera tekinn af lista yfir mögulega eftirmenn Kelly í starfi. Hafnað af Christie og AyersChristie gaf út yfirlýsingu þess efnis og sagðist vilja nafn sitt af lista vegna fjölskylduaðstæðna. Heimildir Associated Press herma að Christie hafi fundað með forsetanum síðasta fimmtudag um möguleikann á því að hann tæki að sér starfið. Áður hafði Trump leitað til Nick Ayers, starfsmannastjóra varaforsetans Mike Pence, en hann hafnaði boði forsetans. Í gegnum aldanna rás hefur verið mikil aðsókn í starf starfsmannastjóra Hvíta hússins, svo virðist ekki vera í þetta sinn. Breski fjölmiðlamaðurinn og vinur Trump, Piers Morgan bauð hins vegar fram krafta sína í opnu bréfi á Daily Mail í vikunni og fyrrum hafnaboltastjarnan Jose Canseco sendi forsetanum umsókn sína á Twitter í gær. Í færslunni sagðist hafnaboltastjarnan vera klár í slag og sagðist einnig ætla að koma forsetanum í betra form. Hey little buddy @realDonaldTrump u need a bash brother for Chief if Staff. Got a secret reorg plan already. Also worried about you looking more like a Twinkie everyday. I will buff you up daily workouts. DM me. #yeswecanseco — Jose Canseco (@JoseCanseco) December 13, 2018 Mögulega skýringu á erfiðleikum Trump að manna stöðuna segir AP að mikil starfsmannavelta innan ríkisstjórnar Trump hafi mögulega eitthvað að segja. Trump sjálfur sagði þó leitina ganga vel, fimm manna listi hafi verið samsettur og viðtöl við stórkostlegt fólk stæðu yfir.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Útlit fyrir erfiða leit að nýjum starfsmannastjóra Þó nokkrir aðilar eru nú til skoðunar en nokkrir hafa þegar gefið í skyn að þeir vilji hana ekki. 10. desember 2018 10:30 John Kelly hættir sem starfsmannastjóri Hvíta hússins fyrir áramót Donald Trump staðfesti fréttirnar í samtali við blaðamenn í dag. 8. desember 2018 18:57 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Sjá meira
Útlit fyrir erfiða leit að nýjum starfsmannastjóra Þó nokkrir aðilar eru nú til skoðunar en nokkrir hafa þegar gefið í skyn að þeir vilji hana ekki. 10. desember 2018 10:30
John Kelly hættir sem starfsmannastjóri Hvíta hússins fyrir áramót Donald Trump staðfesti fréttirnar í samtali við blaðamenn í dag. 8. desember 2018 18:57