NFL-leikmaður bað kærustunnar á vellinum strax eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2018 14:30 Charles Leno yngri og unnusta hans Jennifer með hringinn. Mynd/Twitter/@ChicagoBears Sunnudagurinn 16. desember var mjög góður dagur fyrir leikmenn NFL-liðsins Chicago Bears en enginn leikmanna Chicago Bears átti þó betri dag en Charles Leno yngri. Charles Leno yngri er 27 ára gamall og hefur spilað alla tíð með Chicago Bears liðinu eða frá því að hann kom inn í deildina 2014. Það hefur gengið upp og ofan hjá liðinu í hans tíð og Chicago Bears hafði aldrei komist í úrslitakeppnina fyrr en í gær. Charles Leno og félagar í Chicago Bears unnu 24-17 sigur á nágrönnum sínum í Green Bay Packers og tryggðu sér með því sæti í úrslitakeppninni þegar tveir leikir eru eftir. Strax eftir leikinn náði Charles Leno yngri í trúlofunarhring, kallaði kærustu sína út á völl og bað hennar. Jennifer sagði sjá og gerði frábæran dag enn betri hjá Charles. Það má sjá þessa uppákomu hér fyrir neðan.SHE SAID YES! Congrats to @charleslenojr72 & @jennifermroth_! pic.twitter.com/muMxduITIW — Chicago Bears (@ChicagoBears) December 16, 2018Bandarískir miðlar voru duglegir að segja frá uppátæki Charles Leno yngri og nú velta fleiri því fyrir sér hvort að hann fái annan hring í febrúar, það er meistarahring eftir sigur í Super Bowl. NFL Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Fleiri fréttir Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Sunnudagurinn 16. desember var mjög góður dagur fyrir leikmenn NFL-liðsins Chicago Bears en enginn leikmanna Chicago Bears átti þó betri dag en Charles Leno yngri. Charles Leno yngri er 27 ára gamall og hefur spilað alla tíð með Chicago Bears liðinu eða frá því að hann kom inn í deildina 2014. Það hefur gengið upp og ofan hjá liðinu í hans tíð og Chicago Bears hafði aldrei komist í úrslitakeppnina fyrr en í gær. Charles Leno og félagar í Chicago Bears unnu 24-17 sigur á nágrönnum sínum í Green Bay Packers og tryggðu sér með því sæti í úrslitakeppninni þegar tveir leikir eru eftir. Strax eftir leikinn náði Charles Leno yngri í trúlofunarhring, kallaði kærustu sína út á völl og bað hennar. Jennifer sagði sjá og gerði frábæran dag enn betri hjá Charles. Það má sjá þessa uppákomu hér fyrir neðan.SHE SAID YES! Congrats to @charleslenojr72 & @jennifermroth_! pic.twitter.com/muMxduITIW — Chicago Bears (@ChicagoBears) December 16, 2018Bandarískir miðlar voru duglegir að segja frá uppátæki Charles Leno yngri og nú velta fleiri því fyrir sér hvort að hann fái annan hring í febrúar, það er meistarahring eftir sigur í Super Bowl.
NFL Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Fleiri fréttir Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti