Dómari sem ógilti tilskipun Trumps í innflytjendamáli dæmir í máli Jóhanns Helgasonar Garðar Örn Úlfarsson skrifar 4. desember 2018 06:00 Jóhann Helgason tónlistarmaður. Fréttablaðið/Anton Brink Dolly M. Gee, sem ógilti tilskipun Donalds Trump í innflytjendamálum í sumar, hefur verið skipuð dómari í höfundarréttarmáli Jóhanns Helgasonar í Los Angeles. Gee er fyrsta konan af kínversku foreldri í Bandaríkjunum sem gegnir dómaraembætti þar í landi. Fjallað var um Gee í New York Times í júní í sumar eftir að ljóst varð að hún myndi dæma í máli Bandaríkjastjórnar sem vildi herða á reglum um innflytjendur með tilskipun frá Trump forseta. Dolly M. Gee er dómari í máli um meintan stuld á lagi Jóhanns Helgasonar.Óskaði Jeff Sessions, þáverandi dómsmálaráðherra, eftir undanþágu frá þeirri reglu að ekki mætti hafa ólöglegar innflytjendafjölskyldur í haldi lengur en í tuttugu daga. New York Times benti á að ef eitthvað væri að marka fyrri dóma Gees í innflytjendamálum yrði málið torsótt fyrir ríkisstjórnina. Og það gekk eftir því Gee felldi tilskipunina úr gildi. Sagði hún enga ástæðu til umræddra breytinga og benti á að ef gera ætti slíkar breytingar yrði það að vera á vettvangi löggjafarvaldsins. „Dolly M. Gee dómari hefur kallað meðferðina á börnum innflytjenda í haldi skammarlega,“ segir New York Times. „Hún hefur sakað alríkisstjórnina um „hræðsluáróður“ með því að halda því fram að það væri nauðsynleg fæling fólgin í að setja innflytjendafjölskyldur í varðhald. Og þetta var í tíð Obama-stjórnarinnar.“ Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Donald Trump Tengdar fréttir Tekist á um eitt mest selda lag allra tíma Helstu útgáfurisar eru meðal þeirra sem Jóhann Helgason stefnir fyrir dóm í Los Angeles í Bandaríkjunum. 30. nóvember 2018 06:15 Engin viðbrögð fást frá Løvland og Universal "MJÖG líkt“ You Raise Me up, segir vefurinn tmz.com um lagið Söknuð. Hvorki fást viðbrögð frá Rolf Løvland né Universal eftir málshöfðun Jóhanns Helgasonar. 1. desember 2018 07:15 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Fleiri fréttir Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Sjá meira
Dolly M. Gee, sem ógilti tilskipun Donalds Trump í innflytjendamálum í sumar, hefur verið skipuð dómari í höfundarréttarmáli Jóhanns Helgasonar í Los Angeles. Gee er fyrsta konan af kínversku foreldri í Bandaríkjunum sem gegnir dómaraembætti þar í landi. Fjallað var um Gee í New York Times í júní í sumar eftir að ljóst varð að hún myndi dæma í máli Bandaríkjastjórnar sem vildi herða á reglum um innflytjendur með tilskipun frá Trump forseta. Dolly M. Gee er dómari í máli um meintan stuld á lagi Jóhanns Helgasonar.Óskaði Jeff Sessions, þáverandi dómsmálaráðherra, eftir undanþágu frá þeirri reglu að ekki mætti hafa ólöglegar innflytjendafjölskyldur í haldi lengur en í tuttugu daga. New York Times benti á að ef eitthvað væri að marka fyrri dóma Gees í innflytjendamálum yrði málið torsótt fyrir ríkisstjórnina. Og það gekk eftir því Gee felldi tilskipunina úr gildi. Sagði hún enga ástæðu til umræddra breytinga og benti á að ef gera ætti slíkar breytingar yrði það að vera á vettvangi löggjafarvaldsins. „Dolly M. Gee dómari hefur kallað meðferðina á börnum innflytjenda í haldi skammarlega,“ segir New York Times. „Hún hefur sakað alríkisstjórnina um „hræðsluáróður“ með því að halda því fram að það væri nauðsynleg fæling fólgin í að setja innflytjendafjölskyldur í varðhald. Og þetta var í tíð Obama-stjórnarinnar.“
Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Donald Trump Tengdar fréttir Tekist á um eitt mest selda lag allra tíma Helstu útgáfurisar eru meðal þeirra sem Jóhann Helgason stefnir fyrir dóm í Los Angeles í Bandaríkjunum. 30. nóvember 2018 06:15 Engin viðbrögð fást frá Løvland og Universal "MJÖG líkt“ You Raise Me up, segir vefurinn tmz.com um lagið Söknuð. Hvorki fást viðbrögð frá Rolf Løvland né Universal eftir málshöfðun Jóhanns Helgasonar. 1. desember 2018 07:15 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Fleiri fréttir Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Sjá meira
Tekist á um eitt mest selda lag allra tíma Helstu útgáfurisar eru meðal þeirra sem Jóhann Helgason stefnir fyrir dóm í Los Angeles í Bandaríkjunum. 30. nóvember 2018 06:15
Engin viðbrögð fást frá Løvland og Universal "MJÖG líkt“ You Raise Me up, segir vefurinn tmz.com um lagið Söknuð. Hvorki fást viðbrögð frá Rolf Løvland né Universal eftir málshöfðun Jóhanns Helgasonar. 1. desember 2018 07:15