Verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni Atli Ísleifsson skrifar 5. desember 2018 08:49 Kevin Hart hélt uppistand í Laugardalshöll í september síðastliðinn. Getty Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer á næsta ári. Frá þessu greindi Hart á Instagram-síðu sinni í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem Hart verður kynnir á hátíðinni sem verður sú 91. í röðinni og fer fram þann 24. febrúar næstkomandi. „Ég mun tryggja að Óskarsverðlaunahátíðin verði einstök að þessu sinni,“ segir Hart og bætir við að nú sé tími til kominn til að standa undir væntingum. Áhorf á hátíðina hefur minnkað á síðustu árum, en einungis um 26,5 milljónir Bandaríkjamanna fylgdust með hátíðinni í mars síðastliðinn. Hafa áhorfendur aldrei mæst færri. Þegar hefur verið greint frá breytingum á útsendingunni sem ráðist verður í til að bregðast við minnkandi áhuga. Þannig hefur Akademían tilkynnt að útsendingin verði ekki lengri en þrír tímar að lengd og að tilkynnt verði um sex til átta verðlaunahafa í auglýsingahléum þar sem brot úr þakkarræðum verða sýnd síðar í útsendingunni. Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel hefur verið kynnir á hátíðinni síðustu tvö árin.Sjá má færslu Kevin Hart að neðan. View this post on InstagramFor years I have been asked if I would ever Host the Oscars and my answer was always the same...I said that it would be the opportunity of a lifetime for me as a comedian and that it will happen when it’s suppose to. I am so happy to say that the day has finally come for me to host the Oscars. I am blown away simply because this has been a goal on my list for a long time....To be able to join the legendary list of host that have graced that stage is unbelievable. I know my mom is smiling from ear to ear right now. I want to thank my family/friends/fans for supporting me & riding with me all this time....I will be sure to make this years Oscars a special one. I appreciate the @TheAcademy for the opportunity ....now it’s time to rise to the occasion #Oscars A post shared by Kevin Hart (@kevinhart4real) on Dec 4, 2018 at 5:01pm PST Bandaríkin Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Óskarinn Mest lesið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Sjá meira
Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer á næsta ári. Frá þessu greindi Hart á Instagram-síðu sinni í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem Hart verður kynnir á hátíðinni sem verður sú 91. í röðinni og fer fram þann 24. febrúar næstkomandi. „Ég mun tryggja að Óskarsverðlaunahátíðin verði einstök að þessu sinni,“ segir Hart og bætir við að nú sé tími til kominn til að standa undir væntingum. Áhorf á hátíðina hefur minnkað á síðustu árum, en einungis um 26,5 milljónir Bandaríkjamanna fylgdust með hátíðinni í mars síðastliðinn. Hafa áhorfendur aldrei mæst færri. Þegar hefur verið greint frá breytingum á útsendingunni sem ráðist verður í til að bregðast við minnkandi áhuga. Þannig hefur Akademían tilkynnt að útsendingin verði ekki lengri en þrír tímar að lengd og að tilkynnt verði um sex til átta verðlaunahafa í auglýsingahléum þar sem brot úr þakkarræðum verða sýnd síðar í útsendingunni. Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel hefur verið kynnir á hátíðinni síðustu tvö árin.Sjá má færslu Kevin Hart að neðan. View this post on InstagramFor years I have been asked if I would ever Host the Oscars and my answer was always the same...I said that it would be the opportunity of a lifetime for me as a comedian and that it will happen when it’s suppose to. I am so happy to say that the day has finally come for me to host the Oscars. I am blown away simply because this has been a goal on my list for a long time....To be able to join the legendary list of host that have graced that stage is unbelievable. I know my mom is smiling from ear to ear right now. I want to thank my family/friends/fans for supporting me & riding with me all this time....I will be sure to make this years Oscars a special one. I appreciate the @TheAcademy for the opportunity ....now it’s time to rise to the occasion #Oscars A post shared by Kevin Hart (@kevinhart4real) on Dec 4, 2018 at 5:01pm PST
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Óskarinn Mest lesið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Sjá meira