Verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni Atli Ísleifsson skrifar 5. desember 2018 08:49 Kevin Hart hélt uppistand í Laugardalshöll í september síðastliðinn. Getty Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer á næsta ári. Frá þessu greindi Hart á Instagram-síðu sinni í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem Hart verður kynnir á hátíðinni sem verður sú 91. í röðinni og fer fram þann 24. febrúar næstkomandi. „Ég mun tryggja að Óskarsverðlaunahátíðin verði einstök að þessu sinni,“ segir Hart og bætir við að nú sé tími til kominn til að standa undir væntingum. Áhorf á hátíðina hefur minnkað á síðustu árum, en einungis um 26,5 milljónir Bandaríkjamanna fylgdust með hátíðinni í mars síðastliðinn. Hafa áhorfendur aldrei mæst færri. Þegar hefur verið greint frá breytingum á útsendingunni sem ráðist verður í til að bregðast við minnkandi áhuga. Þannig hefur Akademían tilkynnt að útsendingin verði ekki lengri en þrír tímar að lengd og að tilkynnt verði um sex til átta verðlaunahafa í auglýsingahléum þar sem brot úr þakkarræðum verða sýnd síðar í útsendingunni. Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel hefur verið kynnir á hátíðinni síðustu tvö árin.Sjá má færslu Kevin Hart að neðan. View this post on InstagramFor years I have been asked if I would ever Host the Oscars and my answer was always the same...I said that it would be the opportunity of a lifetime for me as a comedian and that it will happen when it’s suppose to. I am so happy to say that the day has finally come for me to host the Oscars. I am blown away simply because this has been a goal on my list for a long time....To be able to join the legendary list of host that have graced that stage is unbelievable. I know my mom is smiling from ear to ear right now. I want to thank my family/friends/fans for supporting me & riding with me all this time....I will be sure to make this years Oscars a special one. I appreciate the @TheAcademy for the opportunity ....now it’s time to rise to the occasion #Oscars A post shared by Kevin Hart (@kevinhart4real) on Dec 4, 2018 at 5:01pm PST Bandaríkin Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Óskarinn Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Sjá meira
Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer á næsta ári. Frá þessu greindi Hart á Instagram-síðu sinni í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem Hart verður kynnir á hátíðinni sem verður sú 91. í röðinni og fer fram þann 24. febrúar næstkomandi. „Ég mun tryggja að Óskarsverðlaunahátíðin verði einstök að þessu sinni,“ segir Hart og bætir við að nú sé tími til kominn til að standa undir væntingum. Áhorf á hátíðina hefur minnkað á síðustu árum, en einungis um 26,5 milljónir Bandaríkjamanna fylgdust með hátíðinni í mars síðastliðinn. Hafa áhorfendur aldrei mæst færri. Þegar hefur verið greint frá breytingum á útsendingunni sem ráðist verður í til að bregðast við minnkandi áhuga. Þannig hefur Akademían tilkynnt að útsendingin verði ekki lengri en þrír tímar að lengd og að tilkynnt verði um sex til átta verðlaunahafa í auglýsingahléum þar sem brot úr þakkarræðum verða sýnd síðar í útsendingunni. Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel hefur verið kynnir á hátíðinni síðustu tvö árin.Sjá má færslu Kevin Hart að neðan. View this post on InstagramFor years I have been asked if I would ever Host the Oscars and my answer was always the same...I said that it would be the opportunity of a lifetime for me as a comedian and that it will happen when it’s suppose to. I am so happy to say that the day has finally come for me to host the Oscars. I am blown away simply because this has been a goal on my list for a long time....To be able to join the legendary list of host that have graced that stage is unbelievable. I know my mom is smiling from ear to ear right now. I want to thank my family/friends/fans for supporting me & riding with me all this time....I will be sure to make this years Oscars a special one. I appreciate the @TheAcademy for the opportunity ....now it’s time to rise to the occasion #Oscars A post shared by Kevin Hart (@kevinhart4real) on Dec 4, 2018 at 5:01pm PST
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Óskarinn Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist