Gæti fengið fría tómatsósu út lífið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. nóvember 2018 14:30 Mahomes hefur spilað ótrúlega vel í vetur. vísir/getty Heinz tómatsósuframleiðandinn var fljótur að stökkva til er það spurðist út að NFL-stjarnan Patrick Mahomes fengi sér alltaf tómatsósu með steik. Heinz stökk á Twitter og lofaði Mahomes frírri tómatsósu út lífið ef hann kastaði fyrir 57 snertimörkum í vetur.Hey @patrickmahomes5, you give us 57 touchdowns, we’ll give you Heinz on your steak for life. https://t.co/UeZdmMZUnv — Heinz Ketchup (@HeinzKetchup_US) November 15, 2018 Mahomes er búinn að kasta fyrir 31 snertimarki í vetur sem er félagsmet hjá Kansas City Chiefs. Það tók tengdason Mosfellsbæjar tíu leiki að ná því meti. Magnað. Peyton Manning á metið yfir flestar snertimarkssendingar á einni leiktíð. Það met er 55 en Mahomes gæti slegið það ef hann heldur áfram að spila eins og hann hefur gert. „Ég hef ekkert á móti þessu tilboði. Ef ég fæ fría tómatsósu út lífið þá mun ég deila henni með sóknarlínumönnunum mínum,“ sagði Mahomes en hvað er eiginlega málið hjá honum að nota tómatsósu með steik? „Mér finnst það ekkert skrítið. Ég fæ mér líka tómatsósu með makkarónum og osti. Einhverra hluta vegna finnst fólki það skrítið. Öðrum finnst það svo viðbjóðslegt en ég elska það.“ NFL Tengdar fréttir Nýjasta ofurstjarna NFL-deildarinnar gisti í blokk í Mosfellsbæ fyrir ári síðan Formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Aftureldingu hafði ekki hugmynd um að milljarðamæringur væri að gista frítt í herbergi heima hjá honum síðasta sumar. 24. september 2018 13:00 Tengdasonur Mosfellsbæjar sló enn eitt metið Undrabarnið Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs, átti enn einn stórleikinn í nótt þegar Kansas valtaði yfir Cincinnati Bengals, 45-10. 22. október 2018 09:30 Tengdasonur Mosfellsbæjar fékk mjög slæmar fréttir í leikslok Patrick Mahomes hefur heldur betur slegið í gegn í NFL-deildinni í vetur og er búinn að vera iðinn við að bæta metin í NFL með frábærri frammistöðu sinni. 13. nóvember 2018 13:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Heinz tómatsósuframleiðandinn var fljótur að stökkva til er það spurðist út að NFL-stjarnan Patrick Mahomes fengi sér alltaf tómatsósu með steik. Heinz stökk á Twitter og lofaði Mahomes frírri tómatsósu út lífið ef hann kastaði fyrir 57 snertimörkum í vetur.Hey @patrickmahomes5, you give us 57 touchdowns, we’ll give you Heinz on your steak for life. https://t.co/UeZdmMZUnv — Heinz Ketchup (@HeinzKetchup_US) November 15, 2018 Mahomes er búinn að kasta fyrir 31 snertimarki í vetur sem er félagsmet hjá Kansas City Chiefs. Það tók tengdason Mosfellsbæjar tíu leiki að ná því meti. Magnað. Peyton Manning á metið yfir flestar snertimarkssendingar á einni leiktíð. Það met er 55 en Mahomes gæti slegið það ef hann heldur áfram að spila eins og hann hefur gert. „Ég hef ekkert á móti þessu tilboði. Ef ég fæ fría tómatsósu út lífið þá mun ég deila henni með sóknarlínumönnunum mínum,“ sagði Mahomes en hvað er eiginlega málið hjá honum að nota tómatsósu með steik? „Mér finnst það ekkert skrítið. Ég fæ mér líka tómatsósu með makkarónum og osti. Einhverra hluta vegna finnst fólki það skrítið. Öðrum finnst það svo viðbjóðslegt en ég elska það.“
NFL Tengdar fréttir Nýjasta ofurstjarna NFL-deildarinnar gisti í blokk í Mosfellsbæ fyrir ári síðan Formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Aftureldingu hafði ekki hugmynd um að milljarðamæringur væri að gista frítt í herbergi heima hjá honum síðasta sumar. 24. september 2018 13:00 Tengdasonur Mosfellsbæjar sló enn eitt metið Undrabarnið Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs, átti enn einn stórleikinn í nótt þegar Kansas valtaði yfir Cincinnati Bengals, 45-10. 22. október 2018 09:30 Tengdasonur Mosfellsbæjar fékk mjög slæmar fréttir í leikslok Patrick Mahomes hefur heldur betur slegið í gegn í NFL-deildinni í vetur og er búinn að vera iðinn við að bæta metin í NFL með frábærri frammistöðu sinni. 13. nóvember 2018 13:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Nýjasta ofurstjarna NFL-deildarinnar gisti í blokk í Mosfellsbæ fyrir ári síðan Formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Aftureldingu hafði ekki hugmynd um að milljarðamæringur væri að gista frítt í herbergi heima hjá honum síðasta sumar. 24. september 2018 13:00
Tengdasonur Mosfellsbæjar sló enn eitt metið Undrabarnið Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs, átti enn einn stórleikinn í nótt þegar Kansas valtaði yfir Cincinnati Bengals, 45-10. 22. október 2018 09:30
Tengdasonur Mosfellsbæjar fékk mjög slæmar fréttir í leikslok Patrick Mahomes hefur heldur betur slegið í gegn í NFL-deildinni í vetur og er búinn að vera iðinn við að bæta metin í NFL með frábærri frammistöðu sinni. 13. nóvember 2018 13:00