Enn álög á Cleveland | Patriots reif sig í gang Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. október 2018 09:30 Myles Garrett, varnarmaður Browns, er hér bugaður eftir leik. vísir/getty Cleveland Browns vann sinn fyrsta leik í langan tíma fyrir viku síðan og liðið spilaði frábærlega í gær. Það dugði þó ekki til því liðið tapaði framlengingu gegn Oakland, 45-42. Að skora 42 stig en vinna ekki er auðvitað ótrúlegt út af fyrir sig. Umdeildir dómar hjálpuðu Oakland að koma til baka og tryggja sér framlengingu. Það virðast enn vera álög á þessi Cleveland-liði sem var að spila sinn annan framlengda leik í vetur á fjórum vikum.FINAL: @Raiders take it in overtime! #CLEvsOAK#RaiderNationpic.twitter.com/zYFgJSsfgF — NFL (@NFL) October 1, 2018 Þetta var aftur á móti fyrsti sigur þjálfara Oakland, Jon Gruden, í deildinni í tæp tíu ár. Hann var afar sætur og nauðsynlegur enda pressa á honum eftir slaka byrjun. New England Patriots var búið að tapa tveimur leikjum í röð og fékk sjóðheitt lið Miami í heimsókn. Það var aldrei að fara að gerast að Patriots tapaði þremur leikjum í röð enda völtuðu Þjóðernissinnarnir yfir Höfrungana.Highlights from Tom Brady's three-touchdown performance in Week 4! #MIAvsNE#GoPatspic.twitter.com/IJuI4sx0XX — NFL (@NFL) October 1, 2018 Mitch Trubisky, leikstjórnandi Chicago Bears, setti félagsmet er hann kastaði boltanum sex sinnum fyrir snertimarki í gær. Fimm þeirra komu í fyrri hálfleik. Allt annar bragur á liði Bears í vetur.Úrslit: Pittsburgh-Baltimore 14-26 New England-Miami 38-7 Tennessee-Philadelphia 26-23 Atlanta-Cincinnati 36-37 Chicago-Tampa Bay 48-10 Dallas-Detroit 26-24 Green Bay-Buffalo 22-0 Indianapolis-Houston 34-37 Jacksonville-NY Jets 31-12 Arizona-Seattle 17-20 Oakland-Cleveland 45-42 LA Chargers-San Francisco 29-27 NY Giants-New Orleans 18-33Í nótt: Denver - Kansas CityStaðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sjá meira
Cleveland Browns vann sinn fyrsta leik í langan tíma fyrir viku síðan og liðið spilaði frábærlega í gær. Það dugði þó ekki til því liðið tapaði framlengingu gegn Oakland, 45-42. Að skora 42 stig en vinna ekki er auðvitað ótrúlegt út af fyrir sig. Umdeildir dómar hjálpuðu Oakland að koma til baka og tryggja sér framlengingu. Það virðast enn vera álög á þessi Cleveland-liði sem var að spila sinn annan framlengda leik í vetur á fjórum vikum.FINAL: @Raiders take it in overtime! #CLEvsOAK#RaiderNationpic.twitter.com/zYFgJSsfgF — NFL (@NFL) October 1, 2018 Þetta var aftur á móti fyrsti sigur þjálfara Oakland, Jon Gruden, í deildinni í tæp tíu ár. Hann var afar sætur og nauðsynlegur enda pressa á honum eftir slaka byrjun. New England Patriots var búið að tapa tveimur leikjum í röð og fékk sjóðheitt lið Miami í heimsókn. Það var aldrei að fara að gerast að Patriots tapaði þremur leikjum í röð enda völtuðu Þjóðernissinnarnir yfir Höfrungana.Highlights from Tom Brady's three-touchdown performance in Week 4! #MIAvsNE#GoPatspic.twitter.com/IJuI4sx0XX — NFL (@NFL) October 1, 2018 Mitch Trubisky, leikstjórnandi Chicago Bears, setti félagsmet er hann kastaði boltanum sex sinnum fyrir snertimarki í gær. Fimm þeirra komu í fyrri hálfleik. Allt annar bragur á liði Bears í vetur.Úrslit: Pittsburgh-Baltimore 14-26 New England-Miami 38-7 Tennessee-Philadelphia 26-23 Atlanta-Cincinnati 36-37 Chicago-Tampa Bay 48-10 Dallas-Detroit 26-24 Green Bay-Buffalo 22-0 Indianapolis-Houston 34-37 Jacksonville-NY Jets 31-12 Arizona-Seattle 17-20 Oakland-Cleveland 45-42 LA Chargers-San Francisco 29-27 NY Giants-New Orleans 18-33Í nótt: Denver - Kansas CityStaðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sjá meira