Patriots veðjar á leikmann sem var ekki nógu góður fyrir lélegasta lið deildarinnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. september 2018 19:15 Coleman er hæfileikaríkur en viðhorf hans hefur ekki þótt til eftirbreytni. Nú fær hann að kynnast alvöru aga hjá Bill Belichick. vísir/getty Það er útherjakrísa hjá stórliði New England Patriots í NFL-deildinni en liðið var aðeins með þrjá slíka í hóp í fyrstu leikviku. Liðið hefur því ákveðið að taka áhugaverða áhættu. Corey Coleman var valinn númer 15 í nýliðavalinu árið 2016 af Cleveland Browns en hefur aldrei staðið undir væntingum. Vandræðagemsi sem Browns ákvað að losa sig við fyrir nokkrum vikum. Hann var ekki nógu góður fyrir lélegasta lið deildarinnar sem vann ekki leik í fyrra. Buffalo Bills, sem virðist ekkert geta lengur og tapaði 47-3 í fyrstu umferð, ákvað að fá hann til sín. Þar komst hann ekki í 53 manna hópinn en Bills varð engu að síður að greiða honum yfir 3 milljón dollara. Áhætta sem borgaði sig ekki. Inn stígur eitt besta lið deildarinnar, New England Patriots, og gerir samning við Coleman. Eftir að hafa mistekist hjá tveimur lélegum liðum er hann að fá tækifæri lífs síns. New England hefur margoft gert kjúklingasalat úr kjúklingaskít og verður áhugavert að sjá hvort Coleman taki sig saman í andlitinu og nái að blómstra við hlið Tom Brady. NFL Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Sjá meira
Það er útherjakrísa hjá stórliði New England Patriots í NFL-deildinni en liðið var aðeins með þrjá slíka í hóp í fyrstu leikviku. Liðið hefur því ákveðið að taka áhugaverða áhættu. Corey Coleman var valinn númer 15 í nýliðavalinu árið 2016 af Cleveland Browns en hefur aldrei staðið undir væntingum. Vandræðagemsi sem Browns ákvað að losa sig við fyrir nokkrum vikum. Hann var ekki nógu góður fyrir lélegasta lið deildarinnar sem vann ekki leik í fyrra. Buffalo Bills, sem virðist ekkert geta lengur og tapaði 47-3 í fyrstu umferð, ákvað að fá hann til sín. Þar komst hann ekki í 53 manna hópinn en Bills varð engu að síður að greiða honum yfir 3 milljón dollara. Áhætta sem borgaði sig ekki. Inn stígur eitt besta lið deildarinnar, New England Patriots, og gerir samning við Coleman. Eftir að hafa mistekist hjá tveimur lélegum liðum er hann að fá tækifæri lífs síns. New England hefur margoft gert kjúklingasalat úr kjúklingaskít og verður áhugavert að sjá hvort Coleman taki sig saman í andlitinu og nái að blómstra við hlið Tom Brady.
NFL Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Sjá meira